Morgunblaðið - 10.05.1961, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 10.05.1961, Blaðsíða 16
16 MORGVNBLAÐIÐ Miðvikudagur 10. maí 1961 <f{> MELAVÖLLUR Á morgun (fimmtudag) kl. 2 e.h. keppa Valur og íslandsmeBstaramir frá Akranesi Dómari: Jörundur Þorsteinsson. Línuverðir: Grétar Norðfjörð og Frímann Gunnlaugsson. V A L U R . Lítið skrifstofuhúsnæði helzt á 1. eða 2. hæð á góðum stað óskast til leigu. — Sími 36606. Jörðin Gilhraun II í Skeiðarhreppi er til sölu eða leigu. Gott íbúðar- hús á jörðinni. Fjós fyrir 14 gripi og f járhús fyrir 100 fjár. Snorri Árnason, lögfr., Selfossi. Húseignin Laufásvegur 64 er til sölu. Einbýlishús og er aðal- íbúðin á tveimur hæðum. Lítil séríbúð í kjallara með sérinngangi. Húseigninni fylgir bílskúr og úti- geymsla. Einnig garður að húsabaki. Eignarlóð. Sumarbústaður á Þingvöllum er einnig til sölu. Upplýsingar í síma 13527 kl. 1—2 og 6—7 e.h. næstu daga. Gróðurhúsaland EIGNASKIPTI Höfum til sölu ca. 4 ha. fallegt og gott land í Hvera- gerði, sem er allt girt og liggur að þjóðvegi. Réttur til þess að nýta jarðhita og byggja gróðurhús á landinu fylgir. Á landinu stendur lítið timburhús, sem er 3 her- bergja íbúð. Eignarskipti á fasteign í Reykjavík eða nágrenni koma til greina. MÁLFLUTNINGS- OG FASTEIGNASTOFA Sigurður Reynir Pétursson, hrl. Agnar Gústafsson, hdi. Björn Pétursson, fasteignaviðskipti. Austurstræti 14 — Símar 19478 og 22870. Gróðrarstöðin við Miklatorg Símar: 22-8-22 og 19775 Húsbyggjendur Höfum fyrsta flokks uppfyllingarefni í og upp með húsgrunnum, í vegi, plön o. fl. Ennfremur vikurgjall sem er m. a. tilvalið til notkunar í blautum jarðvegi. Vikurgjall þetta ein- angrar tvöfalt betur en venjuleg rauðamöl. Gerum tilboð í stærri og smærri verk. Upplýsingar í síma 15455. Útboð Tilboð óskast í að byggja hluta af skólahúsi að Eiðum Suður-Múlasýslu. Uppdrættir og skilmálar verða afhentir gegn 300 kr. skilatryggingu h-já Þórarni Þórarinssyni, skólastjóra, Eiðum og á teiknistofu Sigvalda Thordarson, Reykjavík. S. THORDARSON, arkitekt. — Homafjörður Framh. af bls. 15. (im 1860. Jón þessi fluttist vestan úr Vík í Mýrdal og tel ur Hjalti að vel geti verið að þaðan hafi hann flutt með sér þessa ræktunaraðferð. Garðávaxtaræktin breiddist fljótt út um sveitir og nú er Hornafjörður sem kunnugt er ein stærsta kartöfluræktar sveit landsins. Aldrei hefur framleiðslan verið eins mikil og síðasta ár. Margir bændur hafa 1—2 hektara undir kart öflur og sumir jafnvel meira. Það líður óðum á daginn og við Hjalti höfum raunar alveg gleymt tímanum en ætlunin var í dag að halda með flugvél til Reykjavíkur svo mér er ekki til setu boð- ið, þegar þeir Egill og Þor- kell koma með írafári miklu og segja að flugvélin sé á förum og við verðum að flýta okkur. Ég kveð þennan aldurhnigna fræðiþul með kæru þakklæti fyrir ógleym- anlega dagstund. vig. SÖLUMAÐUR Röskur og ábyggilegur maður vanur sölumennsku óskast nú þegar til sölu á sælgætisvörum fyrir þekkt iðnfyrirtæki. — Þyrfti helzt að geta haft afnot af eigin bifreið. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu Morgunbl. fyrir 13. þ.m. merkt: „Sölumaður — 1210“. Einkaútfly tjendur: TT Umboðsmenn: The Trans Ocean Brokerage Co. Ltd^ Hólavallagötu 7, Reykjavík. Sími 13626 u // POLISH FOREIGN TRADE COMPANY FOR ELECTRICAL EQUIPMENT, LTD Gzackiego 15/17, Warszaw 2, Polland P.O. Box 254. Mjög sparneytið rafljós fáið þér með því- að nota pólska fluorecent lampa. Okkar fyrsta flokks fluorecent lampar endast að jafnaði 7000 klukkustundir. Dagsljós hvít og mislit í styrkleikum: 20, 25 og 40 W. Mynda- og verðlistar sendir þeim sem þess óska. Vér bjóðum yður að heimsækja okkur í sýn- ingarskála nr. 11 ef þér komið á XXX. al- þjóðlegu kaupstefnuna í Poznan 11. til 25. júní 1961.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.