Morgunblaðið - 16.05.1961, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 16.05.1961, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 16. maí 1961 MORGVNBLAÐIÐ 5 fegurðarsamkeppninnar hér í sumar verða þau að flýta sér heim. (Sigrún getur ekki not- fært sér boð um tízkusýning- arferð sem henni hefur boð- izt) og koma þau með þotu beint til Amsterdam og Loft- leiðaflugvél þaðan. Síðan verð ur Sigrún í einn mánuð heima, áður en hún heldur af stað til Miss Internation keppninnar á Langasandi í Kaliforníu, en á þeirri leið hei'ur hún viðkomu í París. liil? ,<SI!S!| 1 r i 1 1 » l ;;!!!! Isiiíii ^ J i m i ÁtitiZ SIGRÚN Ragnarsdóttir er nú að leggja af stað í sína fyrstu keppni sem fegurðardrottning Islands. Fer hún á Evrópu- keppnina í Beiruth í Libanon, en hún verður haldin dagana 27. maí til 9. júní. Hún hefur fengið fallegan bláan skaut- búning til fararinnar. Dýrleif Ármann saumaði hann og Helga Marteinsdóttir, veitinga kona lánar henni fallegt koff- ur og sprotabelti. Á meðfylgj- andi mynd er Sigrún í þessum búningi og gömlu bæjarhúsin í Árbæ í baksýn. Sigrún fær aldeilis að sjá sig um í heiminum í sumar, því á leiðinni suðrum fer hún um Glasgow og Kaup- mannahöfn, hittir hinar feg- urðardísirnar í Frankfurt, og þær halda síðan allar áfram til Vínarborgar, Aþenu og Istanbul og stanzað allsstaðar ! í hálfan dag. Einar Jónsson, Íforstöðumaður fegurðarsam- keppninnar hér, fer með Sig- rúnu, enda er hann í dóm- nefndinni í Beiruth. En vegna Stóð ég undir stofuvegg, strauk ég mitt gullskegg. Sá ég til himna tólf hesta renna. Tók ég þann hinn glæsta og reið upp til æzta. Hvað gjörði goðið, goðið? Slátraði bekra sínum. Hvað gaf það þér af? Lifur og lungu og lagði á tungu. (jÞulubrot). Þekktur hljómsveitarstjóri fékk eitt sinn nafnlaust bréf, sem hljóð aði þannig: — Eg vildi gjarnan að þér vissuð, að maðurinn, sem leikur á hljóðfærið, sem aðeins heyrist í þegar það er dregið fram og til baka, lék aðeins í þau fáu skipti, sem þér horfðuð beint á hann. — Hefurðu séð þessar hlægilegu hárgreiðslur, sem þær voru með í gamladaga? ★ Bílstjórinn, sem var að láta endurnýja ökuskírteini sitt, var í sjónprófi á lögreglustöðinni. Fyrsta línan á töflunni, sem hann átti að lesa, var þanni: — XPTRSFXN. — Gjörið svo vel að lesa líka neðstu línuna, sagði lögreglu- þjónninn. Bílstjórinn las hátt og skýrt: — Viljið þér gjöra svo vel og selja mér miða í happdrætti íþróttafélags lögreglunnar. — Hvað marga? spurði lög- regluþjónninn. ★ Kona kom inn í snyrtivöruverzl un og sagði við afgreiðslustúlk- una: — Maðurinn minn heimtar að ég þvoi sjálf á mér hárið, eigið þér ekki hárþvottalög, sem fyll- ir húsið af ólikt. Pennavinir 14 ára enska stúlku langar til að skrifast á við íslenzkan pilt. Nafn hennar og heimilisfang er: Frances Burman, 3, Spring Lake, Stanmore, Middlesex, England. I>ýzkur piltur hefur áhuga á að kom ast í bréfasamband við islending. — Nafn hans og heimilisfang er: Jörn Reulens-Marschner, Oelde/Westfalen, Am Bahnliof 1, Deutschland. 19 ára enska stúlku langar til að kom ast í bréfasamband við íslenzkan ungl ing, pilt eða stúlku. Hefur áhuga á tennis, dansi og sígildum bókmenntum. Nafn hennar og heimilsfag er: Elizabeth Humphreys, Arbroath, Longford Road, Neath Abbey, Neath, Glam., England, Ungan bandaríkjamann langar að komast í bréfasamband við íslending. Nafn hans og heimilisfang er: Leo Boffa, 238 Cranston Street, 'rovidence 7, Rhode Island, U.S.A. ÞÓ AÐ pálmar hjálmár væri geövondur % gærkvöldi, afþvíaö honum fannst ég hafa svikiö sig um aö útvega útgefanda aö nýju Ijóöabókinni sinni með