Morgunblaðið - 11.05.1961, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 11.05.1961, Blaðsíða 1
24 síður wMdbib 48. árgangur 104. tbl. — Fimmtudagur 11. maí 1961 Prentsmiðja Morgunblaðsins hafsbanda- vörður og frelsis Ráðstefnu utanríkisráð- herra IMato lauk í gær Osló, 10. maí (Reuter) 1 DAG lauk í Ósló þriggja daga ráðstefnu utanríkisráð- herra Atlantshafsbandalags- ríkjanna. Að henni lokinni var gefin út sameiginleg yfir lýsing allra fimmtán aðildar- ríkjanna. Segja ráðherrarnir þar m.a. að eitt meginmark- mið samtakanna sé almenn afvopnun í áföngum undir alþjóðlegu eftirliti og endur taka þá ákvörðun, sem fram kom í ályktun • frá 16. des. 1958, að NATO sé staðráðið í að viðhalda frelsi Vestur- Berlínar og íbúa borgarinn- ar. — • Aldrei notað til árása í yfirlýsingunni segja ráðherr- arnir að frá því að Atlantshafs- ríkin sameinuðust fyrir tólf ár- um, í samræmi við stofnskrá Sameinuðu þjóðanna, til að tryggja sameiginlegar varnir, liefur bandalagið verið vörður friðar Og frelsis. Atlantshafs- bandalagið ógnar engum, segir í yfirlýsingunni. Það verður aldrei notað til árása. Það stefn- ir að því að útiloka styrjaldir og orsakir styrjalda. En það er stað ráðið í að vernda rétt þjóða sinna til að búa við sjálfstæði. Eins og heimurinn er í dag er eining og Ctyrkur NATO nauðsynleg til að tryggja frið og frelsi. Á ráðstefnunni ræddu ráð- herrarnir helztu vandamálin á elþjóðavettvangi. Þeir bentu á eíauknar tilraunir kommúnista- ríkjanna til að hvetja til og hag- nýta sér árekstra í heiminum og færa yfirráð sín yfir stærri og stærri landsvæði. Kváðust ráð- herrarnir staðráðnir í að mæta þessari ógnun. • Þýzkaland Ráðherrarnir harma það hve lítið miðar að sameigningu Þýzka lands. Þeir endurtaka þá sann- færingu sína að eina friðsamlega og réttláta lausnin á málum Þýzkalands og Berlínar hljóti að byggjast á sjálfsákvörðunarrétti Þjóðverja. Varðandi Berlín sér- staklega, endurtóku ráðherrarn- ir þá yfirlýsingu NATO frá 16. desember 1958 að bandalagið væri staðráðið í að vernda frelsi Vestur-Berlínar og íbúa borgar- innar. Segja ráðherrarnir að Sovétríkin hafi margsinnis hót- að því að semja sérfrið við Aust- ur-Þýzkaland. En jafnvel þótt þau framkvæmi þá hótun sina, geti það á engan hátt skert rétt Vesturveldanna í Berlín. • Afvopnun Eitt meginmarkmið ríkisstjórna bandalagsríkjanna er afvopnun í áföngum undir öflugu alþjóða- eftirliti, segir ennfremur í yfir- lýsingunni. Vonast ráðstefnan til þess að viðræður um afvopnun geti hafizt að nýju fyrir lok júnímánaðar. Ráðherrarnir létu í ljós ánægju Bretland hafa nú lagt fram ítar- sína yfir því að Bandaríkin og leg drög að samningi um bann við tilraunum með kjarnorku- sprengjur á ráðstefnunni í Genf. En þeir harma það að neikvæð Framhald á bls. 23. Lokadagur Vertíðin víðas en í fyrra ALSIR PARÍS, 10. maí — (Reuter) — Tilkynnt var í París í dag að viðræður Frakka við útlaga- 6tjórn Serkja í Alsír um að reyna að koma á friði í Alsír, hæfust í Alpaþorpinu Evian 20. maí nk. Umræður áttu að hefjast hinn 7. apríl sl., en á síðustu stundu hættu fulitrúar útlagastjórnar- innar við að mæta til fundar- ins. — Styrjöldin 1 Alsír befur nú staðið í 6% ár. Sumsstaðar í GÆR hafði Mbl. samband við flestar verstöðvar sunnan og vestan lands og spurðist fyrir um aflabrögð á vetrar- vertíðinni, í tilefni þess að lokadagur er í dag. — Yfir höfuð er vertíðin mun lélegri nú en var í fyrra og allt að 40% lakari. Bæði er um að kenna gæftaleysi og minni fiski, en svo koma vinnu- stöðvanir einnig til og trufl- anir af manna völdum. — Enn er vertíð ekki að fullu lokið á allmörgum stöðum og því liggja ekki fyrir nið- mjög slæm urstöðutölur um aflamagníð. Nokkrar upplýsingar er þó hægt að gefa á þessu stigi og fara þær hér á eftir: Höfn, Hornafirði Þaðan voru gerðir út 8 bátar og voru tveir af þeim aðkomu- bátar. Heildaraflinn varð 2925 lestir. Allir eru bátarnir hættir veiðum að undanskildum Svan frá Seyðisfirði, sem rær enn með línu. Hæstur á vertíðinni varð Óiafur Tryggvason með 434 tonn formaður Birgir Sigurðsson frá Neskaupstað. Vestmannaeyjum Um 100 bátar voru gerðir út frá Vestmannaeyjum þar af 20 á handfæraveiðar. Þar var ^er- tíðin óvenju léleg og aðeins 20 bátar fengu yfir 300 tonna afla. Heildaraflinn er aðeins 2/5 af því sem hann er að jafnaði. Ver- tíð byrjaði ekki fyrr en upp úr mánaðamótum febrúar—marz vegna vinnustöðvana, síðan var tíðarfar slæmt og lélegar gæftir og loks var fiskur minni en að vanda. Aflahæsti báturinn var Gullborg, formaður Benóný FriS riksson með 606 tonn. Þá var Eyjaberg með 462 tonn, Lundi með 453 tonn, Kristbjörg með 444 tonn, Bergur með 440 tonn og Ágústa með 440 tonn. Aflamagn miðast allt við óslægðan fisk. Stokkseyri Þaðan voru gerðir út 3 bátar. Var Hólmsteinn aflahæstur með 396 tonn í 68 róðrum, formaður Framhald á bls. 23. Grimsbymenn ieio- ir á verkfallinu Oska eftir að komast aftur á sjóinn Grimsby, 10 maí. (Reuter). | vélstjórar á fund stjórnar út- SVO virðist sem fylkingar gerðarfélags síns og óskuðu yfirmanna á togurum í Lftir að fa að fara aftur á Grimsby séu að riðlast eftirlsjoinn hið bráðasta. mánaðarverkfall. í dag gengu 18 skipstjórar, stýrimenn og Útgerðarf élagið A1 f r e d Frh. á bls. 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.