Morgunblaðið - 10.05.1961, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 10.05.1961, Blaðsíða 22
22 MORCVyBLAÐlÐ Miðvik'udagur 10. maí 196'j Vahir vann Víkinj allfof auBveldlega 5-1 hverju upphlaupi. Það var ein- mitt þetta sem færði Val 5 mörk og þar með sigur. VALUR og Víkingur léku saman í Reykjavíkurmótinu í fyrrakvöld. Svo fóru leikar að Valur vann með 5 mörk- um gegn 1. Engan veginn voru yfirburðir Vals svo miklir sem markatalan gefur vísbendingu um, en sigur Vals var verðskuldaður. yr ridge y f^y y^Tv^vv^tV| TAFL- og Bridgeklúbbur Reykja víkur á 10 ára afmæli um þessar mundir. Verður afmælisins minnzt nú með því að félagið efnir til fjölmennrar bridge- keppni, „barometer-keppni? Hefur klúbburinn boðið bridge félögunum hér í bænum að senda pör til þátttöku. Þá hefur klúbburinn boðið sérstaklega til mótsins þeim Einari Þorfinns- syni og Gunnari Guðmundssyni, en þeir eru meðal hinna víð- kunnustu bridgespilara landsins. Hafa þeir þekkzt boðið svo og bridgefélögin og hefst barometer keppnin á föstudagskvöldið í Sjómannaskólanum. Spilað verð- ur daglega unz keppninni lýkur á mánudagskvöld. Hvert par spilar 102 spil. Keppnisstjóri verður Guðmundur Kr. Sigurðs- son. Klúbbstjórnin hefur beðið blaðið að brýna fyrir félags- mönnum sínum að tilkynna þátttöku sína hið fyrsta. SPILIÐ, sem hér fer á eftir kom fyrir í sveitakeppni og sýndi varnarspilari þar mjög góða vörn. Sagnir gengu þannig: Austur Suður Vestur Norður 1 ♦ IV Pass 4 V Pass Pass Pass A D-G-10-9 ♦ K-G-9-2 ♦ 8 ♦ Á-D-9-3 ♦ 7-5-4-3 A Á-K-6 V 7-3 N v 6-4 ♦ 10-6- V A^ Á-D-7- - 5-2 S 4‘3 * 10-7-5 A K-G-2 A 8-2 V Á-D-10-8-5 ♦ K-G-9 ♦ 8-6-4 V ^Vestur lét út^ Tígul 2 Og fíustur drap með Ás. Hvað á Áust uÝ' nú að láta út? Þegar spil þ^tta var spilað lét Austur út Eaufa 2, Vestur lét tíuna í og ifcrður drap með Drottningu. Næst var Spaða Drottning látin úí borði og Austur drap með Ás’ og lét út Laufa Gosa og Norð Uí drepur með Ás. Nú er augljóst aS spilið hlýtur að tapast því Á-V fá 4 slagi (2 á Spaða einn á Tígul og einn á Lauf). Einnig er áugljóst, að láti Austur ekki ájrax út Lauf eftir að hann drap á Tígul Ás, þá vinnst spilið á þann hátt, að Spaðinn í borði er igerður góður og Laufi kastað í h'ann. Fær Austur þannig engan slag á Lauf. Þetta sá Austur og ályktaði réttilega að Suður ætti 3 Lauf og 2 Spaða, en það verður hann að eiga til að nokkur von sé að setja spilið niður. ★ Baráttuvilji of seint Vikingar náðu aldrei í leikn um þeim tökum hraða og snerpu sem nægðu þeim til sigurs móti KR. Þvert á móti var Víkings- liðið nú svipur hjá sjón móti fyrri leiknum. Það var ekki fyrr en undir leikslok sem örlaði á baráttuvilja og sá baráttuvilji fór út um þúfur vegna þess að liðið fann sjaldan eða aldrei samstillingu. ★ Úrslit í upphafi Víkingar komust aldrei í þann ham sem þeir voru í móti KR. Mörkin settu alltof snemma svip á leikinn. í fyrri hálfleik hafði Valur skorað þrjú og á fyrstu mínútum í þeim síðari það fjórða. Víkingar höfðu að engu að keppa, sem þeir höfðu móti KR. ★ Baráttulið En lið Víkings er baráttu Iið. Það skortir kunnáttu. — Hún fæst með æfingum og leikum. En fá félög hafa á að skipa liði sem á örlagastund getur sameinast sem þetta unga og óreynda lið Víkings. Ef það heldur áfram, og stefnir að marki, þá nær það langí. Þessi leikur félaganna var ekki viðburður á sviði knatt- spyrnunnar. Vonandi verður næsti leikur meiri barátta. — A. St. ic Rólegur Valsdagur Valsliðið hafði rólegan dag. Það náði snemma undirtökum í baráttunni og réð henni að mestu upp frá því. Leikur Vals- liðsins var þó aldrei nein fyrir- mynd öðrum liðum. Þeir áttu það helzt sér til ágætis að vera ákveðnir við markskot. Mörg flugu framhjá, mörg voru var- in, en það verður aldrei mark án þess að skotið sé og því er um að gera að keppa að tak- marki leiksins — að skjóta úr Toftenham vann líka Bikarinn ÚRSLITALEIKURINN í ensku bikarkeppninni fór fram á Wembley-leikvanginum í London sl. laugardag og mættust þar Tottenham og Leicester. Leikn- um lauk með sigri Töttenham 2:0, í hálfleik var staðan 0:0. Leicest- er varð fyrir því óhappi, að missa annan bakvörðinn útaf vegna