Morgunblaðið - 10.05.1961, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 10.05.1961, Blaðsíða 14
14 MORCUNBLAÐ1Ð Miðvikudagur 10. maí 1961 Til sölu mjög skemmtilegt raðhús við Hvassaleiti. Nánari upplýsingar gefur Málflutningsskrifstofa Kinars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar Guðmundar Péturssonar Aðalstræti 6 símar 1-2002, 1-3202, 1-3602. Vinna Vantar nokkra járniðnaðarmenn eða menn vana jámiðnaðarvinnu. — Upplýsingar gefur JÓN VALDIMABSSON Simi 1452, Keflavík. Vil kaupa bíl helzt Chevrolet ’54—’61 lítið keyrðan. Mikil út- borgun. Upplýsingar í síma 10494 fimmtudag. Atvinna Langhentir menn geta fengið fasta atvinnu. Yfirvinna. Ánanaust — Sími 24406- Dugleg stúlka óskast í eldhúsið. Upplýsingar gefur ráðskonan. Elli og hjúkrunarheimilið Grund. Kakhi vinnubuxur ■ Kr. 130 stk. — Tækifærisverð. Takmarkaðar birgðir. VERÐANDI H.F. Einbýlisliús til leigu 14. maí. — Umsóknir sendist Morgunblaðinu fyrir 13. þ.m. merkt: „Góður staður — 1211“. Nokkra ábyggilega og duglega fjósamenn vantar á stórbú víðs vegar um landið. Einnig vantar margar Ráðskonur RAÐNINGARSTOFA UANDBtTNAÐARINS Sími 19200. w , Aðalfundur BLINDRAVINAFÉLAGS ISLANDS, verður haldinn þriðjudaginn 16. maí kl. 20,30 í Guðspekifélagshúsinu, Ingólfsstræti 21. Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. Aðgöngumiðar að fundinum fást í skrifstofu fé- lagsins Ingólfsstræti 16 til 15. þ.m. STJÓRNIN. Aðalfundur SÖLUSAMBANDS ÍSL. FISKFRAMLEEÐENDA verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu í Reykjavík, föstudaginn 26. maí þ. á. og hefst kl. 10 f.h. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Lagabrey tin g. STJÓRNIN. Rcglusóm, myndarleg stúlka eða kona óskast til að hafa umsjón með eldhúsi og annast matreiðslu á barnaheimili í nágrenni Reykjavíkur. Tilboð ásamt uppl. um aldur og fyrri störf sendist Morgunbl. fyrir sunnudag, merkt: „Barnaheimli — 1207“. Vélvirkjanám Get bætt við nemum í vélvirkjun. Upplýsingar gefur JÓN VALDIMARSSON Sími 1452, Keflavík. Bólstruð húsgögn Eins og tveggja manna svefnsófar, Svefnbekkir Svefnsólar. Sófasett frá kr. 6.500.00. 3 gerðir af hvíldarstólum með fótaskemli. Einnig ýmsar gerðir af stökum stólum. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. HtSGAGNAV. Lækjargata 6 A — Sími 12543. Vinna Nokkrar stúlkur og piltar ekki yngri en 16 ára geta fengið vinnu í verksmiðjunni. Dósaverksmiðjan h.f. Borgartúni 1 — Sími 12085. N auðungaruppboð það, sem auglýst var í 49., 51. og 53. tölublaði Lög- birtingablaðsins 1960 á vélbátnum Erni Arnarsyni GK 123 eign Bæjarútgerðar Hafnarfjarðar fer fram að kröfu Guðjóns Steingrímssonar hdl. o. fl. í hátn- um sjálfum Skipasmíðastöðinni Dröfn h.f. Hafnar- firði föstudaginn 12. þ.m. kl. 11 árd. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. — Hlutlaus rannsókn Fraimh. af bls. fl. stjórnmála flokkum, eins og að fraiman getur. £>ess eru engin dæmi hér á landi, að svo ítar- legiar rannsóknir á sama atvinmr veginum hafi verið gerðar j®fn oft á skömmu tímabili. Á bátagjaldeyris- og uppbót- artímabilinu naut togarútgerðin ekki sama réttar í gjaldeyris- máluim og bátaútvegurinn. Með „bjargráðunum“ vorið 1958 var bætt verulega úr þessum misrétti. Vorið 1960 fengu togararnir uppbætur á aília sinn fyrir árið 1959, og námu bessar uppbætur upp í kr. 850.000,00 á dkip. Var þetta til að leiðrétta þainn mun á gjaldeyrisverði, sem verið hafði milli togara og báta á þvi ári. Mismunurinn var þó ekki bættur að fullu hjá þeim togur- um, sem mest öfluðu. Áætlað hefur verið, að á árun- um 1951 til 1958 hafi mismunun- iin á verði gjaldeyrisins fyrir afla af bátum og togurum num- ið að meðaltali um 700 þúsund krónur á ári á hvern nýsköpun- artogana. eða á þessum átta ár- um um kr. 5.600.000,— á hvem togara. f febrúar mánuði 1960 var upp bótarkerfið loks afnumið og tíkráð eitt gengi fyrir alla útflutn, ingsframleiðslu landsins. Allar líkur eru til, að þessi ráðstöfun hefði komið rekstri togarana a réttan kjöJ, ef ekki hefði skollið á hið óvænta verðfall afurðanna, einkum á fidkimjöli og lýsi, sam fara gífurlegum aflabresti, semi bezt sést af því, að afli toga'r- anna hefur minnikað síðan 1958 úr 199.000 tonnum niður i 110.000 tonn árið 1960, eða um 45%, þrátt fyrir fleiri og full- komnari skip. Það liggur í augum uppi. að vegnia aflabrestsins og verðfalls aifurðanna á toganaútgerðin og sjávarútvegurinn yfirleitt svo mjög í vök að verjast, að tvísýnt er um framtíð togaraútgerðar- innar vegna hallareksturs á und- anfömum árum, er meðal annarg stafar af misrounun á verði gjald eyris. Þeir sem neita þessum stað- reyndum geta ekki gert það vegna vantandi skýrslna eða upp lýsinga, heldur hlýtur annað að 'búa undir. Telur Félg islenákra botn- vörpuskipaeigenda það mjög miður farið, að rikisútviarpið skuli vera notað til þess hinn 1. maí að vefengja störf hinna mörgu þjóðkunnu manna, sem unnið hafa að rannsóknum á hag togaraútgerðarinniar á liðnum áir um, og upplýst, svo að ekki verð- ur um vil'lzt, að þar hefur verið um langvarandi hallarekstur að ræða. HaUareksturinn stafaði fyrst af mismunun í gjaldeyrisverði, en síðar af verðfalli afurðanna og gífurlegum aflabresti. I.O.G.T. St. Svava nr. 23 St. Díana nr. 54 St. Jólagjöf nr. 107 t Minna félaga sína S að mæta á Fríkirkjuvegi 11 kl. 10 — á morgun, uppstigningardag. Þar verða afhentir miðar á barna. skemmtun í Austurbæjarbíói. Síðan hefst skrúðganga og að henni lokinni guðsþjónusta I Dómkirkjunni. Gæzlumenn. St. Sóley nr. 242 Munið fundinn í kvöld kl. 8.30. Mætum öll. Æt. BALDUR fer til Rifshafnar, Hvammsfjarð- ar- og Gilsfjarðarhafna á föstu- dag. — Vörumóttaka í dag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.