Morgunblaðið - 16.05.1961, Page 20

Morgunblaðið - 16.05.1961, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 16. maí 1961 ' Mary Howard: ■ ~ - Lygahúsið - . "> 2 •< (Skáldsaga) henni. Þessvegna ættirðu að fara beint í húsið og gera það í stand, og láa Bertram og Francine hjálpa þér til þess....“ Síðan komu ýmis fyrirmæli, það sem eftir var bréfsins. Allt í einu fann Stephanie til spenn- ings. Hún var nú nítján ára, og hingað til hafði hún verið skóla- stelpa, en nú allt í einu, var henni falin ábyrgðarstaða. Henni fannst rétt eins og dyr opnuðust, með útsýni yfir heim- inn, sem beið hennar úti fyrir. Og þetta nýja líf hennar átti að hefjast í Roque d’Or, í Villa Chrystale, eins og hús frænku hennar nefndist, en þar hafði hún áður oft verið í sumarleyfi sínu, undir geðþekkri vernd ráðs korymnar Francine og mannsins hennar Bertrams. — Ef þú verður þarna, sagði Sally, — getum við að minnsta kosti hitzt oft. Þetta er ekki nema strætisvagnsleið frá Beau- — Já Sirrí, það er verið að setja upp Goody-goo auglýsingar á fallegum, afskekktum stöðum um allt land! — En hvers vegna Markús? lieu. Augun Ijómuðu af tilhlökk un. — Bíddu bara þangað til ég segi mömmu, að Karólína Court- ney eigi að verða nágranni okk- ar! Segðu mér, Stevie, hvernig lítur hún annars út? Stephanie stanzaði við hurðina. — Æ, ég veit varla, nema það eitt veit ég, að hún er fallegasta kona, sem ég hef nokkurntíma séð. En í þúsund mílna fjarlægð frá þeim stallsystrunum og kvenna skóla frú Gunthers, stóð Karólína Gourtney við gulggann í svefn- herberginu sínu í fínu íbúðinni í New York, og var að tala við ungfrú Purcell, einkaritara sinn. — Jæja, kisa mín sagði hún vin gjarnlega, — þú veizt, að þú hef ur verið alveg frá þér, vegna hennar mömmu þinnar í Eng- landi, sem er svo veik. Nú færðu tækifæri til að stunda hana sjálf, og þegar hún er orðin góð aftur, áttu víst hægt með að fá þér aðra vinnu. Svo góður einkarit- ... Það eru svo fáir sem sjá þær! — Eg veit það ekki frekar en þú . . . Mér finndist eðlilegra að þeir settu upp þessar auglýsing- ari ertu. En ég get trúað þér fyr- ir því, að ég hlakka ekkert til að venja hana systurdóttur mína við ritarastörfin. Ungfrú Purcell svaraði engu. Hún horfði bara á reglulega vangasvipinn og fallega ljósa hárið á húsmóður sinni, og fór að hugsa um þreytulega andlitið á sjálfri sér. Hún og Carter, ön- uga þjónustustúlkan, sem tilbað húsmóður sína höfðu verið hjá henni hvor annarri lengur, og voru aðeiris tíu árum eldri en hún_ en þær voru orðnar grá- hærðar gamlar konur, en það varð að beita sérstakri athygli til þess að sjá á húsmóðurinni, að hún væir nokkuð tekin að eldast. Já, aldurinn fór vel með þá, sem nóga áttu peningana og nægilegan yndisþokka til þess að fá aðra til að gæla við sig og bera á höndum, hugsaði ungfrú Purcell með beiskju. Þegar mað- ur var orðinn gamall, vildi eng- inn sjá mann eða heyra. Hún hafði verið hjá Karólinu síðan hún strauk með Sir Raymond Courtney og giftist honum — en hann var annar maðurinn