Morgunblaðið - 16.05.1961, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 16.05.1961, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 16. mai 1961 3/o herb. íbúÖ er til sölu í góðum kjallara við Mávahlíð. íbúðin hefur sérinngang og sér hitalögn og er í ágætu standi. Útborgun 150 þús. kr. Málflutningsskrifstofa Vagns E. Jónssonar Austurstræti 9 — Símar 14400 og 16766 Húsnœoi til sölu Jarðhæð á götuhæð á góðum stað. Hentugt fyrir hárgreiðslustofu, blaðaafgreiðslu og a. þ. h. Sér hita- veita, sér inngangur, -eignarlóð, lítil útborgun, hag- stætt verð. RANNVEIG ÞORSTEINSDÓTTIR, hrl. Laufásvegi 2 — Sími 19960. Tvœr íbúÖir á sömuhœð til sölu í nýju húsi 3 herb. og eldhús og eitt herbergi og eldhús. Seljast saman eða sitt í hvoru lagi. Lausar til íbúðar strax. RANNVEIG ÞORSTEINSDÖTTIR hrl. Laufásvegi 2 — Sími 19960 TIL SÖLU Cóð kjallarcsíhúð 3 herb., eldhús og bað á,samt tveim geymslum við Nökkvavog. Sér inngangur. Laus fljótlega ef óskað er. IMýja fasteignasalaii Bankastræti, 7 sími 24300 og kl. 7,30—8,30 e.h. sími 18546. TIL SÖLU Nýtízku kjallaraíbúð lítið niðurgrafin, 103 ferm. 4 herb., eldhús og bað við Granaskjól. Sér inngangur, sér hiti og sér lóð. Útborgun helzt um 200 þús, en eftirstöðvar til 15 eða 20 ára. Mýja Fasfeignasalan Bankastræti 7 — Sími 24300 kl. 7,30—8,30 e.h. sími 18546. íbúð til leígu 4ra herb. íbúð í sambyggingu við Álfheima til leigu frá 1. júlí. — Þeir sem hafa áhuga, gjöri svo vel að íeggja nafn og símanúmer inn á afgr. Mbl. fyrir 18. þ.m. merkt: „1. júlí 1292“. TIJIMÞÖKUR velskornar. Símar 22-8-22 og 19775. grANix leqsteínaK oq ° plötuy ° HILMAR FOSS lögg. skjalþ. og dómt. Hafnarstræti 11 — Sími 14824. Lynghaga 4. Sími 19333. Til leigu eða sölu er um 80 ferm. pláss í Borgartúni. — Upplýsingar á skrifstofutíma í síma 13863. Hús til sölu Húseign til sölu í Kleppsholti. Tvær íbúðir eru í húsinu, 3ja og 2ja herb. Stór bílskúr fylgir, tilvalin fyrir verkstæði eða léttan iðnað. Lóðin ræktuð og girt. Húsið er steinhús í góðu ástandi. Nánari upplýsingar gefur: INGI INGIMUNDARSON, hdl. Vonarstræti 4, II. hæð. Sími 24753 Húselgn til sölu 185 ferm. húsnæði á 1. hæð og kj'allara í nýju húsi við Miðbæinn, húsnæðið hentar vel fyrir verzlun, skrifstofur eða léttan iðnað. — Nálæg bílastæði. Upplýsingar í símum 38172 og 15621. húðin finnur ekki fyrir Verziunar eða iðnaðarhúsnæði 50 ferm. til leigu í Nóatúni 27. •— Upplýsingar í tað verðið þér að gera! Raksturinn sem það gefur er alveg ótrúlega mjúkur og þægilegur. Skeggið hverfur án þess að maður viti af því. tó húð yðar sé viðkvæm, er varla hægt að trúa þvi að rakblað hafi verið í vélinni, ef notað er Blátt Gillette Extra. 5 blöð aðeins Kr. 18.50. síma 15235 og 13893. Pað er pess virði að reyna það H úsbyggendur Getum útvegað strax pússningasand á aðeins kr. 16 pr. tunnu, heimkeyrður. Útvegum einnig uppfyll- ingarefni og annað steypuefni á mjög góðu verði. Sandver s.f. Sími um Brúarland og Reykjavík kl. 8—10 e.h. 33374 Nytt Blátt Gillette ® Gilletteerskrásettvörumerki

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.