Morgunblaðið - 16.05.1961, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 16.05.1961, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 16. maí 1961 MORGVNBLAÐIÐ 11 íbúðir til leip Við Langholtsveg 176 kjallara. Einnig eru íbúðir til leigu við Álfhólsveg 47 og Þverveg 36 uppi. Uppl. hjá Ingimundi Guðmundssyni Bókhlöðustíg 6B. eftir kl. 7. Verzlun til leigu neðarlega við Laugaveginn, með eða án lagers. Hagstæðir skilmálar. Til greina koma skipti á bíl eða vel seljanleg- um vörum. Uppl. í síma 19540 (i/nentia Ji3 J -Lj _fi Íj h u'Ö J»/: 1114 4 Við Vitotorg. TIL SÖLU OG SÝNIS 1 DAG Opel Kapitan ’54—’60. Úirvals bílar. Dodge Royal ’58. Verð kr. 120 þús. Mcskwitch ’57. Verð kr. 45 þús. Skoda 440 ’56. Verð kr. 48 þús. Kaiser ’54. Verð kr. 25 þús. Úrvals Villys jeppi ’56. Verð kr. 75 þús. Austin vörubíll ’46. — Verð kr. 25 þús. Eng- in útb. 1 þús. pr. mán. Plymouth ’52. Verð kr. 40 þús. Höfum kaupendur að Mercedes-Benz 220 ’60 og Volkswagen ’60—’61. Höfum mikið úrval af bifreiðum, öllum tegund um og árgöngum. (itnen/ia v/n/: 1114 4 Við Vitatorg. \orBÍLASALAFTi§V _• 15-0-14.-- Volkswagen ’60. Volkswagen ’58. Benz 180 ’55 Diesel. Willys jeppi ’58. Nýir bílar. Notaðir bílar. " —j iR-rm rz ) u Aðalstræti 16 — Sími 19181 Ingólfsstræti 11 Símar 15014 og 23136. Sængur og koddar allar stærðir. Æðardúnnf gæsadúnn, fiðui Fiðurhelt og dúnhelt lérefl Verzlunin HELMA Þórsgötu 14. Sími 11877. Póstsendum. Bíiasala Guðmundar Bergþórugötu 3. Símar 19032 og 36870. Selur: Austin ’55. Standard Vanguard ’55. Ford Taunus ’59. Dauphine ’60. Opel Caravan ’60. Opel Caravan ’55. Chevrolet ’59. Ford ’57. Chevrolet ’55. De Sodo ’58. Bílasala Guðmundar Bergþórugötu 3. Sími 19032 og 36870. Volkswagen og Opel Seljum í dag Volkswagen og Opel bifreiðir af öllum ár- gerðum, t. d. Volkswagen ’54, ’55, ’56, '57, ’58, ’59, ’60. Opel ’54, ’55, ’56,’ ’57, ’58, ’59, ’60. Caravan, Rekord og Capitan. Ath. bílar þessir verða til sýnis dag. Bílamiðstöðin VAGI\1 Amtmannsstíg 2C. Sími 16289 og 23757. Ráðskona óskast Einhleypur maður óskar eftir ráðskonu. — Góð íbúð fyrir hendi. Tilboð ásamt uppl. — merkt: „Heimili — 1320“ — sendist til afgr. Mbl. fyrir nk. laugardag. Bátur til sðíu Opin vélbátur, 5 smálestir, — raflýstur með 24 ha. Buch diesel vél til sölu nú þegar. Bátur og vél ásgamall, en not- aður aðeins í 1 mánuð. Uppl. í síma 1648 eða 1117, Keflavík eftir kl. 7 á kvöldin. íbúð óskast 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu í Kópavogi fyrir fá- menna fjölskyldu til 1. okt. Vinsamlega hringið í síma 14226 til kl. 6 á daginn. íbúð óskast Bandaríkjamaður óskar eftir 2ja herb. íbúð í Rvík. Nauð- synlegt að hún sé búin ein- hverjum