Morgunblaðið - 16.05.1961, Síða 22

Morgunblaðið - 16.05.1961, Síða 22
22 MORGVTSBLAÐIÐ Þriðjudagur 16. mai 1961 KR-sigra§i Þrótt 8-0 7. LEIKUR Reykjavikurmótsins fór fram á Melavellinum sl. sunnudagskvöld og sigraði KR í>rótt með miklum yfirburðum 8:0. í hálfleik var staðan 2:0. Ekki er hægt að segja að leikur- inn hafi verið góður, hins vegar brá fyrir á köflum góðum sam- leik hjá KR-liðinu og kom þetta einkum fram í síðari hálfleik. Fyrri hálfleikur KR hóf að leika undan sunn- an-strekkingi og var meira í sókn þennan hálfleik, en því mið- ur áttu leikmennirnir erfitt með og sýndi, að þeir eiga marga efni lega leikmenn. Örn Steinssen varð að yfirgefa völlinn um miðjan hálfleikinn og í hans stað kom Jón Sigurðsson. Seinni hálfleikur Siðari hálfleikur var fráburgð- inn þeim fyrri að því leyti, að KR-ingar nýttu nú breidd vall- arins mun betur, voru mun hreyf anlegri, og voru á köflum skipt- ingar hjá framlínunni góðar. Þetta bar og árangur, því nú fóru mörkin að koma og voru sum þeirra ágæt. Leikmenn Þrótt ar virtust missa alla von, er á leikinn leið og voru því ekki nema svipur hjá sjón miðað við fyrri hálfleik. Liðin Lið KR er skipað góðum ein- staklingum, en því miður virðist liðið ekki ná eins vel saman og t.d. sl. ár. Vörnin virðist ekki eins örugg og framlínan ekki eins sam stillt. Gera þeir sig oft seka um of mikinn einleik og einhliða skiptingar. í liði Þróttar eru nokkrir efnilegir leikmenn og bar helzt á Axel Axelssyni og Ómari Magnússyni. Bezti leikmaður KR og leiksins var áp. efa Gunnar Felixson, sem sýndi mjög góðan leik. Hann lék stöðu vinstri út- herja og var mjög áberandi í þeim samleiksköflum, er komu í síðari hálfleik. Er knattmeðferð og yfirferð hans mjög góð. Mörkin settu: Gunnar Felixson 5, Þórólfur Beck 2, Ellert Schram 1. — Dómari var Valur Bene- diktsson. — Áhorfendur voru í Jaftefli í Keflavík Þórólfur Ieikur með knöttinn að marki Þróttar. að skapa sér tækifæri. Þeir léku svipað og gegn Víking á dögun- um, hópuðust að marki andstæð- ingsins og þvældust þar hver fyr- ir öðrum. Bæði mörkin, sem gerð voru í þessum hálfleik verða að skrifast á reikning markvarðar Þróttar í annað skiptið stóð hann of framarlega, þannig að fremur laust skot frá Þórólfi féll yfir hann, í síðara skiptið gerði hann þá reginskyssu, eins og því miður kemur oft fyrir hjá íslenzkum markmönnum, að reyna að slá knöttinn fram á völlinn í stað þess að slá hann aftur fyrir þeg- ar hætta steðjar að. Markið kom þannig, að Garðar Árnason sendi knöttinn að marki Þróttar, mark maður stökk upp og með honum varnarmenn Þróttar og tveir sókn armenn KR. Markmaðurinn sló síðan til knattarins, sem hrökk í KR-ing og síðan náði Gunnar Felixson knettinum og skoraði af stuttu færi. Leikur Þróttar í þess um hálfleik var stundurft góður SÍÐASTLIÐINN sunnudag mætt ust í Keflavik lið ÍBK og ÍBH, en leikur þessi var liður í bikar- keppni Akurnesinga, Hafnfirð- inga og Keflvíkinga. Leikveður var ekki gott, SA rok og rign- ing. Hafnfirðingar skoruðu fyrsta mark leiksins úr víta- spyrnu eftir hendi hjá Herði mið framverði. Annað markið fengu þeir ódýrt, eftir að Kjartan mark maður ÍBK hafði misst knöttinn fyrir tærnar á Bergþóri, sem skoraði auðveldlega. Staðan í hálfleik var 2:0 ÍBH í viL Þegar í upphafi síðari hálfleiks skoraði Bergþór þriðja markið og var það endurtekning á öðru markinu. Lið ÍBK missti þó ekki kjarkinn og tókst nú að ná sam- leikskafla, sem fljótlega færði þeim tvö mörk, sem þeir Jón JóhannessoA og Hólmbert skor- uðu. Vörn ÍBH var opin og svifa sein og ekki var framlínan heppn ari, því að tvisvar var skotið fram hjá mannlausu marki ÍBK af stuttu færi. Flestir töldu leik- inn unninn fyrir ÍBK, því að dóm arinn var farinn að líta á klukk- una þegar Högni jafnaði. Knattspyrnulega séð var