Morgunblaðið - 16.05.1961, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 16.05.1961, Blaðsíða 2
2 M O RC V y B L AÐ1Ð Þriðjudagur 16. maí 1961 Húsavíkurbíll húlfon múnuð heim HÚSAVÍK, 15. maí_í dag var vegurinn um Dalsmynni og Köldukinn til Akureyrar opnaður, en vegasambands- laust hefur verið milli Húsa víkur og Akureyrar í þrjár vikur. Vörubíll frá Húsavík, sem fór frá Reykjavík fyrir hálfum mánuði komst fyrst í Skagaf jörðinn og svo í síð- ustu viku til Akureyrar. Loks í dag komst bíllinn alla leið hingað. Áætlunarbíllinn fór í fyrsta skipti í þrjár vikur héðan til Akureyrar í morg- un. Vaðlaheiðin og Fljóts- heiðin eru enn lokaðar. — Fréttaritari. Mokaði upp síldinni HAFN ARFIRÐI — Vélbáturinn Auðunn fékk ágæta síldveiði um hel'gina. Aðfaranótt sunnudags- ins kom hann með 800 tunnur og var þeim landað í Reykjavík, þar sem þær fóru í bræðslu hjá Kletti. Fór báturinn á veiðar kl. 10 á sunnudagsmorgun og var kominn aftur kl. 4,30 um daginn með aðrar 800 tunnur. Aðrir bátar héðan fengu þá lítinn afla. Síldin er bæði stór og falleg, en þrátt fyrir það er ekki hægt að frysta hana sakir of mikillar átu. Lýsi & Mjöl hefur nú í nokkra daga ekki tekið á móti síld, en byrjar aftur móttöku á morgun. — G. E. n Nýir rmiðar, laukrétt/' ÞEIR hafa látið okkur fá vit- laust vín, sögðu tveir náungar, er >eir tóku utan af áfengisflösk- unum sínum í gær, nýkomnir heim til sín eftir innkaupaferð í Nýborg. Þeir höfðu keypt eina flösku af Hvannarótarbrennivíni, aðra af Bitter. En könnuðust ekki við flöskumiðana. En svo gáðu þeir betur að og þá kvikn- aði ljós: Nýir miðar, laukrétt. Þessar hérlendu áfengistegundir eru komnar með nýja miða. mun skrautlegri en þá fyrri. — Þýzkir ekki sjá vildu síldina ENN er átan í síldinni það mikil, að ekki hefur þótt óhætt að frysta hana. Eftirlitsmenn SH tjáðu Mbl. í gær, að hér hefðu verið þýzkir síldarkaupmenn á ferð og hefðu þeir ekki viljað kaupa þessa síld frysta. Enda þótt síldin væri ísuð vel í bátunum og fryst óskemmd, þá væri það ekki nóg, því síldin skemmdist strax Og hún þiðnaði í höndum kaupmannanna erlend- is. Um helgina tóku starfsmenn Fiskifélagsins sýnishorn af síld- inni, sem þá kom á land og reynd ist fitumagnið hið sama og síðast, 6—7%. Það fæst því lítið lýsi úr þessari síld, en jafnmikið mjöl úr annarri síld. Fiskimjölsverk- smiðjur við Faxaflóa hafa að undanförnu getað tekið við allri þeirri síld, sem á land hefur borizt. VALDASTÖÐUM 15. maí: — í gær fór fram í Reynivallakirkju, kirkjubrúðkaup, sem sóknarprest úrinn, séra Kristján Bjarnason framkvæmdi. Gefin voru saman þau Marta Finnsdóttir Kristjáns sonar rafvirkjam. og Pétur Lárus son bóndi að Káranesi í Kjós. — St. G. Flöskumiðamir eru prentaðir i þrem Utum. Rauður er grunnur Hvannarótarbrennivínsmiðans, en gulbrúnn á Bitter. — Innan fárra daga munu svo hinir hroll- vekjandi miðar brennivínsins víkja fyrir