húsgögnum. Uppl. í síma 12881 ~kl. 8—-11.30 f. h. og 1—5 e. h. Stúlka óskast hálfan daginn í tóbaks- og sælgætisverzlun. Meiri vinna ef óskað er. Stúlkur yngri en 20 ára koma ekki til greina. Upplýsingar í síma 26630 frá kl. 10—12 f. h. á miðvikudag. Til leigu 100 ferm. iðnaðarhúsnæði á jarðhæð. Upphitað með 3ja fasa raflögn. Tilboð merkt: „100 fermetrar" leggist inn á afgreiðslu Mbl. fyrir 20. þ. m. 21. Salun Skipholti 21.' Parta og bílasala. Sími 12915. Ti! sýnis á staðnum 3 Willys jeppar 1947. Glæsi- . legir. Vauxhall 1946. Fiat Station 1960. Mjög falleg- ur. Ford Station 1955. — Mjög fallegur. Studefcaker, sportmódel 1953. 21. SALAN. Sími 12915. Stúlka óskast nú þegar. Uppl. á staðnum. Þvottahúsið Laug hf. Laugavegi 48B. Sími 14121 og 33209. eða þ.h. 8—10 manna bíll ósk- ast til leigu í 2—3 vikur í júlímánuði. Gæti lánað minni bíl á meðan. Tilboð óskast send afgr. Mbl. merkt: — ^Hamburg-Bus" — 491. LIIUCRUSTA veggklæining í mörgum viðarlitum. Ódýrt! Cott! að auglýsing l siærsia og útbreiddasta blaðinu — eykur söluna mest. - - Bitvélavirkjar Okkur vantar duglega bifvélavirkja. Mikil og góð vinna. Gott kaup. — Upplýsingar sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld, merkt: „Þénusta —• 1259“. Báia- »sr skipasalan B Á E A - O G Mjög glæsilegt sem nýtt 150—180 tonna stálskip Byggt 1960. Tilbúið á veiðar. Hagkvæmt verð. Hagkvæmir greiðsluskil- málar. Lítil útborgun. SKIPASALAN Austurstræti 12 — Sími 35639 Ferbist áhyggjulaust Með íslenzkum fararstjórum, á góðum hótelum. 4 hópferðir hver annarri skemmtilegri. Komið — skrifið — hringið og fáið sumaráætlunina Ferðaskrifstofan Lönd & Leiðir Austurstræti 8, (2. hæð) Sími 36540 UL ALLT Á SAMA STAÐ Atvinna Maður óskast á smurverkstæði okkar nú þegar- — Upplýsingar á skrifstofunni. Menn vanir bifreiðaviðgerðum óskast nú nú þegar á viðgerðarverkstæði og mótor- verkstæði okkar. — Upplýsingar gefur verkstjórinn, Árni Stefánsson H.f. Egill Vilhjálmsson Sími 22240 21 Salan Skipholti 21 PARTA- og BÍLASALA Sími 12915 Við bjóðum yður nýja og notaða og fágæta bílahluti. Ennfremur seljum við alla þá bílahluti, sem þér kunnið að hafa til um- boðssölu. Spyrjið fyrst um hlutina á 21 Sölunni 21 salan — Skipholti 21 — Sími 12915 Verzlunarfyrirfœki Hefi til sölu: Nýlenduvöruverzlun ásamt verzlunar- og lager- plássi í nýju hverfi. Sérverzlun með bifreiðavarahluti fæst til kaups að hálfu leyti, hentugt fyrir mann sem vill taka að sér verzlunarstjórn. Þvottahús í fullum gangi í góðu leiguhúsnæði. Verzlunarpláss til leigu, vinnupláss getur fylgt. Upplýsingar ekki gefnar í síma. BALDVIN JÖNSSON, hrl., Austurstræti 12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.