Morgunblaðið - 11.05.1961, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 11.05.1961, Blaðsíða 20
20 MORGUISBLAÐIÐ Fimmtudagur 11. mai 1961 ! DÆTURNAR VITA BETUR í i ... ! I . SKALDSAGA EFTIR RENEE SHANN ! < I ------------------- 50 ------------------' myndi taka mark á þessu bréfi þínu? Janet fann gleðistraum fara um sig alla. Nú hélt hann henni fastri í faðmi sínum. — Eins og ég hefði nokkurntíma sleppt þér! Mannstu ekki eftir á laugardags kvöldið, þegar ég lofaði þér því, að jafnvel þó að þú reyndir að flýja frá mér, skyldi ég aldrei sleppa þér? En nú skaltu ekki gera fleiri tilraunir til þess! — Ó, Nigel . . . Nigel. Hún horfði á hann undrunaraugum, rétt eins og hún væri ekki farin að trúa þvi, að hann væri þarna hjá henni. — Ó, það er svo dá samlegt að hitta þig aftur. Elskan mín, ég meinti ekki eitt einasta orð af því, sem stóð í bréfinu — Annaðhvort væri! — Nú held ég, að þetta allt sé að komast í lag. Marnrna ætlar ekki að leggja neinn stein í götu okkar framar. — Guði sé lof fyrir það. En segðu mér nú, hvernig þetta gekk allt til. Byrjaðu þar sem Cynthia var komin inn til ykkar. Hún leit á hann steinhissa. — Veiztu, að hún er hérna? — Ég veit, að hún var hérna. Ég fór beint til hennar í morgun, þegar ég fékk bréfið frá þér. Þú manst, að þú sagðir mér, að það væri hennar vegna, sem foreldr- ar þínir ætluðu að skilja. Því vildi ég ekki almennilega trúa. Ég fann það alveg á mér, að hér hlaut einhver meinlegur mísskiln ingur að vera með í leik, og ég vildi þessvegna fara hingað og segja þér það. Og þá sagðist hún skyldu koma méð mér. — Hún er dásamleg, Nigel. Hún hjálpaði mikið til þess að koma vitinu fyrir mömmu. Þetta hafði allt verið misskilningur hjá mér, guði sé lof. Og líka hjá mömmu. En hversvegna segirðu, að hún hafi verið hérna? Hún á alls ekki að vera farin. Ég yfir- gaf hana hérna inni áðan, þegar ég fór upp með mömmu. — Hún varð að fara. Síðan bar hann skilaboðin, sem Cynthia hafði beðið hann fyrir. Hún send ir þér beztu kveðjur og segist ætla að skrifa þér. Hann tók und ir höku hennar og lét hana horfa beint framan í sig. — Elskan mín, ef allt er í lagi með hana mömmu þína, getum við þá ekki gengið svolítið út saman? Kannske get- um við fengið okkur eithvað að borða og farið svo ofurlítið í búð- ir. Ég þarf að kaupa dálítið, sem þú þarft að hjálpa mér að velja. Janet hugsaði sig um, en sagði síðan, að ef móðiir hennar þarfn- aðist einhvers gæti Marie bætt úr því. Hún ætlaði bara að láta skila, að hún yrði ekki lengi í burtu. — Hvað þarftu í búðir? spurði hún. — Ég þarf að kaupa trúlofunar hring handa þér. Og ég held við gætum jafnvel litið á giftingar- hringa um leið. Philip hafði læðst hljóðlega inn í húsið. Hann hafði heyrt óm inn af samtali þeirra Nigels og Janets í stofunni, og vildi ekki ó- náða þau. Hann læddist hljóð- lega upp í herbergi konu sinnar tók stól og setti hann við rúm- stokkinn án þess að vita, hvort Margot væri sofandi eða vak- andi. Hann horfði á hana liggja þarna máttlausa í bældurn rúm- fötunum og fann snögglega til meðaumkunar með henni. En í sama bili leit hún við. Augu þeirra mættust þarna í hálfrökkr inu og honum hnykkti við hryggðarsvipurinn á andlitinu á henni. — Philip? sagði hún undrandi. — Sæl, elskan. Mér datt í hug að líta heim og sjá, hvernig þér liði. Hún hnyklaði brýrnar. Árum saman hafði Philip ekki gert sér það ómak að grennslast eftir því, hvernig henni liði — yfirleitt ÍHtltvarpiö Fimmtudagur 11. maí (Uppstigningardagur) 8:30 Fjörleg músík að morgni dags. — 9:00 Fréttir. 