Morgunblaðið - 11.05.1961, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 11.05.1961, Qupperneq 15
1 MORGVNBLAÐIÐ 15 Fimmtudagur 11. maí 1961' r Skömmtun eins og á stríðsárunum Kaupmiannahöfn, 8. maí (Reuter—NTB) — AÐEINS sjúkrahús, barnaheimili| smábörn á heimilum fá nú mjólk í Kaupmannahöfn og öðr- um dönskum borgum, en land- búoaðarverkfalliS sem hófst í morgun nær þegar til 98% allra sem að því standa. Aðnar matvörur, svo sem kjötvörur, ganga að öllum lLkind um fljótt til þurrðar, en til að (tefja fyrir þeirri þurrð hafa kaupmenn gripið til strangrar skömmtunar. Minnir það menn helzt á skömmtun á styrjaidar- árunum. Landbúnaðarráðherra Dan- merkur, Karl Skytte, kom eins og hann er vanur með mjólk á afhendingarstað í morgun, en þá gerðu verkfalsmenn aðsúg að honum og kölluðu hann ,,svik- ara“. Skytte var eini bóndinn í héraðinu sem kom með mjólk sína til afhendingar. Verkfalls- menn halda uppi kröfuspjöldum með áletrum eins og t.d. Reynið sjálf sjálf að lifa á land- búnaði“ og „Við viljum aðeins sýna yfckur, hversu lítils þið megið yifcfcur‘“. 400 Mjólfcurbú hafa lýst yfir stuðningi sínum við verkfallið og flytja aðeins mjólk til sjúikrahúsa, bamaheim ila og fyrir smábörn. Verkfall þetta er gert til að framfylgja fcröfnm baenda um 555 millj. danskra króna styrk- veitingar frá ríkinu til þess að unnt sé að mæta launahæfckun- um. ___________ Samkomur K.F.U.M. Aðaldeildin og unglingadeildin Fundur í kvöld kl. 8.30. Fermingardrengjum vorsins boðið.___________________ Bræðraborgarstígur 34 Samkoma í kvöld kl. 8,30. — Allir velkomnir, Fíladelfía í kvöld kl. 8.30 tala hr. Glemm Hunt liðsforingi* og Ásmundur Eiríksson. Aðkominn kvartett syngur. Fórn verður tekin í sam- komunni til styrktar minningar- sjóði Margrétar Guðnadóttur. — Allir • velkomnir. Firmakeppni Hestamannafélagsins „Fákur66 fimmtudaginn 11. maí kl. 4 s.d. á skeiðvelli félagsins við Elliðaár. ■ Verzlunin Pfaff hf., hefur haft sýnikennslu á Passap prjóna- vélar að Skólavörðustíg 1 þessa dagana og hefur sýn- ingin verið mjög vel sótt. Ueiðbeinandi frá verksmiðj- unum sýnir ásamt leiðbein- endum Pfaff meðferð prjóna- vélanna, og var þessi mynd tekin þar í fyrradag. Sýning- in verður opin á morgun og laugardag, en ætlunin er að sýna á Akureyri á mánudag og þriðjudag. í júnímánuði ár hvert er kaup stefnan í Poznan samkomustaður fyrir hagkvæm viðskipti milli austurs og vesturs. Alþjóðlega kaupstefnan í Poznan P.I.F.) á nú 30 ára afmæli og verður haldin dagana 11. til 25. júní 1961. P.I.F. er í alþjóðasambandi kaupstefna (U.F.I.) Gjörið svo vel að leita nánari upplýsinga frá: The Management of P.I.F. POZNAN, Glogowska 14, Polland. eða í Reykjavík hjá: Pólska verzlunarfulltrúanum Grenimel 7, sími 1 87 59. Verzlunarhúsnœði til leigu við Borgartún. Sögiri h.f. Höfðatúni 2 — Sími 22184. Dugleg kona óskast í eldhús Kópavogshælis 4 tíma á dag. Uppl. hjá matráðskonunni í síma 19785 Til leigu fjögur einstaklingsherbergi með sérinngangi, tveim- ur snyrtiherbergjum, steypubaði, síma og sameigin- legri setustofu með húsgögnum í Laugarásnum ná- lægt ágætum strætisvagnaferðum. Reglusemi áskilin. Upplýsingar í síma 33569 í dag kl. 2—7. 100 ferm. hæð til leigu í nýju húsi í Miðbænum fyrir skrifstofur eða léttan iðnað. Uppl. gefur Jón Guðjónsson sími 17246. Hótel Borg Sparisjóður Reykjavikur og nágrennis Pétur Snæland h.f. Héðinn h.f. Björgvin Schram heildverzlun G. Jónsson & Co. Málarabúðin Vesturg. 