Morgunblaðið - 11.05.1961, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 11.05.1961, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 11. maí 1961 MORGVNBLAÐIÐ 5 Uluti af mununum í einni stofunni. S.l. þriðjudag voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Thorarensen, ungfrú Her dís Guðmundssdóttir og Guð- björn Guðmundsson, trésmíða meistari. Heimil þeirra er að Glaðheimum 20. Þau fóru f lug leiðist til Danmerkur a þriðju daginn. Á morgun, 12. maí eiga gull- brúðkaup hjónin frú Þuríður Pálsdóttir og Jóhannes Guð- mundsson fyrrv. bóndi að Herj- ólfsstöðum í Álftaveri, Vestur- Skaftafellssýslu. og sunnud. 5—7 Lesstofa: Opin 10—10 nema laugard. 10—7 og sunnud. 2—7. Útibúiö Hafsvallagötu 16: Opið alla virka daga frá 17.30—19.30. Sl. laugardag var haldin í Gagnfræðaskóla Kópavogs sýn ing á handavinnu nemenda skólans. Á öllum veggjum voru myndir, sem nemendur höfðu teiknað og voru margar þeirra hinar skemmtilegusóu, ein birtist í dag í Með morgun kaffinu, er hún eftir telpu í II. bekk. Stúlkurnar höfðu bersýni- lega verið mjög iðnar í vetur, það sást gerla af handavinnu þeirra, er var til sýnis. Þær hafa meira að segja sumar saumað sér heila kjóla, prjón að peysur og gert fjölda ann arra muna t.d. pils og blússur, dúka og ýmsa prjónaða smá- hluti. Handavinna drcngjanna var mjög f jölbreytt, þeir hafa smíð að ýmis stór stykki, svo sem svefnbekki, skápa og sófaborð o.fl. Einnig unnið mikið úr horni og hvaltönnum á föndur námskeiði, sem smíðakennar- inn hafði fyrir þá. Gat t.d. að líta á sýningunni marga hag- Iega gerða skartgripi úr þess Eftir ungan listamann. um efnum, bæði voru notuð ig gerðu drengirnir lampa úr kýrhorn og buffalahorn. Einn hornum. ? <<$>- Söfnin Listasafn islands er opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 1,30—4 e.h. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1,30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið sunnud., þriðjud.. fimmtud. og laugard. frá kl. 1,30—4 eh. Útibúið Hólmgarði 34: Opið alla virka daga 5—7. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túni 2, opið daglega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Bókasafn Dagsbrúnar, Freyjugötu 27, opið föstud. 8—10 e.h„ laugard. og sunnud. 4—7 eh. Bæjarbókasafn Reykjavikur simi: 12308 — Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29a Útlán: Opið 2—10, nema laugard. 2—7 Á morgun 12, þ.m. verður 75 ára Stefán Bachmann Hallgríms aon, Gunnarssundi 3, Hafnar- firði. i Heimkoma! r Prófessorinn: — Vekið þér stúd entinn við hliðina á yður. Stúdentinn: — Viljið þér ekki gera það sjálfur, prófessor. Það voruð þér, sem svæfðuð hann. Móðirin (ásakandi); — Palla inín, þú mátt ekki bora í nefið é þér með skeiðinni. Dóttirin: — Á ég að gera það með gafflinum, mamma? -— Hvers vegna settirðu leðju í rúmið hennar systur þinnar? — Vegna þess að ég fann engan frosk. — Jón, sagði fóstra þín þér ekki, að þú mættir ekki gera þetta? — Jú, en þú sagðir í gær, að ég skyldi ek>; u-úa öllu sem ég heyrði. í dag verður 70 ára Maiendína Guðmundsson, skósmiður Lauga- G. Kristjánsdóttir og 24. þ.m. vegi 42 70 ára. verður maður hennar Ágúst Fr. Stofa til leigu fyrir eihleypa. Jafnvel eld húsaðgangur. Tilb. sendist Mbl. fyrir 13. þm. merkt „Nýtt hús — 1213“ Barngóð kona óskast til að taka að sér barn á öðru ári 5 daga í viku. Gott kaup. — Uppl. í síma 16574. Mótorhjól til sölu Hestar til leigu Uppl. að Sóleyjargötu 19, kjallara. í stuttar skemmtiferðir. — Uppl. í síma 23400. Mótorhjói Til sölu stórt enskt mótor- hjól, ný uppgert. Tilb. send iSt Mbl. merkt „1239“. Tan Sad barnavagn og leikgrind eru til sölu á Bergþórugötu 23 1. hæð til vinstri. 3ja herh. íbúð óskast Barnavagn á leigu. Uppl. í síma 23354 í dag vel með farinn til sölu. — Uppl. í síma 24662. 2 skermkerrur Notuð ritvél til sölu að Eiríksgötu 2i5 kjallara. „Hermes Baby“ til sölu ó- dýrt. Sími 18422 eftir kl. 18 Hestur til sölu. Uppl. hjá Óla Halls syni, Laugalandi. — Sími 33679 Rafha-eldavél óskast til kaups. Má vera eldri gerð. Uppl. í síma 50778. Tilboð óskast 1 Bradford ‘46. Verður til sýnis að Sólvallagötu 40 — Tilb. sendist Mbl. merkt — „1219“ fyrir 13. maí. Lán Hver vill hjálpa konu sem er í vandræðum með 5 til 10 þús. kr. til 1 árs eða leng ur. Svar merkt „Greiði — 1240“ sendist Mbl. sem fyrst. Kvenreiðhjól til sölu og sýnis að Mið- túni 68. Sími 15049. Viðtækjavinnustofan Laugavegi 178 — Símanúmer okkar er nú 37674. * Lögmannafélag Islands Félagsfundur verður haldinn föstudaginn þann 12. maí n.k. kl. 5 síðdegis í Tjarnarcafé. Fundarefni: Valdimar Stefánsson, yfirsakadómari hefur um- ræður um breytingar á lögum um meðferð opinberra mála, sbr. 1. nr. 57, 29. marz 1961. Borðhald eftir fund. STJÓRNIN. !H árgreiðsl usfofa með áhöldum til leigu á góðum stað í bænum í 2 ár eða jafnvel lengur. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir kl. 12 á, laugardag merkt: „Góður staður — 1216“.' Til sölu 7ja herb. íbúð í björtum og rúmgóðum kjallara Hvassaleiti, tilbúið undir tréverk. Jpplýsingar í síma 16155. Hárgreiðslustofa til sölu á góðum stað í bænum. Góðir skilmálar ef samið er strax. MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA Vagns E. Jónssonar Austurstræti 9 — Sími 14400.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.