Morgunblaðið - 11.05.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.05.1961, Blaðsíða 4
4 MORCvisnr 4010 Fimmtudagur 11. maí 1961 Skrifstofuhúsnæði 1—2 herb. óskast. Tilboð sendist fyrir hádegi á _aug ardag. Merkt „A+B — 1522“ íbúð óskast 2 herb og eldhús. Tilb. send ist afgr. Mbl. merkt „íbúð — 1222“ Dönsk húsgögn Svefnherbergissett og borð stofusett eru af sérstökum ástæðum til sölu nú þegar. Uppl. í síma 14756 í dag. Piltar Unga stúlku sem á bil, vant ar skemmtilegan ferðafé- laga í sumar. Mynd fylgi. Þagmælsku heitið. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt „Volkswagen .. 495“ Unglingsstúlka 13—16 ára óönast í kaup- stað austur á landi strax til að gæta tveggja tvíbura o. fl., gott kaup. Uppl í síma 11891. Ibúð óskast Viljum kaupa 4ra herb í- búð í Suðausturbænum. — Tilb. sendist afgr. Mbl. merkt „Suðausturbær — 1733“ Rauðmagi Nýr rauðmagi í vörinni við Shell-portið frá kl. 9 í dag. Til sölu Borðstofu- og setustofuhús gögn klæðaskápur o.fl. — Uppl. í síma 3-64-72 eða Heiðargerði 46. 3ja—5 herbergja íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 13490. Til leigu 4ra herb. íbúð skammt frá Miðbænum fyrir fámenna og reglusama fjölskyldu. — Tilb. merkt „4 H — 1217“ sendist blaðinu. Stúlku vantar strax í sal á Hótel Borgarnes. — Uppl. í síma 10730 eða í síma 19 Borgarnesi. Til leigu í 4V2 mánuð 2ja—3ja herb. góð íbúðarhæð. Framleng- ing kemur til greina. Tilb. sendist afgr. Mbl. fyrir 16. þm. merkt „1215“ Sweden-ísvél. til sölu er Swedenspeed-ís vél. Uppl í síma 16737. Til leigu iðnaðarhúsnæði (60 ferm) á góðum stað. Uppl. í síma 16076. Til leigu 2ja herb. íbúð, háhýsi á Laugarásnum Austurbrún 4. Tilb. sendist Mbl. fyrir mánudag merkt „9. hæð — 1234“. í dag er fimmtudagurinn 11. maí. 1 131. dagur ársins. ÁrdegisflæSi kl. 2:45. SíðdegisflæSi kl. 15:17. SlysavarSstofan er opin allan sólar- hringinn. — i.æknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama staS frá kl. 18—8. Símt 15030. Næturvftrður vikuna ®.—13. maí er i Ingólfsapóteki. Holtsapótek og GarSsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Tekið á móti tilkynningum í Dagbók trá kl. 10-12 f.h. Ljósastofa Hvítabandsins er a8 Forn haga 8. Ljósböð fyrir börn og full- orðna. Upplýsingar í síma: 16699. Næturlæknir f Hafnarfirði 6.—13. maí er Ölafur Einarsson, sími 50952. Helgi- dagavarzla 11. maí Kristján Jóhannes- son sími 50056. I.O.O.F. 1 == 1435128^ ss Ddv. Mæðrafélagskonur Fjölmennið á fundinn að Hverfisgötu 21 i kvöld. — Jónas B. Jónsson fræðslustjóri mætir á fundinum. Orðsending: Nanna Ebbing, höfund ur greinarinnar um Sigrid Unset og ísland, sem birtist hér í blaðinu á sunnudaginn var, hefur farið þess á leit við Morgunblaðið, að það lýsi eft ir mönnum sem muna eftir heimsókn skáldkonunnar sumarið 1931 og kunna frá einhverju að segja í sambandi við kynni sín af henni. Eru það vinsam- leg tilmæli blaðsins að slíkar frásagn ir verði sendar á ritstjórn blaðsins merktar: ,,Nanna Ebbing“. Frá Guðspekifélaginu: Stúkan Bald- ur heldur fund 1 kvöld á venjulegum tíma. Grétar Fells flytur erindi um spurninguna: Er Guð til? Leikið verð ur á hljóðfæri, kaffiveitingar eftir fund. Gestir velkomnir. Þetta er síð asti stúkufundurinn á þessu starfsári. Frá Fíladelfíu: Eins og undanfarin ár hefur Fíladelfíusöfnuðurinn sérstaka samkomu þennan dag, kl. 8,30. Fórn er ávallt tekin í þessum samkomum til styrktar minningarsjóði um Margréti Guðnadóttur, sem fóstur foreldrar hennar, Sigríður og Ölafur Asgeirsson, klæðskeri stofnuðu eftir lát hennar. Markmið sjóðsins og til gangur er að styrkja trúboð. Fóm verð ur því einnig tekin á þessari samkomu eins og venja hefur verið undanfarin ár. A samkomunni í kvöld tala Mr. Glemm Hunt og Asmundur Eiríksson. Aðkominn kvartett syngur. Við fermingarbörn 1 Árbæjarkirkju, 30. apríl s.l. sendum borgarstjóra Reykjavíkur, hr. Geir Hallgrímssyni, hjartans þakkir fyrir hina fögru gjöf er hann sendi okkur, og við munum ávalt varveita. — Fermingarbörnin - MESSUR - Dómkirkjan: Barnaguðsþjónusta 1 tilefni af 75 ára afmæli unglingaregl- unnar kl. 11 f Ji. Sér Öskar J. Þor- láksson. Hallgrímskirkja: Messa kl. 2 e.h. — Séra Sigurjón Þ. Árnason (kristniboða vígsla). Neskirkja: Messa kl. 11 f.h. Séra Jón Thorarensen. Fríkirkjan: Messa kl. 2 e.h. Séra Þorsteinn Bjömsson. