Morgunblaðið - 14.05.1961, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 14.05.1961, Blaðsíða 1
II Sunnudagur 14. maí 1961 MÓT SUMRI SUMARAUKI MEÐ FLUGFÉLAGI ÍSLANDS - ÓDÝRARI EN NOKKRU SINNI FYRR .... 'íslenzku sumrin eru yndisleg, - en alltof stutt. Látið FLUGFÉLAGIÐ annast sumaraukann fyrir yður. - Ódýrara en nokkru sinni fyrr . . . . FLJUGIÐ TIL SOLARLANDA Meðan vorkuldinn ríkir á fslandi^og sumariðer ennþá í fjarska, þá bakar sólin suðlæg lönd. FLUGFÉLAG ÍSLANDS flytur yður • í samvinnu við erlend flugfélög • til eftirsóttustu ferða- cnannabæja í Suður Evrópu. »>ÉR SPARIÐ 25% Hinn mikli afsláttur gerir yður kleift að njóta sólar og sumars. Hér að neðan sjáið þér, hversu mikinn afslátt þérfáið hjá FLUGFÉLAGI ÍSLANDS. Verðlistinn sýnir, hvað farmiði kostar frá Reykjavík til eftirtaldra staða og heim aftur, sé lagt af stað fyrir 31. MAÍ - eða eftir 1. okt. Farmiðinn gildir í einn mánuð. Takið þvi sumarleyfið NÚNA. NÝTT VERÐ: VENJULEGT VERÐ: AFSLÁTT. UR: RIVIERASTRÖND Nizza 7.468,— 9.958,— 2.490,— SPÁNN Barcelóna Palma (Mallorca) 7.820,— 8.188,— r 10.505,— 10.917,— 2.685,— 2.729,— ÍTALÍA Róm 8.354,— 11.139,— 2.785,— SJÁIÐ FLEIRA MEÐ FLUGFÉLAGINU A leiðinni, að utan eða út, getið þér dvalist i einni ^ eða fleiri - af þeim borgum,’ sem flogið er uý® ...~.. sjáið meira með FLUGFÉLAGINU.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.