henn- ar. En það virtist svo sem lítið tillit væri tekið til þessarar löngu þjónustu hennar. Hún hafði vitað, að eitthvað var ekki allt með felldu, þegar húsmóðir hennar skipaði henni að panta aðeins tvö flugför til Evrópu, sem sé fyrir hana sjálfa og Carter, eins og hún skildi nú — en hinu hafði hún aldrei trú- að, að sjálfri henni yrði sagt upp vistinni svona snögglega. Eftir nítján ára þjónustu. — Ég get hæglega komið aftur þegar ég er búin að hafa svolítið frí hafði hún vogað að segja. — Ég þarf bara að hvíla mig. Karólína andvarpaði og nú leit hún í fyrsta sinn beint fram- an í ungfrú Pureell, sem var kvíðafull á svipinn. Hversvegna gat Kisa ekki skil- ið, að hennar var ekki lengur þörf? Nú færi hún sjálfsagt að barma sér yfir því, að hún hefði verið þrælkuð. Nú, jæja! Væri svo, var það sjálftí henni að kenna. Sjálf lofaði hún engum að hafa not af sér. Hún vissi hvað hún vildi og líka, hvernig hún átti að fá vilja sínum fram- gengt. Núna í bili var það hennar heitasta ósk að giftast Charles Jerome, af því að hann var ríkur og bálskotinn í henni, og gat veitt henni aðgang að því glæsi- lega umhverfi, sem hún þarfn- aðist. Og hún þurfti ekki lengur á Kisu að halda. — Auðvitað gef ég þér eitt- hvert lítilræði áður en ég fer á morgun, sagði hún smeðjuiega og lét sem hún heyrði ekki bæn ungfrú Purcell. — Og það er meira en rétt að segja það, því að eins og þú veizt, hef ég ekki miklu úr að spila, eins og þú sérð. Ef hr. Jerome væri ekki eins ölátur og hann er, veit ég ekki, hvernig ég kæmist af. En ar þar sem fleira fólk getur séð þær! Næsta dag á skrifstofum nátt- úrufræðitímaritsins. — Svo ég skrifaði grein með einhvernveginn skal ég stappa upp hundrað pundum handa þér. Er það nægilegt? Ungfrú Purcell deplaði aug- um. Hún varð alveg agndofa yfir þessari fyrirvaralausu uppsögn. Svo hafði hún heldur aldrei átt hundrað pund £ einu á allri ævi sinni. Og vel vissi hún, að hús- móðir hennar var í fjárkröggum, því að það var hún alltaf. Lifn- aðarhættir hennar átu upp á ein- um mánuði upphæðir, sem ung- frú Purcell hefði getað lifað á ævilangt. og lifað vel. — Hundrað pund? endurtók hún. — Það er betra en ekkert, er það ekki? sagði Karólína hressi- lega. — Þá er það afgert. Þetta fer allt saman vel, sannaðu tiL Sendu nú Carter til mín um leið þú gengur, Kisa mín. Ég hef margt að snúast áður en ég flýg af stað annað kvöld. Dyrnar lokuðust á eftir ung- frú Purcell, sem var alveg úr- vinda og Karólína sneri hugan- um að öðru. Þegar svo þerna hennar, Carter, kom inn, hafði hún steingleymt ungfrú Purcell, fyrrverandi einkaritara sínum. Klukkuna vantaði nákvæm- lega fimm mínútur í eitt, þegar Karólína gekk inn í skrifstofu Charles Jeromes. Hún heilsaði laglegu skrifstofustúlkunni með brosi og stikaði síðan áfram inn í einkaskrifstofuna, áður en stúlkan komst að að segja henni, að húsbóndi hennar væri upp- tekinn. Stúlkan gerði sér hroll og hélt áfram verki sínu. Frú Courtney var sjálfri sér lögmál í skrifstofunni þeirri arna. Karólína