9:10 Morguntónleikar: — (10:10 Veð urfregnir). a) Svíta nr. 3 í D-dúr eftir Bach (Kammerhljómsveitin í Stutt gart leikur; Karl Míinchinger stjórnar). b) Pezzi Sinfonici op. 109 eftir Niels Viggo Bentzon (Louis- ville hljómsveitin; Robert Whitney stjórnar). c) Sinfónía í C-dúr (Linzar-sin fónían, K425) eftir Mozart ( Columbíu-sinfóníuhljómsveit in leikur; Bruno Walter stj.). d) Rapsódía fyrir altrödd, karla- kór og hljómsveit op. 53 eftir Brahms (Kathleen Ferrier syngur með fílharmóníuhljóm sveit og -kór Lundúna; Clem- enz Krauss stjórnar). e) Píanókonsert nr. 1 í Es-dúr eftir Liszt (Wilhelm Kempff og Sinfóníuhljómsv. Lundúna; Fistoulari stjórnar). 11:00 Messa í Dómkirkjunni (Prestur Sér Öskar J. Þorláksson. Organ leikari Ragnar Björnsson) 12:15 Hádegisútvarp. 13:15 Knattspyrnufélagið Valur 50 ára: Þættir úr sögu félagsins, söngv- ar og kvæði; form. Vals, Sveinn Zoega, og varaform., Gunnar Vagnsson, tala. 14:00 ,,A frívaktinni", sjómannaþáttur (Kristín Anna Þórarinsdóttir). 15:30 Kaffitíminn: Þorvaldur Stein- grímsson og félagar hans leika. 16:00 Endurtekið efni: Síðasti þáttur Keflavík IMjarðvík Barna, fermingar, passa og fjölskyldumyndatökur í Barnaskólanum Njarðvík á fimmtudag 11/5, Barnaskólanum Keflavík sunnudag 14/5. Get lánað kyrtla. STÍÖBNCUÓSMYNDIR Sími 23414 Elías Hannesson. H úsbyggjendur Höfum fyrsta flokks uppfyllingarefni í og upp með húsgrunnum, í vegi, plön o. fl. Ennfremur vikurgjall sem er m. a. tilvalið til notkunar í blautum jarðvegi. Vikurgjall þetta ein- angrar tvöfalt betur en venjuleg rauðamöl. Gerum tilboð í stærri og smærri verk. Upplýsingar í síma 15455. — Ég er fegirni því að vera á heimleið, Sirrí .... Mig langar til að komast að því hver stend- ur að svona ofsalegri auglýsinga- herferð! Strax ag við höfum tekið upp úr töskunum ætla ég að hringjía til New York og fá að vita um eigendur Goody-goo!! En þegar þau koma að Týnda skógi — Hvað er á seyði!? ' framhaldsleikritsins „tJr sögu Forsytættarinnar’* eftir John Galsworthy og Muriel Levy. — Leikstjóri Indriði Waage (Aður útvarpað 26. fyrra mánaðar). 15:45 Veðurfregnir. — Síðdegistónleik- ar ísl. listamanna: a) Gísli Magnússon leikur á píanó. b) Guðrún Tómasdóttir söng- kona syngur innlend og er- lend lög. Undirleikari: Ragnar Björnsson. 17:30 Barnatími: 75 ára afmæli ungl- ingareglunnar á íslandi (Ingimar Jóhannesson stórgæzlumaður unglingastarfs). Sögur, leikþættir söngur, hljóðfæraleikur. 18:30 Miðaftantónleikar: Vinsælir for- leikir (Hljómsveitir Hans Swar- owsk-ys og Rogers Desormiére* leika). 18:55 Tilkynningar. — 19:20 Veðurfr. 19:30 Fréttir. 20:00 Sumarmálaþankar (Birgir Kjar- an alþingismaður). 