Morgunblaðið - 16.05.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.05.1961, Blaðsíða 4
4 MORGUN BL AÐIh Þriðjudagur 16. maí 1961 Pottablóm í miklu úrvali Austurstræti 1S. — Sími 2433S. Guðlaugur Einarsson Málflutningsstofa Freyjugötu 37. Sími 19740. Permanent og litanir geislapermanent, gufu- permanent og kalt perma- nent. Hárlitun og hárlýsing Hárgreiðslustofan Perla Vitastíg 18A Kaupakonu vantar á sveitaheimili. Uppl. í síma 15578. Forstofuherbergi eða stofa óskast handa ung um reglusömum manni. — Æskilegt að kvöldverður eða einhver eldhúsaðgang- ur fylgi. Uppl. í síma 13627 eftir kl. 5 í dag. Rafvirkjanemi óskar eftir herbergi. — Uppl. í síma 23117. 4 herbergja íbúð til leigu. Tilboð sendist á afgr. blaðsins fyrir 17. þ. m., merkt: „Seltjarnar- nes — 1527“. Íbúð óskast Hjón með 2 börn vantar 2—3ja herb. ífcúð sem fyrst. Tilboð sendist blaðinu fyr- ir fimmtudagskvöld, merkt .Fyrirframgreiðsla — 1290“ Trésmiði Vinn allskonar innanhúss tresmíði í húsum og á verk stæði. Hef vélar á vinnu- stað. Get útvegað efni. — Sanngjörn viðskipti. ■ Sími 16805. f dag er þriðjudagurinÐ 16. maí. 136. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 6:21. Síðdegisflæði kl. 18:40. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður vikuna 13.—20. maí er í Laugavegsapóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl. 9,15—4, helgidaga frá 1—4 e.h. Ljósastofa Hvítabandsins er að Forn haga 8. Ljósböð fyrir börn og full- orðna. Upplýsingar i síma: 16699. Næturlæknir í Hafnarfirði 13.—20. maí er Eiríkur Björnsson, sími 50235. I.O.O.F. Rb. 4 == 1105168V2. HF. I.O.O.F. = Ob. 1 P. = 1435168^ = RMR Föstud. 19-5-20-HRS-MT-HT. FRETTiR Þjóðmenning er oftast dæmd eftir hreinlæti og umgengni pegnanna. Lög nr. 39 frá 1959 um ítölu kveða á um ráðstafanir gegn ofbeit í búfjár- högum. — Samb. Dýraverndunarfél. isl. Egg fugla njóta friðunar, nema hrafns, kjóa og svartbaks. Þeim einum er heimill réttur f-il fuglaveiða og eggjatekju, sem eru eig- endur tiltekinna landareigna, þar se.n nytjar slíkra hlunninda hafa verið fornar venjur. — Samb. Dýraverndunarfél. ísl. Leiðrétting um gjafir til Röntgen- tækjasjóðs Sjúkrahúss Selfoss, sem birtist í blaðinu á sunudag misritað- ist nafn gefandans. Þar stóð kr. 2 þús. frá Iðnaðarmannafél. Selfoss, en átti að vera frá Iðnnemafél. Selfoss. Reykjavíkur: — Bókainnköllun. Vegna talningar þurfa allir félagar, sem hafa bækur frá félaginu, að skila þeim dag- ana 15:—31. maí. Utlán verða engin fyrst um sinn • Tekið á móti tilkynningum í Dagbók trá kl. 10-12 /./». Kvenréttíndafélag fslands: — Fund- vr verSur haldinn 1 félagsheimili prent ara, Hverfisgötu 21, þriðjudaginn 16. maí kl. 8,30 e.h. Fundarefni: Só ra Bragi.Friðriksson talar um sumarvinnu barna og unglinga. Garðeigendur: kastið aldrei úrgangi úr görðum yðar á götur bæjarins. Stúlka á aldrinum 20—30 ára ósk- ast í kaupavinnu úti á land. Mætti hafa eitt barn. Uppl. í síma 17142 fyrir kl. 17. Orð manns hljóta að bera vitni nm það, sem hann hýsir innst inni, hvort sem hann vill eða ekki. — E. Grönland. Lind sorgar og gleði sprettur upp hið innra með oss. — Hamsun. Sá, sem getur (ramkvæmir. Sá, sem ekkert getur, kennir. ■— B. Shaw. Ekki skulum við dæma fólkið eftir fötunum, því sumir eru fátæklegir hið ytra, en ríkir hið innra, en aðrir eru rikmannlegir hlð ytra, en fátækir hið innra. — Barbara Ring. Katla er á leið til Archangel. — Askja er væntanleg í kvöld til Kenitra. Ilafskip h.f.: — Laxá losar timbur á Vestfjarðahöfnum. Skipadeild SÍS: — Hvassafell fer væntanlega i dag frá Gufunesi til Húnaflóahafna. — AVnarfeil losar á Austurlandshöfnum. — Jökulfell er á leið til Hamborgar. — Dísarfell fer i dag frá Hamborg til Gdynia. — Litla- fell er í olíuflutningum í Faxaflóa. — Helgafell er í Ventspils. — Hamrafell er X Hamborg. Opinberað hafa trúlofun sína ungfrú Dagný Björnsdóttir, Greni mel 25 og Ragnar Þór Guðmunds- son, vélstjóri, Holtsgötu 37. Loftleiðir h.f.: — Snorri Sturluson er væntanlegur frá N.Y. kl. 09:00. Fer til Gautab., Kaupmh. og Hamborgar kl. 10:30. Flugfélag íslands h.f.: — Millilanda- flug: Leiguflugvél F.