meiðsla, er 15 mínútur voru af leik, og eyðilagði það leikinn að nokkru leyti. Fram að þeim tíma höfðu leikmenn Leicester leikið mjög vel og sýnt nokkra yfir- burði, en eftir að þeir voru orðn- ir 10 jafnaðist leikurinn mjög, og fór svo í seinni hálfleik, að þeir réðu ekki við ofureflið, og á 69. mínútu skoraði Smith mið- herji Tottenham og á 76 mínútu bætti Dyson öðru við, og urðu það úrslit leiksins. í fyrri hálf- leik áttu leikmenn Leicester nokk ur góð upphlaup og m.a. stang- arskot og nokkur mjög hættuleg tækifæri, sem ekki nýttust. Leik- menn Tottenham ollu töluverð- um vonbrigðum og því er jafn- vel haldið fram, að þeir hefðu ekki unnið, ef Leicester hefði leikið með fullu liði allan leik- inn. Að loknum leiknum afhenti hertogafrúin af Kent fyrirliða Tottenham, Blanchflower bikar- inn við mikil fagnaðarlæti og er þetta alveg einstakt ár hjá hon- um, því auk þess að hafa tekið við sigurlaunum í ensku bikar-i keppninni og deildarkeppnínni, þá var hann valinn knattspyrnu- maður ársins 1961. Tottenham tókst nú, það sem af mörgum hafði verið álitið ó- framkvæmanlegt, þ. e. að sigra bæði í bikar- og deildarkeppn- inni og hefir engu liði tekizt það á þessari öld, en áður hafði tveim ur liðum tekizt það, þ. e. Preston vann hvort tveggja árið 1889 og Aston Villa gerði það sama 1897. Víðavongshlaup í Kópavogi ■SUNNUDAGINN 23. apríl hélt Ungmennafélagið Breiðablik, Kópavogi, fyrsta víðavangshlaup drengja (16 ára og yngri) þar í bæ. Hlaupið hófst sunnan Fífu- hvammsvegar inn við sandnám og var hlaupið inn til bæjarins, ýmist eftir veginum eða á víða- vangi. Vegalengdin var 1150 'm. Keppendur voru 9 á aldrinum 13—16 ára. Fyrstur að marki varð Guðmundur Þórðarson á 3,50.2 mín., 2. Björn Brynjólfs- son á 3.53,6, 3. Victor Ingólfsson 3.58.0 mín. Fyrirliði Tottenham veitir bikarnum móttöku. mmm Júlíana Isebarn og Vagn Uttosson Islandsmeistarar arkeppni. Badminionmeistarar Þróttur fer til Sko!- lands með haustinu ÞRÓTTUR býður heim í sum ar skozka atvinnuliðinu Dun- dee. Það lið er um miðbik skozku deildakeppninnar. — Það er skipað góðum knatt- spyrnumönnum og verður án efa gaman að sjá liðið leika hér. — ÍC Skiptiheimsókn Þróttur mun hafa skipti- heimsókn ‘ við þetta lið. Þróttur býður Dundee hingað til lands, en þegar Þróttur kemur til Skotlands mun sú regla yfirleitt gilda að Þróttur fái helming af tekjum af kappleikunum. ic Þrír leikir Robert Jack, prestur á Vatnsnesi, fór utan fyrir Þrótt að sémja um ýmis atriði varð- andi utanför Þróttar. Hann er nú kominn heim og segir þær fréttir að Þróttur fái að minnsta kosti þrjá leiki í Skotlandi. — Hafi svo um samizt að Glasgow Celtic leiki við Þrótt með þeim skilyrðum að Þróttur fái helm- ing þess fjár er inn kemur. Þá hefur og svo ráðizt að Þróttur leiki við lið Perth-borgar, sem ber nafnið St. Johnston og ef til vill verða fleiri leikir fyrir Þróttara þar ytra. Þróttur mun halda að utan hinn 5. september. Á Öræfaslóðir með Guðmundi Jónassyni SÍFELLT legja fleiri ferðamenn' leið sína um óbyggðir og öræfi i íslands, enda tiltölulega fá ár j síðan reyndir ferðamenn tóiku að finna' bídfærar slóðir um öræfin. Guðmundur Jónasson er einná þekktastur þeirra og á hverju sumri stendur hann nú fyrir skemmtiferðum um hálendið. Nú hefur hann lagt áætlun um ferðirnar í sumar. í flestum þeirra verður ferðast í sérstak- lega útbúnum fjallabifreiðum og í lengri ferðunum verður ‘ mat- reiðslumaður með og fæðið þá innifalið í fargjaldinu. Lenigstu sumarleyfisferðimar eru 13 daga Öskjuferð er hefst 12. ágúst og ferð á hreindýra- 1 slóðir 1. júlí. Fyrri hluti Öskju. ferðarinnar ligg.ur um óbyggð- irnar vestan Vatnakjöuls og ini» í Ódáðarhraun til Dyngjufjalla og Öskju og þaðan í Herðu- breiðarlindir og um byggðir heim. í ferðinni á hrefndýra- slóðir verður haldið norður um Kjöl, austur sveitir Norðurlands, allt austur að Snæfelli, dvalið þar í 1—2 daga og haldið suður yfir Spreigisand og um Veiði- vatnasvæðið. Suðurlands- og Miðhálendiff Þá er 15. júlí áætluð 10 daga ferð um Suðurhálendið og 26. ágúst önnur 10 daga ferð un Framhald á bls. 23.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.