stanzaði fyrir innan dyrnar í stóra, skrautlega her- berginu og horfði hissa á menn- ina tvo, sem þarna voru inni. Hún hafði ætlað Charles að vera einum. Hann leit upp brosandi og stóð upp til að fagna henni. Charles Jerome var maður milli fimmtugs og sextugs. Hann var af fátæku foreldri í lítilli borg f miðvesturríkjunum, og hafði gifzt ungri stúlku, sem var skólasystir hans. Börn þeirra voru nú öll uppkomin og gift. Jerome hafði fljótt komizt að því, að hæfileikar hans voru á verkfræðisviðinu og ást hans á viðfangsefnunum, samfara feikna dugnaði og hæfni, höfðu komið honum í núverandi aðstöðu auðs og valda sem forstjóra ein- hvers stærsta byggingafyrir- tækis Bandaríkjanna. Starf hans hafði verið líf hans og yndi — allt þangað til hann hitti Karólínu. Hún hafði kennt honum, að peningarnir eru lyk- illinn að skemmtana- og nautna- lífi, sem hann hafði þangað til ekki þekkt nema af afspurn. Hún töfraði hann svo, að nú átti hann þá ósk heitasta að vera frjáls að því að ganga að eiga hana. — Kem ég of snemma, elskan? Um leið og hún talaði, varð henni litið til unga mannsins og hún var fljót að taka eftir æsku hans og fríðleika. — Nei, vitanlega ekki. Hr. Powell er rétt að fara. Powell, þetta er frú Courtney. Röddin í Charles var full af hreykni eig- andans. — Karólína_ þetta er Billy Powell, landi þinn, sem hefur verið að vinna fyrir okkur. — Hafið þér verið að vinna að rakettustöðvum? spurði hún, því að hún vissi, að fyrirtæki Jerom- es hafði tekið að sér hin og þessi myndunum Bill. Hér er mynd af Sólskinsfossum áður en Goody goo auglýsingarnar ýoru settar upp, og hér er mynd tekin eftir að þeim hafði verið komið fyrir. verk fyrir stjórnina, á þessu sviði. Bill Powell tók hönd hennar stutt en kurteislega. — Já, bæði það og sitthvað annað, svaraði hann blátt áfram. Karólína brosti til hans og vænti þess að sjá áhrifin af feg- urð sinni og frægð, en ef Billy Powell hafði nokkurntíma heyrt hana nefnda, hafði það að minnsta kosti ekki vakið neinn áhuga hjá honum. Sú hrifning, sem hann ef til vill sýndi af sér, var hvorki annað né meira en hann hefði sýnt hverri fagurri konu. Þetta kom hálfilla við hana en varð samt til þess að hún tók að gefa honum betur gaum, og tók þá strax eftir því, að hann var sterklegur og karlmannlegur og hafði stórar en vellagaðar hend- ur. Hárið var eirrautt og augun fjarsett, og ljós litur þeirra kom SilUtvarpiö Þriðjudagvr 16. maí 8:00 Morgunútvarp (Bæn. — 8:05 Morgunleikfimi. — 8:15 Tónleik Morgunleikfimi. — 8:15 Tónleik- ar. — 8:30 Fréttir. — 8:35 Tónleik' ar. — 10:10 Veðurfregnir). 12:00 Hádegisútvarp: (Tónleikar. — 12:25 Fréttir og tilkynningar). 12:55 „Við vinnuna*4: Tónleikar. 15:00 Miðdegisútvarp (Fréttir. 15:05 Tónleikar. — 16:00 Fréttir og til kynningar. 16:05 Tónleikar. — 16:30 Veðurfregnir). 18:30 Tónleikar: Þjóðlög frá ýmsum löndum. 18:55 Tilkynningar. — 19:20 Veðurfr. 19:30 Fréttir. 