Morgunblaðið - 16.05.1961, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 16.05.1961, Blaðsíða 21
Þriðjudagur 16. maí 1961 MORGVNBLAÐIÐ 21 Auglýsing um skoðun bifreiða í lögsa snarumdæmi Keflavíkurflugvallar Samkvæmt umferðarlögum tilkynnist að aðalskoð- un bifreiða fer fram, sem hér segir: Miðvikudaginn 17. maí J-—1 til J—75 Fimmtudaginn 18. maí J—76 til J—150 Föstudaginn 19. maí J—151 til J—230 Bifreiðaskoðun fer fram við lögreglustöðina ofan- greinda daga frá kl. 9—12 og 13—16,30. Við skoðun skal' bifreiðaskattur greiddur, sbr. lög nr. 3 frá 1956. Sýnd skulu skilríki fyrir því að lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið séu í gildi og fullgild ökuskírteini skulu lögð fram. Vanræki einhver að færa bifreið til skoðunar á áður auglýstum tíma, verður hann látinn sæta ábyrgð samkvæmt umferðarlögum nr. 26 frá 1958 og bif- reiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Geti bifreiðaeigandi eða umráðamaður bifreiðar ekki fært hana til skoðunar á áður auglýstum tíma, ber honum að tilkynna mér það bréflega. Athygli er vakin á því, að umdæmismerki bif- reiða skulu vera læsileg og er þeim, er þurfa að endurnýja númeraspjöld bifreiða sinna ráðlagt að gera það nú þegar. Skoðunardagar fyrir bifreiðar skrásettar JO- og VL-E- verða auglýstir síðar. Athuga ber að þeir er hafa útvarpsviðtæki í bifreið- um sínum, skulu hafa greitt afnotagjöld þeirra, áður en skoðun fer fram. Þetta tilkynnist öllum, er hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn á Keflavíkurflugvelli 9. maí 1961. Björn Ingvarsson 5<síMi3ti333 lAvALkT TlL LeiGU. Fluíningavagnaif Dráttarbílav Krav\abílar "Vclskóflur IUN&AVlNNUV£lA^i SÍrti 3W333 Sigurður Ólason hæstaréttarlögmaður Þorvaldur Lúðvíksson héraðsdómslögmaður Málflutningsskrifstofa. Austurstrseti 14 — Sími 1-55-35. Notið Sunsilk ONE-LATHER ^ SHAMPOO_ Sunsilk Shamþóbs sunthine. i: Intö.youf.'h’ilr.^' NÝJUNG Sunsilk Tonie Shampoo gefur hári yðar líflegan blæ og flösulausa mýkt. því þá lítur helzt út fyrir, að þér hafið eytt miklum tíma og pen- ingum á hárgreiðslustofunni. Þvoið hár yðar heima með Sunsilk Shampoo. Sunsilk gerir hár yðar mjúkt — glans- andi. — Aðeins ein umferð nauðsynleg. X-GSH 39/IC-6445-50 Veiðibann Að gefnu tilefni viljum vér taka fram, að öll veiði í Vífilsstaðavatni er bönnuð. Reykjavík, 12. maí 1961. Skrifstofa ríkisspítalanna Tilkynning Nr. 6/1961 Verðlagsnefnd hefur ákveðið að nema úr gildi til- kynningu nr. 25 frá 29. maí 1959 um hámarksverð á harðfiski. Reykjavík, 12. maí 1961. Verðlagsstjórinn Verkamenn óskast nú þegar. Byggíngarfél. Bru h.f. Símar: 16298 og 16784. Breytt símanúmer Viðskiptamenn eru vinsamlegast beðnir að athuga, að frá og með þriðjudeginum 16- maí 1961 verður símanúmer vort: 17940 Sðmvmnutryggiugar Liftryggingafélagið Andvaka C arðeigendur Höfum úrvals-plöntur af eftirtöldum tegundum: Tré: Álmur Birki, ýmsar stærðir allt að 1,5 m. á hæð. Dökkviðja, allt að 2,5 m á hæð Gullregn (Fjallagullregn) Heggur, mjög takmarkað magn Hlynur Ilmreynir Silfurreynir, mjög takmarkað magn Sitkagreni, stórt og smátt, einnig í í limgerði- Ösp, ýmsar stærðir, allt að 2,5 m á hæð. Runnar: Alparibs, góð í limgeroi Baunatré Blátoppur Cotoneaster — nýtengd, óviðjafnan- legt í limgerði Dauglaskvistur Garðarós Rauðblaðarós, góð í limgerði Runnamura, góð í limgerði Ribs — sólber, úrvals plöntur. L ^Jrarstdðin Bústaðabletti 23

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.