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e.h. Hr. biskupinn Sigurbjörn Einarsson, prédik ar. Munið kaffisölu kvenfélagsins að guðsþjónustunni lokinni. Elliheimilið: Guðsþjónusta kl. 10 f.h. Altarisganga Séra Sigurður Pálsson frá Hraungerði, prédikar. Heimilisprest urinn. Mosfellsprestakall. Messa að Lága- felli kl. 2 e.h. Ferming. Séra, Bjarni Sigurðsson. Innri-Njarðvíkurkirkja. Fermingar- guðsþjónusta kl. 1,30 síðd. Séra Bjöm Jónsson. Pan American flugvél kom til Kefla víkur 1 morgun frá N-York og hélt til Glasgow og London. Vélin er væntan leg aftur annað kvöld og fer þá til N-York. Eimsltipafélag íslands h.f.: Brúar- foss er á leið til Rvíkur. Dettifoss er á leið til N-York Fjallfoss er í Riga. Goðafoss er í Gautaborg. Gullfoss er á leið til Khafnar frá Hamborg. Lagar foss er á leið til Antverpen. Reykja- foss fór frá Hafnarfirði 1 dag til vestur- og norðurlandshafna og þaðan til Hamborgar. Selfoss er í Hamborg. Tröllafoss er í N-York. Tungufoss fór frá Sauðárkróki í gær til Siglufj., Ak ureyrar og Húsavíkur. Jöklar h.f.: Langjökull kemur í kvöld til N-York. Vatnajökull fer frá London 1 kvöld til Rvíkur. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.t — Katla er í Sölvesborg Askja er í Genoa Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á leið austur um land til Akureyrar. Esja er í Rvík. Herjólfur fer frá Vest mannaeyjum í dag til Hornafj., Þyrill er í Rvík. Skjaldbreið fer í dag frá Rvík til Breiðafj .hafna. Herðubreið er í Rvík. Baldur fer á morgun frá Rvík til Rifshafnar, Gilsfjarðar og Hvamms- fjarðarhafna. Jónas Sveinsson í tvo mánuði. ^ (Gunnar Benjamínsson). Ófeigur J. Ófeigsson fram í júlL (Kristján Þorvarðarson). Víkingur Arnórsson um óákv. tlma. — (Olafur Jónsson, Hverfisg. 106, síml Þórður Þórðarson til 17. maí (Jón Hannesson, Austurbæjarapóteki). Skipadeil S.Í.S.: Hvassafell er í Rvík. Amarfell er 1 Rvík. Jökulfell lestar á Norðurlandshöfnum. Dísarfell er á leið til Bremen. Litlafell er á leið til Rvlkur. Helgafell er í Ventspils. Hamrafell er 1 Hamborg. Hafskip h.f.: Laxá er á leið til ís- lands frá Kaupmannahöfn. Hugsun er eintal sálarinnar — Plato Þú skalt gæta vel hugsana þinna, því að þær heyrast á himnum. — E. Yong Sumir menn sitja allt sitt líf við lærdóm, og á dánardægri hafa þeir lært allt nema að hugsa. — Domergue Lífið hefur kennt mér að hugsa, en hugsunin hefur ekki kennt mér að lifa. — Herzon. Læknar fjarveiandi Friðrik Einarsson fjarverandi til 1/7. Gísli Ólafsson um óákv. tíma (Stefán Bogason, Laugavegsapótek). Grímur Magnússon um óákv tíma (Björn Þ. Þórðarson). Guðmundur Benediktsson til 1. jún. (Skúli Thoroddsen) Gunnar Benjamínsson frá 3. maí til 10. maí (Jónas Sveinsson). Gunnar Guðmundsson um óákv. tíma (Magnús Þorsteinsson). Haraldur Guðjónsson óákv. tima Karl Jónasson). k k • Gengið • Sölugengl 1 Sterlingspund ..... Kr. 106.53 1 Bandaríkjadollar ............ — 38.10 1 Kanadadollar ........ — 38,58 100 Danskar krónur ......— 550,40 Bræður sigldu báðir burtu frá ungri mey, langt burt frá systur slnni að sækja í Kolbeinsey. Það er svo dúnað í dúni, að djankinn liggur þar bara bráðendis hissa og breiðir út lappirnar. Ömurlegt allt mér þykir útnorður langt að sjá. Beinin hvltna þar beggja bræðranna klettum á. Jónas Hallgrímsson: Á sjó og landi (Kolbeinsey). 1 kvöld kl. 8,30 verður síð- asta sýning á „Tíminn og við“ og er það 35. sýning. Á með- fylgjandi mynd eru syturnar Kay og Carol Conway, Helga Bachmann og Guðrún Ás- mundsdóttir. JUMBÖ í INDLANDI + + + Teiknari J. Mora 1 Þessi björgunarbátur ber sannar- lega nafn sitt með rentu, hrópaði hr. Leo, þegar þau höfðu komizt í nokkra fjarlægð frá skipinu. —Já, við skulum vona það, sagði Mikkí, því líttu á bylgjurnar, hr. Leo, bara ekki komi nú óveður. í Austurlöndum er algengt að óveður skelli á mjög skyndilega — og þaS var einmitt það sem nú kom fyrir, Gífurlegar bylgjur steyptust í átt- ina til litla bátsins. Jakob blaðamaður Eftir Peter Hoffman — Ég held ég hafi heyrt skot þama inni í matsölunni! — Og það er einhver að koma þaðan út!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.