skýringonum, Múrhúöuðum nýrum fenda er Jobba þaö ál- veg lífsins ómögulegt), skildi hann ettir hjá mér nokkur listilega gerö formbyltíngarljóö, sem eiga aö birtast í bók- inni, ef einkvur fœst útgefandinn. Ég mun birta þau sem aö undanförnu í menníngarpistl- um mínum, og má undarlegt heita, ef einkvur forleggjarinn sér sig ekki um hönd og blátt áfram býöst til aö gefa út þessa nýstárlegu bók pálmars hjálmárs. I • '' • É R Y D D L J Ó Ð no. 0007 meö hendur og orö aö vopni og nóttina á heröum okkar leggjum viö aö fótum þér tannfé handa nýjum heimi —• malbikuð hjörtu slá í takt viö geislavirk tungl — : múrhúöuö nýru berast hljóö einsog spíruskip aö lœstum dögum : þegar nóttin dregur glugga- tjöld sin yfir esju og heingil leggum viö nökkur rök sprek á eldinn Keflavík 3ja herb. íbúð til leigu nú þegar. Uppl. í síma 1S60. Byggingameistari tilboð óskast í krossviðar steypufleka 70—80 st — mjög fóðir. Uppl. í síma 22158 og 23829. Nýleg eldhúsinnrétting og Rafha elcu vél til sölu Ásvallagötu 20, 1. hæð. Sími 17419. Sængur, nylonfylltar til sölu, Garða stræti 25. Sími 14112. Rafha-eldavél til sölu (eldri gerðin) selst ódýrt. Uppl. Óðinsgötu 25 kjallara. Barnarúm 3 gerðir. Verð frá kr. 550,-. Húsgagna vinnustof a Sighvatar Gunnarssonar Hverfisgötu 96. Sími 10274. Ráðskona óskast má hafa með sér barn. — Uppl. í sínaa 580s Akranesi. Ungur maður utan af landi óskar eftir að komast að sem nemi í Mál- araiðn. Tilb. sendist afgr. Mbl. merkt: „1321“. Hitarar Smíðum allar stærðir af hiturum fyrir hitaveitu. Vélsmiffjan Kyndill hf. Sími 32778. Bílskúr óskast til leigu, helzt í eða nálægt Hlíðunum. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld, merkt: — „Bílskúr — 1263“. Til sölu ensk sumarkápa. Verð kr. 1250,-. Sími 24522. Geymsluskúr og bílskúr er þarfnast nokkurrar viðgerðar er til leigu nú þegar. Uppl. í síma 38279 frá kl. 1400 til 1600. Einhleypur eldri maður óskar eftir herbergi nú þegar. Uppl. í síma 37184. Svört drag’t Ný ensk Grayson dragt, stór til sölu. Uppl. í síma 10198. Vil kaupa góðan trillubát. Má vera vélarlaus. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtu- dagskvöld, merkt: „1322“. Fjölskylda utan af landi, óskar að leigja 4ra herb. íbúð, frá miðjum júní. Góð um- gengni. Sími 22546 eftir kl. 16.00 daglega. íbúð til leigu 4ra herb. frá 1. jún til 1. okt. Húsgögn geta fylgt. — Uppl. í síma 12710 milli kl. 10—12. Til sölu volkswagen ’56 í góðu lagi. Uppl. í síma 18238, milli 12—1 og eftir kl. 18. Mótorhjól Java ’58 til sölu. Uppl í síma 18966. Nokkrir fallegir kjólar og dragtir til sölu, mjög ódýrt, á Reynimel 35, neðri hæð. Kona utan af landi óskar eftir ráðskonustöðu. Tilb. merkt „Fámennt — 1264“ sendist Mbl. Barnagrind með botni óskast. — Sími 13577. Til sölu Steyptir girðingarstaurar, hentugir fyrir skrúðgarða. Einnig ánamaðkar á sama stað. Uppl. 1 síma 33227. Mótatimbur 3500 fet 1x6 og 2000 fet 1x4 notað mptatimbur er til sölu. Uppl. í síma 11163 og 22813. Róleg og reglusöm kona óskar eftir herb. í Kópavogi. Tilb. merkt: — Mbl.„Austurbær — 1324“, sendist afgr. Mbl. fyrir 17. maí. Til sölu sófi og tveir djúpir stólar. Mjög ódýrt. Sími 10546. Austin 50/1955 keyrður 35000 km, til sölu. Skipti á íbúð koma til greina. Tilb. sendist Mbl. merkt: ,(5 manna bíll — 1325“. Góð íbúð óskast til leigu. Benedikt G. Sigurffsson, verkfræðingur. Sími 14930. Mótatimbur til sölu af tveimur raðhús- um Hvassaleiti 57—59. — Uppl. á staðnum. Telpa óskast til að gæta barna á öðru ári, hálfan daginn. — Uppl. á Nesvegi 8 (kjallara) — milli kl. 1—7 í dag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.