20:20 Organtónleikar: Gunther Först* mann leikur á orgel Dómkirkj- unnar 1 Reykjavík. a) Prjú verk eftir Pachelbel: Ciacona í f-moll, Tokkata 1 c-moll og Tokkata pastorale í F-dúr. b) Prelúdía og fúga £ d-moll eftir Lúbeck. c) Tokkata, adagio og fúga i C-dúr eftir Bach. 21:00 Dagskrá Bræðralags, kristilegs félags stúdenta: a) Hugleiðing (Séra Kári Vals- son, form. félagsins). b) Kristur og kirkjan (Séra Sveinn Víkingur). c) Gömlu íslenzku torfkirkjum ar (Geirþrúður Bernhöft cand. theol). d) Æskulýðsmót í Lausanne 1960 (Björn Björnsson stud theol). e) Dómkórinn syngur sálmalög, dr. Páll Isólfsson leikur á orgel og Björn Ólafsson á fiðlu. Kynnir er séra Jón Kr. Isfeld prófastur á Bíldudal. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:05 Kvöldtónleikar: Sinfónía nr. 2 í c-moll ((Upprisan) eftir Mahler (Ilona Steingruber, Hilde Rössl- Majdan og Akademíski kammer- kórinn 1 Vínarborg syngja; sin- fóníuhljómsveit Vínar leikur; Otto Klemperer stjórnar). 23:25 Dagskrárlok. Föstudagur 12. maí 8:00 Morgunútvarp (Bæn. — 8:05 Morgunleikfimi. — 8:15 Tónleik- ar. — 8:30 Fréttir. — 8:35 Tónleik ar. — 10:10 Veðurfregnir). 12:00 Hádegisútvarp: (Tónleikar. — 12:25 Fréttir og tilkynningar). 13:15 Lesin dagskrá næstu viku. 13:25 ,,Við vinnuna“: Tónleikar. 15:00 Miðdegisútvarp (Fréttir. 15:05 Tónleikar. — 16:00 Fréttir og til- kynningar. 16:05 Tónleikar. — 16:30 Veðurfregnir). , 18:3Q, Tónleikar: Harmonikulög. 18:50 Tilkynningar. — 19:20 Veðurfr. 19:30 Fréttir. 20:00 Efst á baugi (Tómas Karlsson og Björgvin Guðmundsson). 20:30 Tónleikar: a) Barnavísur fyrir lítinn kór og tíu blásara eftir Leos Janácek (Kór og hljóðfæraleikarar við útvarpið 1 Leipzig; Herbert Kegel stjórnar). b) Concertino fyrir horn og hljómsveit eftir Paul Hinde- mit (Franz Koch og Sinfóníu- hljómsveit Vínarborgar leika; Herbert Háfner stjórnar). 21:00 Upplestur: Málfríður Einarsdótt ir les eigin þýðingar á ljóðum eftir dansk-íslenzka skáldið Sig urd Madslund. 21:10 íslenzkir píanóleikarar kynna sónötur Mozarts; VIII: Ásgeir Beinteinsson leikur sónötu í D-dúr (K331). 21:30 Utvarpssagan: „Vítahrlngur'* eft ir Sigurd Hoel; II. (Arnheiður Sigurðardóttir). 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22 :10 Garðyrkjuþáttur: Ingólfur Davíða son grasafræðingur talar um gróð urkvilla. 22:30 I léttum tón: Bing Crosby syng ur og Benny Goodman og hljóm sveit hans leika. 23:00 Dagskrárlok. Laugardagur 13. maí 8:00 Morgunútvarp (Bæn. 8:05 Morg unleikfimi. — 8:15 Tónleikar. — 8:30 Fréttir. — 8:35 Tónleikar. — 10:10 Veðurfregnir). Fréttir og tilkynningar). 12:55 Öskalög sjúklinga (Bryndís Sig- urjónsdóttir). 14:30 Laugardagslögin. (15:00 Fréttir). 15:20 Skákþáttur (Guðmundur Arn- laugsson). 16:00 Fréttir og tilkynningar. (Fram- hald laugardagslaganna). 16:30 Veðurfregnir. 18:30 Tómstundaþáttur barna og ungl inga (Jón Pálsson). 18:50 Tilkynningar. — 19:20 Veðurfr. 19:30 Fréttir. 20:00 „Þyrnirós**, ballettmúsík eftir Tjaikovsky (Hljómsveitin Phil- harmonia 1 Lundúnum leikur; Herbert von Karajan stjórnar). 20:15 Leikrit: „Hver sá mun erfa vind'* eftir Jerome Lawrence og Robert E. Lee, í þýðingu Halldórs Stef- ánssonar. — Leikstjóri: Helgl Skúlason. Leikendur: Valur Gísla son, Þorsteinn Ö. Stephensen, Baldvin Halldórsson, Rúrik Har- aldsson, Róbert Arnfinnsson, Gísli Halldórsson, Helga Bach- mann, Arndís. Bjömsdóttir, Árni Tryggvason o.il. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Danslög. — 24:00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.