20:00 Tónlist eftir Jean-Philippe Rameau: a) Konsert nr. 6. (Kammerhljóm sveit leikur; Armand Belai stjórnar). b) Fjórir þættir fyrir sembal (Denyse Gouarne leikur). c) „Díana og Acteon44, kantata fyrir sópran og kammerhljóm- sveit (Claudine Collart syng- ur. Hljómsveitarstjóri: Arm- and Belai). 20:35 Erindi: Úr sögu íslenzkra banka- mála; IV. (Haraldur Hannesson hagf ræðingur). 21:00 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsv. íslands í Þjóðleikhúsinu; fyrri hluti. Stjórnandi: Bohdan Wo- diczko. Einleikari á píanó: Ta- deusz Zmudsinski. a) Forleikur að „Iphigenie in Aulis44 eftir Gluck. b) Píanókonsert nr. 2 í f-moll op. 21 eftir Chopin. 21:40 Verjið tennurnar skemmdum!, stutt erindi frá Tannlæknafélagi íslands (Rafn Jónsson tannlækn- ir). 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Um fiskinn (Stefán Jónsson fréttamaður). 22:30 Lög unga fólksins (Kristrún Ey- mundsdóttir og Guðrún Svafars- dóttir). 23:20 Dagskrárlok. Miðvikudagur 17. maí 8:00 Morgunútvarp (Bæn: Séra Garð ar Svavársson. — 8:05 Morgun- leikfimi: Valdimar Örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pét- ursson píanóleikari. 8:15 Tónleik ar — 8:30 Fréttir. — 8:35 Tón- leikar. — 10:10 Veðurfregnir). 12:00 Hádegisútvarp: — Tónleikar — 12:25 Fréttir. — 12:35 Tilkynning ar. — 12:55 Tónleikar). 12:55 „Við vinnuna44: Tónleikar. 15:00 Miðdegisútvarp (Fréttir. — 15:05 Tónleikar. — 16:00 FréttiP og tilk. — 16:05 Tónleikar. — 16:30 Veðurfr^gnir). 18:30 Öperettulög. 18:50 Tilkynningar. — 19:20 Veðurfr, 19:30 Fréttir. 20:00 Norsk tónlist: Fílharmoníusveit- in í Ösló leikur undir stjóm Odds Griiner-Hegge. a) Forleikur op. 12 eftir Edvard Fliflet Bræin. b) „Pan4*, sinfónlskt ljóð eftir David Monrad Johansen. 20:20 „Fjölskylda Orra44, framhalds- þættir eftir Jónas Jónasson. Ann ar og þriðji þáttur: „Næturgest- ur44 og „Einn 1 heiminum44. — Leikendur: Ævar R. Kvaran, Guíl björg Þorbjarnardóttir, Kristín Anna Þórarinsdóttir og Steindóí Hjörleifsson. Höfundur stjórnar flutningi. 20 :45 Einsöngur: Kristen Flagstad synjf ur lagaflokkinn „Frauenlieb® und Leben44 op. 42 eftir Schu- mann. Við píanóið: Edwin Mc- Arthur. 21:05 „Sólarhringur á sjó44, frásögu- þáttur eftir heimild Bjarna Jóns sonar frá Skarði i Strandasýslu (Jóhann Hjaltason kennari). 21:40 íslenzk tónlist: „Endurskin úr norðri4*, hljómsveitarverk eftir Jón Leifs (Hljómsveit Ríkisút- varpsins leikur; Hans Antolitsch stjórnar). 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Vettvangur raunvísindanna: Örn ólfur Thorlacius, fil. kand. talar við formann rannsóknarráðs rík- isins, Ásgeir Þossteinsson verk- fræðing. 22:30 Djassþáttur (Jón Múli Arnason). 23:00 Dagskrárlok. I kæliskápsins -ffvmu ojf^hfskiiirwi | <eíli§ |)ér (M(aupa l@lisl(ápÆ • • - • þaS Ur aS vanda val Ijans ,f| . Austurs ^ Aushirstræti 14 Sjj^rii U687ji/;' k Kelvinator kæjiskadurinn er aranaratiitouna[ &IQ # m i m J3 • _ a r L ú á 1F- ■'so I WROTE A STORV, BILL, I TO GO WITH THE PICTURES-HERE'S A SHOT OF SUNBURST FALLS BEFORE THE GOODY-GOO SIGNS, ANC> HERE'S ONE AFTER THEY WERE PUT UP /

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.