nýjum. Eggert Guðmundsson »» .. nema að það verði roksíld" „JÚ, við höldum áfram á síld- inn hefði ekiki sézt — svo að inni“, sagði Haraldur Ágústs- ég vona, að þetta sé að skána. son, skipstjórinn á Guðmundi Vona að þeir fari að frysta Þórðarsyni í gærkvöldi. Bá.tur- aftur. En verst er hve grumnt inn hans hefur ekki verið síl'din er komin. Það fer vart nefndur í aflafréttunum síð- að verða hægt að kasta á hana, ustu dagana svo að vart gat komin upp í lamdsteina“. Íverið, að Haraldur væri á sjó. Haraldur er búinm að afla Það kom líka á daginn. Þeir 44.000 tummur síðan í haiust og eru hættir, í bili. „Við komum ætlar að láta þar við sitja. úr síðustu ferðinmi á miðviku- „Við förum norður, en senni- daginn. Þá var tregt með lönd- lega dveljum við ekki jafn- un svo að ákveðið var, að bát- lengi og alltaf áður, mema að urinn færi í hreinsun. En við það verði roksíld. Ætli við komumst aftur af stað upp úr reymum ekiki að ná í hama hér hvíitasunmu“. fyrir sunnan og vestam strax t| ,,Einn kunningi mirnn var að eftir sumarvertíðina, fyrir \ hringja í mig, sagðist hafa séð Vestfjörðum, út af Breiðafirði nýj'a síld í gær, hún‘hefði verið — og í Flóanum. Við verðum full af rauðátu. Himn átufjamd að þreifa ok'bur áfram“. Tveir nýir fulltrúar í Síldarútvegsnefnd Bráðabirgðalög gefin út , GEFIN hafa verið út bráðabirgða lög um að félög síldarsaltenda á Norður- og Austurlandi og Suð- vesturlandi tilnefni sinn fulltrú- ann hvOrt ásamt varamönnum í Síldarútvegsnefnd þann tíma, sem eftir er af kjörtímabili nefnd arinnar, sem nú situr, en það er til næstu áramóta. Félag síldarsaltenda á Norður- Og Austurlandi hefur tilnefnt í nfendina formann félagsins, Svein Benediktssön sem aðal- mann og Valtý Þorsteinsson vara formann félagsins sem varamann. Félag síldarsaltenda á Suð-vest- urlandi hefur tilnefnt Ólaf Jóns- son í Sandgerði sem aðalmann Og Ellert Ásmundsson á Akranesi sem varamann. Eiga nú sæti í Síldarútvegs- nefnd sjö menn í stað fimm áður. Fyrir eru í nefndinni kosnir af Eggert Cuðmundsson opnar málverkasýningu ÍV£ NA /5 hrúiar 50 hnútar ¥: Snjókomo f úóiwm \7i Siúrir K Þrumur W.Zi KvUosiH Zy^Hihskn L9L«<I> 1S. S. mt kt. 12 -v ton fim Í';f W 9 ) 7 "moo % y V 1020.. H 1020 1 G Æ R var bezt veður á Norður- og Norðausturlandi, 14 stiga hiti á Akureyri og 18 stig á Egilsstöðum kl. 15. Á suðvesturkjálkanum var þoku loft og dálítil rigning og SA- kaldi eða stinningskaldi. — Ekki var sjáanleg veðurbreyt- ing í dag eða morgun. Veðurspáin kl. 10 í gærkv.: SV-land, Faxaflói, SV-mið til Vestfjarðamiða. SA stinn- Hgg ingskaldi, rigning með köflum Breiðafjörður, Vestfirðir: SA kaldi, sums staðar dálítil rigning. Norðurland til Austfjarða, Norðurmið og NA-mið: Sunn- an gola eða kaldi, skýjað með köflum. SA-land, Austfjarðamið og SA-mið: Sunnan kaldi, sums staðar þokusúld. í DAG opnar Eggert Guðmunds- son, listmálari, málverkasýningu