Morgunblaðið - 16.05.1961, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 16.05.1961, Blaðsíða 18
MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 16. maí 1961 19 Andlitslausi óvœtfurinn (Fiend Without a Face) Spennandi ensk-amerísk „vís- inda-hrollvekj a“. Marshall Thompson Kim Parker Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. BAÚÓURNAR Afar spennandi og sérstæð ný amerísk mynd. John Agar Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 5,7 og 9. 1 KðPAVOCSBÍð j Sími 19185. i Ævintýri i Japan I 7. vika. | Óvenju hugnæm og fögur, en íjafnframt spennandi amerísk jlitmynd, sem tekin er að öllu j leyti í Japan. Sýnd kl. 7 og 9. Miðasala frá kl. 5. í Strætisvagn úr Lækjargötu ! kL 8,40 til baka frá bíóinu kl. 11,00 íun^ KxkfcL{ æÍT vfctfriL MGLE6K Símj llioa. | Fullkominn glœpur (Une Manche et la Belle) | Hörkuspennandi og snilldar- j lega gerð, ný, frönsk raka - málamynd í sérflokki, sí nin H. | upp úr sögu eftir Jame ! Chase. Danskur texti. Henri Vidal Mylene Demongeot arf- taki B. Bardot. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. btjornubio Sími 18936 Nauðlending á hafið í ZL A ClOvER WÍOOUCTION Afar spennandi ný amerísk mynd, er lýsir taugastríði á- hafnar og farþega í flugvél sem nauðlenda'þarf á hafi úti Gary Merrill Nancy Davis Sýnd kl. 5, 7 og 9. í í | HÓTEL BORG | Eftirmiðdagsmúsík j frá kl. 3.30. í * Kvöldverðarmúsík frá kl. 7. í ★ Dansmúsík Hljómsveit B’örns R. Einarssonar leíkur frá kl. 9 ★ I Gerið ykkur dagamun borðið að Hótel Borg i * Sími 11440. Opii) í kvöld Hlýjasti rétturinn Steikii sjálf Sími 19636 Hugrekki (Conspiracy of hearts) Brezk úrvalsmynd, er gerist á Italíu í síðasta stríði og sýnir óumræðilegar hetjudáð- ir. Aðalhlutverk: Lilli Palmer Sylvina Syms Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. í )J ■li w ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ { Sinfónýihljómsveit íslands j Tónleikar í kvöld kl. 21. Nashyrningarnir Sýning miðvikudag kl. 20. Síðasta sinn. j Aðgöngumiðasalan er opin frá ! kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. LEKFEIAG KEYKJAyÍKDP Camanleikurinn sex eða 7. Sýning miðvikudagskvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðasalan er opin frá! kl. 2 í dag. — Sími 13191. Fórnir frelsisins (Frihedens pris) Nýjasta mynd danska meistar ans John Jacobsen er lýsir bar áttu dönsku andspyrnuhreif- ingarinnar á hernámsárum Danmerkur. Aðalhlutverk: Wiliy Rathnov og Ghita Nörby Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum inn 16 ára TRÚLÖFU NARHRINGAR afgreiddir samdaegure HALLPCR 5KÓLAVÖROUSTÍG FRANZISKA (Auf Wiedersehen, Franziska) De fár gásehud TraPf, Hjemmets store v Sukces-Roman Pflfl GENSYN frmiaíika, CflRLOS THÖMP50N £§§35 / ! I í Mjög áhrifamikil og vel leik- in, ný þýzk kvikmynd 1 litum, byggð á sögu er birtist hefur í danska vikublaðinu „Hjemm et“ undir nafninu „Paa Gen- syn Franziska“. — Danskur texti. Aðalhlutverk Ruth Leuwerik (lék aðal- hlutverkið í Trappmyndun um) Carlos Thompson. Kvenfólki er sérstaklega bent á að sjá þessa ágætu mynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó Sími 50249. i i Trú von og tötrar í (Tro haab og Trolddom) ‘ j Ný bráðskemmtileg dönsk úr- j i valsmynd í litum, tekín i j ! Færeyjum og á íslandi. I Bodil Ibsen og margir fræg-! | ustu leikarar Konungl. leik- ! j hússins leika £ myndinni. — j j Mynd sem allir ættu að sjá. j Sýnd kl. 7 og 9. j Sími 1-15-44 Ævisaga afbrotamanns j Amerísk kvikmynd, gerð eft-1 | ir sögunni „The Life of a3 ? Gangster“ sem samin var um f| ! sanna viðburði. j Bönnuð börnum yngri en 16 j j ára. I Sýnd kl. 5, 7 og 9. i Bæjarbíó Sími 50184. Nœturlíf (Europa di notte) j Dýrasta, fallegasta, íburðar- j mesta, skemmtimynd, sem framleidd hefur verið. Flestir frægustu skemmtikraftar heimsins. The Platters Aldrei áður hefur verið boðið upp á jafn mikið fyrir einn bíómiða. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Hula-hopp Conny Ný Connymynd. Sýnd kl. 7. Síðasta sinn. Skrifsfofusfarf Óskum eftir að ráða mann til starfa hjá birgða- og innkaupadeild vorri. Nauðsyn- legt er, að umsækjendur hafi Verzlunar- skólamenntun eða aðra hliðstæða mennt- un, svo og bílpróf. Skriflegar umsóknir skulu sendar skrif- stofu vorri, merktar: „Birgðavarzla“, eigi síðar en 18. þ.m. Járniðnaðarmenn og vanir aðstoðarmenn geta fengið vinnu hjá oss. — Upplýsingar á skrifstofunni. Hlutafélagið Hamar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.