21A Görður og Kjartan h.f. málarameistarar Sveinabakaríið, Hamrahlíð 25 Ingólfs Apótek Þ. Jónsson & Co., vélaverkst. Goði h.f., byggingarfélag Hornsteinn s.f., byggingarfél. SÍS Bifreiðasala og leig Frakkast. 6 Alumíníum og blikksm. M. Thorvaldss. Málningarverzl. P. Hjaltested Snorrabraut 22 Harpa h.f. Málning h.f. Ora, Kjöt & Rengi h.f., Kársnesbraut 86 Haraldur Árnason heildverzl. Columbus Bifreiðar & landbúnaðar- vélar h.f. Lady h.f. O. Johnson & Kaaber h.f. Gunnar Friðriksson véla- salan h.f. Kristján Siggeirsson h.f. Sindri h.f. Magnús Kjaran heildverzlun Hreyfill Sigurður K. Þorgeirsson húsasmíðam. Stálumbúðir h.f. Kápubúðin, Laugaveg 35 Edinborg Gufubaðstofan Kvisthaga 29 Gúmmífatagerðin Vopni Raftækjasalan h.f. Guðm. B. Sveinbjarnarson klæðskeri Opal h.f., sælgætisgerð Ljómi, smjörlíkisgerð Borgarþvottahúsið Erna h.f., silfurvevksmiðja, Laugav. 22 Alþýðublaðið Glófaxi, blikksmiðja, Ár- múla 24 Glóbus h.f., umboðs & heild- verzlun, Vatnsstíg 3 Hlín h.f., prónastofa Ullarverksmiðjan Framtíðin Ásbjörn Óafsson heildverzlun Ölgerðin Egill Skallagríms- son h.f. Einangrun h.f. Verðandi h.f. G. J. Fossberg vélaverzl. h.f. Efnagerðin Valur Ljósmyndaverzlunin Gevafoto Trésm.v.st. Daða Guðbrands- sonar Grundarg. 8 Gunnar Ásgeirsson h.f. Suðurlandsbraut 16 Gróðrastöðin Alaska Timburverzlun Árna Jónssonar Blikksmiðjan Grettir Guðlaugur Gíslason úrsm., Laugav. 65 Kjötborg h.f. Hitalagnir h.f., Akurgerði 41 G. Skúlason og Hlíðberg h.f. Húsgagnavinnust. Árna H. Árnasonar Hjól h.f. Gullsm.v. Halldórs Sigurðss., Skólav.st. 2 Myndamót h.f. Magnús Sigurjónsson, úrsmiður Radiost. Vilbergs & Þorsteins, Laugav. 72 Reiðhjólaverzlunin Örninn Sameinaða verksmiðjuaf- greiðslan SAVA Reykjavíkur Apótek Davíð S. Jónsson heildverzlun Baldur Kristiansen, hreinsun á hitalögnum Eggert Kristjánsson & Co. Bústaðabúðin, nýlenduvöru- verzlun Blikksmiðjan Sörli sf., Sörla- skjóli 68 Járnsm. Ingim. Þortseinss., Nýlendugötu 14 Egilskjör Jóhann Rönning h.f., Sjávar- braut G. Helgason & Melsteö Plútó h.f. Húsgagnavinnust. Helga Einarssonar Guðmundur Andrésson, gull- smiður Efnalaugin Hjálp Lýsing s.f., Hverfisgötu 64 Pfaff Verzlun Hans Petersen Fiðurhreinsunin kirkjuteig 29 Happdrætti DAS, Vesturveri Isafoldarprentsmiðja h.f. Völundur h.f. Kjartan Ásmundsson, gull- smiður H. Benediktsson h.f. Skógerðin, Rauðarárstíg 31 Rjómaísgerðin, sími 34555 Trésmíðaverkst. Krossamýr- arbletti 14 h.f. Benedikt & Hörður s.f. Skeljungur h.f. Gunnar Guðjónsson, skipa- miðlari Árni Gunnlaugsson, jám- smiðja Slippfélagið h.f. Húsgagnaverzlun Árna Jóns- sonar Skeifubúðimar Sunnubúðirnar Flugfélag islands h.f. Vatnsvirkinn h.f. Gísli Halldórsson, pípulagn- ingam. Útvegsbanki Islands Sjóvátryggingafélag islands, líftryggingadeild Sjóvátryggingafélag íslands, bifreiðadeild V erzlunarbankinn Kol & Salt h.f. Ræsir h.f. Belgjagerðin h.f. Dagblaðið Vísir Prjónastofan Peysan Ferðaskrifstofa ríkisins Kristinn Guðnason, bíla- verzlun Morgunblaðið Barðinn h.f. Dagblaðið Tíminn Vikublaðið Fálkinn Prentsmiðjan Oddi h.f. Desa h.f., Hafnarhúsinu Austurver h.f. Sólar rimlagluggatjöld, Lindargötu 25 Pylsugerðin Búrfell Sláturfélag Suðurlands P. Eyfeld, Ingólfsstræti 2 Reiðhjólaverzlunin Fálkinn Ofnasmiðjan h.f. Steingrímur Oddsson, málara- meistari Stilling h.f., bremsuviðgerðir, Skipholti 35 Rafgeymaverksm. Pólar h.f. Verzlunin Roði, Laugavegi 74 HESTAIIIMIMEMDIJR - FÁKS-FÉLÁGAR! Vinsamlegast beinið viðskiptum ykkar til þeirra fyrirtækja, sem styðja starfsemi FÁKS.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.