í nemendasal Iðnskólans í Reykja vík við Skólavörðutorg. Verður sýningin opnuð boðsgestum kl. 5 og almenningi kl. 7. Á sýningunni eru 40 málverk og 30 teikningar allar málaðar sl. 2—3 ár. Eru nær öll viðfangsefn in tekin úr atvinnulífinu og þjóð lífinu, en einnig eru þarna tvær myndir frá Grænlandi. Eggert hefur ekki sýnt í sl. 4 ár, en áður hefur hann haft fjölda einkasýninga bæði hérlendis og erlendis, einkum í Kaupmanna- höfn, London og í Ástralíu. Þetta er fyrsta listsýmngin, sem haldin er í Inðskólanum, en Egg ert hefur verið kenAari þar sl. 20 ár. Sýningin verður opin kl. 1 til 10 til fimmtudagsins 1. júní. Mikil síld til Akra- helgina ness um AKRANESI, 15. maí. — Land- burður af síld var hér í gær. — Hátt á 5. þús. tunnur eða nánar 4773 tunnur, sem 4 bátar lönd- uðu. Síldina veiddu þeir hér norður í For, þriggja stundar- fjórðunga siglingu frá Akranesi. öll síldin fór í bræðslu. Aflahæstur var Sigurður AK með 1568 tunnur, og var þraut- hlaðinn, Haraldur 1129 tunnur, Höfrungur I 910 og Heimaskagi 430 tn. Þeir dembdu sér allir út á síldarmiðin aftur, en urðu að koma heim í gærkvöldi. því það hvessti á landsunnan. Tveir höfðu þó náð í síld, Sigurður AK 373 tunnur og Haraldur 363 tunn ur. Fjórir bátar eiga þorskanet enn í sjó og eru að vitja um í dag. Þrjár trillur reru hér í gær, hæst var Vonin með 1000 kg. — Oddur. 8 ára með skotvopn í GÆR náði 8 ána garnall dreng- ur hér í bænum í skotfæri hjá föður sínum, byssu og skotfæri, og fór hann að leiika listir sínar og skjóta. Var lögreglan kvödd á vettvang og stöðvaði hún þenin an hættulega leik. Alþingi: Jón L. Þórðarson, Er- lendur Þorsteinsson og Björn Kristjánsson; kösinn af útgerðar- mönnum Guðmundur Jörunds* son og kosinn af Alþýðusam- bandinu Hannibal Valdimarsson. Sjávarútvegsmálaráðherra hefur skipað Erlend Þorsteinsson for» mann nefndarinnar á þessu ári, Fyrir síðasta Alþingi lá frum- varp um breytingu á lögum um Síldarútvegsnefnd, en stjórnar- andstæðingar töfðu frumvarpið með málþófi. Var því vísað fra með rökstuddri dagskrá í þing- lokin í trausti þess að ríkisstjórn in gerði ráðstafanir til að köma sem fyrst á þeim endurbótum, sem þingmeirihluti væri örugg- lega fyrir. LISTKYNNING MorgunMaðsins sýnir um þessar mundir málverk eftir Magnús Þórarinsson. Hann er fæddur að Hjaltabakka í Ilúna vatnssýslu 1. júní 1915 sonur Þórarins alþingismanns Jónsson- ar og konu hans Sigríðar Þor- valdsdóttur. Magnús stundaði myndlistarnám í Myndlistarskóla Finns Jónssonar og Jóhanns Briem í þrjá vetur, sigldi til Kaupmannahafnar, var þar um tíma og kynnti sér myndlist. Árið 1947 hélt hann sýningu á verkum sinum í Listamannaskál- anum í Reykjavík. Sýningunni var vel tekið og seldi hann mörg málverk. Hann sýnir nú 11 oliumálverk á vegum Listkynningar Morgun- blaðsins. Eru þau öll til sölu hjá afgreiðslu blaðsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.