í. fer til Glasgow og Kaupmh. kl. 08:00 í fyrramáliö. — Innanlartdsflug: í dag: Til Akureyrar (2), Egilsstaða, Isafj., Sauðárkróks og Vestmannaeyja (2). — Á morgun: Til Akureyrar (2), Hellu, Húsavíkur, ísa- fjarðar og Vestmannaeyja (2 ferðir). Eimskipafélag íslands h.f.: — Brúar- foss er í Rvík. — Dettifoss er í N.Y. — Fjallfoss er 1 Kotka. — Goðafoss fer frá Haugesund 1 dag til islands. — Gullfoss er í Kaupmh. — Lagarfoss er á leið til Rvíkur. — Reykjafoss fór frá isaf. í gær til Flateyrar. — Selfoss kom til Norðfjarðar 1 nótt. — Trölla- foss er á leið til Rvíkur. — Tungufoss fór frá Akureyri í gær til Húsavíkur. H.f. Jöklar: — Langjökull er í N.Y. — Vatnajökull er í Reykjavík. Eimskpafélag Reykjavíkur h.f. — MORGUNBLAÐINU þykir leitt, að hinu ágæta erfi- < ljóði Vilhjálms frá Skáholti um Michail Sigfinnsson, sem birt var í blaðinu á sunnudag, skyldi spillt með prentvillum og línubrengli. Er því kvæðið prentað hér á nýjan leik. Laugardaginn 13. þ.m. voru gefin saman í hjónaband af séra Stanley Melax, ungfrú Árný Sig- ríður Jóhannesdóttir frá Efri-Fitj um £ Vestur-Húnavatnssýslu og Haukur Hlíðdal Eiríksson frá Vatnshlíð í Austur-Húnavatns- sýslu. Heimili þeirra verður í Vatnshlíð. Sl. sunnudag voru gefin samán í hjónaband af séra Jóni Thorar- ensen, ungfrú Ásta Jónsdóttir og Hreinn Haraldsson, vélstjóri. — Heimili þeirra er að Grundarstíg 15B. Nýlega opinberuðu trúlofun sína, ungfrú Guðmunda Ingadótt- ir, afgreiðslumær, Hólmgarði 9 og Sævar Reynir Ingimarsson, sjó- maður, Hrauni, Glerárhverfi við Akureyri. • Gengið • Sölugengl 1 Sterlingspund .... Kr. 106.53 1 Bandaríkjadollar ... — 38 10 1 Kanadadollar ........— 38,58 100 Danskar krónur ..... — 550,40 100 Norskar krónur ..... — 533.00 100 Sænskar krónur ..... — 738.35 100 Finnsk mörk .........— 11,88 Michail Sigfinnsson In memoriam Ég minnist dags í sól og sumardýrff, er söngfugl ungur gaf mér ljóðin sín. Sjá, það varst þú með þúsund ljóð í sál, og þá var lífið draumur, — kvæði og vin. Ó, æska þín, er undur heimsins sá og einnig fegurð hjartans bljúg og mild, gaf fögnuð þeim, er frelsi þráði og yl, og f jötra alla sleiztu þá að vild. Með vor í sál um vegleysur og urð þú vitur gekkst með stóran draum og þrá. — Þú lifðir frjáls við skál og ljóðalind og lékst þér djarft að því, sem ekki má. — — Ég horfi í dag á gömul, gróin spor, og góðan vin, sem oft leit dauðans sigð, sem hræddist ei, þótt stormur færi um fold og ferðin væri ströng og harmi vígð. Með ljóði er kvatt, því 1 jóðið var þinn Guð, í leik og starfi, góði vinur minn. Og barnið, sem var blómi af þinni sál, mun bera þig í siálfan himininn. VILHJÁLMUR FRÁ SKÁHOLTI JUMBÖ í INDLANDI + + Teiknari J. Mora íbúð óskast Hjón með 2 börn óska eftir 2ja—3ja herbergja íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 3754’ til 7 á kvöldin. Keflavík Herbergi óskast til leigu helzt forstofuherbergi. — Þyrfti að vera frekar stórt. Uppl. í síma 2038. Herbergi óskast, helzt í Austurbænum. — Uppl. í síhia 22150. Atvinnurekendur! Verzlunarskólastúdent — vantar vinnu frá 1. júní. Tilboð merkt: „1260“ send- ist blaðinu fyrir 20. þ. m. Veitið athygli Tek að mér smíði á hand- ribum og innréttingar úr málmi. Hringið í síma 24 745 og 23237. Ferðaútvarp Sem nýtt Philips ferðaút- varp til sölu. Uppl. í síma 33360. Önnur hlið bátsins var nokkurn veginn heil og hana gátu þau notað sem björgunarfleka. Hr. Leó batt „Bók vizkunnar" og styttuna fast við flekann. Óveðrið lægði eins skyndi- Jakob blaðamaður lega og það hafði skollið á — en ekki var hægt að segja að ástandið væri gott hjá þeim félögunum. Eftir nokkrar ömurlegar klukkustundir, hrópaði Mikkí fagnandi: Ég sá ströndina! Og þegar þeir litu þang- að sem hún benti sáu þeir, að land var rétt undan. Eítir Peter Hoffman

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.