Morgunblaðið - 14.05.1961, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 14.05.1961, Blaðsíða 7
U Sunnudagur 14. maí 1961 MORCVISBLAÐIÐ 7 ÚtboÖ Sogsvirkjunin óskar eftir tilboðum í vatnshverfil vegna stækkunar Irafossstöðvar í Sogi. — Úboðs- lýsing ásamt teikningum verður afhent í skrif- stofu verkfræðideildar Rafmagnsveitu Reykjavík- ur, Hafnarhúsinu, 4. hæð, inngangur frá Tryggva- götu. Sogsvirkjunin ÍRMoCo VARAHLUTIR ÖRYGGI - EMDIfiG Notið aðeins Ford varahluti F O R D - umboðið KR. KRISTJÁIUSSON H.F. Suðurlandsbraut 2 — Sími; 35 300 Gó/fslípunfn Barmahlíð 33. — SímJ 13657. H júkrunarkonu vantar að Heilsuverndarstöð Hafnarfjarðar. Sérmenntun æskileg. — Upplýsingar hj,á héraðs- lækninum. Söluskattur Dráttarvextir falla á söluskatt fyrir 1. ársfjórðung 1961, svo og vangreiddan söluskatt og útflutnings- sjóðsgjald eldri ára, hafi gjöld þessi ekki verið greidd í síðasta lagi hinn 15. þ.m. Að þeim degi liðnum verður stöðvaður án frekari að- vörunar atvinnurekstur þeirra, sem eigi hafa þá skilað gjöldunum. Reykjavík, 10. maí 1961 Tollstjóraskrifstofan, Arnarhvoli Báfur til sölu Vélbáturinn Frigg B.A. 4 21 tonn að stærð er til sölu. Bátnum fylgir dragnótaspil og rækjuveiðarfæri. Upplýsingar gefa Gunnar Þórðarson, Bíldudal og kaupfélagsstjórinn, Bíldudal. Símaskráin 1961 Þriðjudaginn 16. maí n.k. verður byrjað að afhenda nýju símaskrána til símnotenda og er ráðgert að afgreiða um 2000 á dag. Símaskráin verður afhent í afgreiðslusal landssíma- stöðvarinnar í landssímahúsinu, gengið inn frá Thor- valdsensstræti. Daglegur afgreiðslutími er frá kl. 9—19, nema laugar- daga kl. 8,30- Þriðjud. —12. 16. maí verða afgr. síman. 10000- -11999 Miðvikud. 17. maí — — — 12000—13999 Fimmtud. 18. maí —- — — 14000- -15999 Föstud. 19. maí — — — 16000—17999 Laugard. 20. maí — — — 18000—19999 Þriðjud. 23. maí —■ — — 22000—23999 Miðvikud. 24. maí — — — 24000—32999 Fimmtud. 25. maí — — — 33000- -34999 Föstud. 26. maí — — — 35000—36999 Laugard. 27. maí — — — 37000—38499 í Hafnarfirði verður símaskráin afhent á símstöð- inni þar frá 18. maí n.k. Frá sama tfma gengur úr gildi símaskráin frá 1959 og eru símnotendur vinsamlegast beðnir að ónýta hana. Bæjarsími Reykjavíkur og Hafnarfjarðar. - kJulck skJt6uubvv\iAr\ir* stóíuö/uf Sigufþóf JoK\ssor\ & co 11« fIVáAS tvtc* l/í mm ohmim ÍXTRA POWtR FOR PERF|CT resuits Þegar Pétur kom heim eftir knattspyrnu- leikinn, þá var hann allur útataður . • . En mamma hans kunni ráð við því. Hún þvær allan sinn þvott úr hinu löðurríka R I N S O . PROTCCrg YOOR WASHING MACHM Ráð3eggjum R1MS0 í allar þvottavélar x-r 27e/icE-ee«-5o

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.