Morgunblaðið - 16.05.1961, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 16.05.1961, Qupperneq 17
Þriðjudagur 16. maí 1961 MORCVNBLAfílÐ 17 — Fréttabréf Framh. af bls. 6. sængar í bóli kommúnista eða Alþýðubandalags, en sá flokkur breiðir jafnan yfir nafn og núm- er að hætti breskra landhelgis- brjóta, eftir því hvar vindur blæs og hentugt þykir. — Ef hugur fylgir máli þessara „hugsjóna- manna“ munu þeir væntanlega ganga næstu Njarðvíkurgöngu. ) Spilað í Dölum ' Upp úr áramótum hafa Búð- dælingar og bændur nokkrir komið reglulega saman að Veit- ----4»------------------------ ingahúsinu Bjargi og spilað þar bridge. Hafa kvöld þessi gefist vel, orðið vinsæl og vel sótt, enda móttökur góðar. Spiluð hef ur verið tvímenningskeppni flest kvöldin, utan einu sinni, þá breyttu menn til í einmennings- keppni. Efsta par í tvímennings- keppninni, eftir öll kvöldin sam- anlögð, var Árni Tómasson og Skjöldur Stefánsson. í einstakl- ingskeppninni bar sigur úr být- um Friðjón Þórðarson, sýslu- maður. Forgöngumaður að spilakvöld- um þessum hefur verði Þórhallur B. Ólafsson, héraðslæknir. Tveggja herb. íbúð óskast Óskum eftir að taka á leigu tveggja her- bergja íbúð með húsgögnum, fyrir útlend- inga um tveggja mánaða skeið. Skrifstofusfúlka óskast Vélritunar- og málakunn.átta nauðsynleg. Upplýsingar á Hótel Skjaldbreið Bátur til sölu 7—8 tonna dekkbátur í smíðum er til sölu. SKIPASMlÐASTÖÐIN NÖKKVI H.F. Arnarvogi, Garðahreppi. Sími 15753 og 22813 eftir kl. 7. V erz! unars farf Ungur maður með verzlunarskólamenntun, getur fengið framtíðaratvinnu við afgreiðslu og skrif- stofustörf. — Umsóknir sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudagskvöld, auðkennt: „Verzlunarstarf—1257. Afgreiðslustúlka Stúlka vön afgreiðslu í fataverzlun óskast nú þegar. Upplýsingar í dag kl. 6—7 (ekki í síma) Herrabúðin Austurstræti 22 Trjáplöntur 4 Blómplöntur xtm Gróðrarstóðin við IHiklatorg Símar: 22-8-22 og 19775 Einnig hafa menn komið sam- an og teflt og virðist skákáhugi vera mikill, a. m. k. í hreppum suður sýslunnar. Byggt félagsheimili og mjólkurbú Er klaki hverfur úr jörðu mun byrjað verða á byggingu félags- heimilis að Búaðardal. Mun bygg ingarnefnd, er kosin hefur verið sjá um að verkið hefjist eins fljótt og auðið er og margir gefi þar vinnu sína, því fé er hvergi nægjanlegt fyrir hendi. Mun mjólkursamsalan í Reykja vík athuga möguleika á bygg- ingu mjólkurbús að Búðardal nú í sumar, og haldið verður áfram byggingu Dýralæknisbústaðar, en á honum var byrjað árið 1960. Veturinn er liðinn. — Um sumarmál boðuðu komu sína fallegir farfuglar, — þeir er hér hafa sungið á sólbjörtum sum- arkvöldum, og þeir buðu okkur gleðilegt sumar. — S. S. Hótelið Stykkishólmi Tek á móti hópferöum Veitingar, gisting, svefnpokapláss. UNNUR JÓNSDÓTTIR — Sími 45 Stúlka /ön jakkasaumi óskast S¥yiM.»ii:ra KIADSKER, Bankastræti 6 — Sími 10935 COLGATE tannkrem EYOIR AHEMMU vinnnr GEGN TAISKEMDUM Með því að bursta tennurnar með COLGATE Gardol tannkremi myndast virk froða sem smýgur á milli tannanna þar sem burst- inn nær ekki til, og eyðist þá hverskonar lykt úr munni og bakteríur sem valda tannskemmdum skolast burt- Andremma hverfur strax. Burstið tennurnar reglulega með COLGATE Gardol tannkremi og verjist tannskemmdum um leið og þér haldið tönnum yðar hvítum og fallegum. Kaupið, í dag, C O L G A T E tannkrem Colgate er mest selda tannkrem heims- ins vegna þess að það gefur öndun yðar frískan og þægilegan blæ um leið og það hreinsar tennur yðar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.