leik- ur þessi ekki upp á marga fiska. Hafnfirðingar eru frískir og framherjarnir sprettharðir og geta þeir sparkað bæði hátt og langt. En knattmeðferð þeirra er í ýmsu ábótavant, og stuttur samleikur sást vart hjá liðinu. Lið Keflvíkinga var hálfgerður samtiningur, a. m. k. fimm piltar úr 2. fl. léku með liðinu, og maður saknaði Páls Jónssonar og Heimis markvarðar, sem munu hafa lagt skóna á hilluna. Og ennfremur Skúla Skúlasonar, sem leikur aftur með sína gamla félagi Val. Leikur liðsins var allur í mol- um í fyrri hálfleik, en í síðari hálfleik náði liðið góðum kafla, og voru þeir virkastir Högni, Jón miðherji og Hólmbert. — Dómari var Sigurður Steindórs- sön. — B. Þ. Sænsku sundmeistararnir voru á æfingu í Sundhöliinni í gær. Italski söngvarinn Robertino kom einmitt um það leyti til þess að skoða sundhöllina. Þá var þessi mynd af honum og Svíunum tekin. (Ljósm. Sv. Þorm.) Sundmót í kvðld SUNDMEISTARAMOT Reykja- víkur fer fram í Sundhöll- inni í kvöld og hefst kl. 8. Til mótsins hefir verið boðið tveim af beztu sundmönnum Svía, en það eru þau Karin Grubb og Roland Sjöberg. Karin Grubb á sænska metið í 100 m skriðsundi 1:04,1 mín., en það er jafnframt Norðurlandamet. Met hennar í 50 metra sundi er 29,3 sek. Sjöberg er einn bezti bringusundsmaður Svía og er hans sérgrein 200 m vegalengd, en þar hefir hann náð 2.41,0. Getur því vafalaust orðið um mjög skemmtilega keppni að ræða milli Sjöbergs, Einars Krist inssonar, Sigurðar Sigurðssonar og Guðmundar Samúelssonar. Keppnisgreinar 100 m skriðsund karla, 100 m skriðsund kvenna, 400 m skrið- sund karla, 200 m bringusund karla, 200 m bringusund kvenna, 100 m baksund kvenna, 100 m baksund karla, 100 m flugsund karla, 50 m skriðsund drengja, 50 m bringusund drengja, 50 m bringusund telpna og 50 m skrið- sund telpna. Sundráð Reykjavíkur stendur fyrir móti þessu, og er ekki að efa, áð sund-unnendur munu nota sér þetta einstaka tækifæri að sjá fræga erlenda sundmenn í keppni við bezta sundfólk okkar. Vormót ÍR í óhagstæðu veðri FYRSTA frjálsíþróttamót sum- arsins fór fram á Melavellinum sl. sunnudag. Var hér um að ræða vormót f.R. Veður var mjög ó- hagstætt til keppni og varð t.d. að fresta keppni í spjótkasti og fer hún fram annaðkvöld kl. 5,30. Sökum veðurs voru árangrar ekki góðir, en þó vakti athygli hástökk Jóns Þ. Ólafssonar og 3000 m hlaup Kristleifs Guðbjörnssonar. Athygli vakti og ungur Keflvík- ingur, Guðmundur Hallgrímsson, sem bæði keppti í 100 m hlaupi og 200 m grindahlaupi. Úrslit urðu sem hér segir: 100 m hlaup 1. Valbjörn Þorláksson ÍR .. 11,5 sek 2. Guðm. Hallífrímsson ÍBK .... 11,8 — 3. Vilhjálmur Einarsson ÍR .... 11,9 — 100 m hlaup konur 1. Rannveig Laxdal IR ...... 14,2 sek 2. Guðlaug Steingrímsd. USAH 14,9 — 3. Asta Karlsdóttir USAH .... 15,1 — 200 m grindahlaup 1. Sigurður Björnsson KR ... 27,2 sek 2. Guðm. Hallgrímsson ÍBK .... 28,0 —• 3. Sigurður Lárusson A ..... 28,2 — 800 m hlaup unglinga 1. Friðrik Friðriksson ÍR ..... 2:13,4 2. Valur Guðmundsson ÍR ....... 2:15,0 3. Þorgeir Guðmundsson KR .... 2:16,6 3000 m hlaup 1. Kristleifur Guðbjörnsson KR 9:11,2 2. Agnar Leví KR .............. 9:34,0 3. Már Hallgrímsson IBK ....... 9:50,8 Hástökk 1. Jón Þ. Ölafsson ÍR ......... 1,90 2. Sigurður Lárusson A ........ 1,75 Stangastökk 1. Valbjörn Þorláksson IR ..... 3,80 2. Brynjar Jensson HSH ........ 3,70 3. Valgarður Sigurðsson ÍR .... 3,70 Þórólfur (lengst til hægri) skorar fyrsta mark KR. Myndin sýnir, hve illa markvörffurinn var staðsettur. (Ljósm. Sv. Þorm.) Kringlukast 1. Hallgrímur Jónsson A ..... 47,25 2. Þorsteinn Löve ÍR ......... 46,00 3. Friðrik Guðmundsson KR .... 45,50 Kúluvarp 1. Guðmundur Hermannsson KR 15,71 2. Gunnar Huseby KR ......... 14,39 3. Friðrik Guðmundsson KR ... 13,85 4x100 m boðhlaup 1. Sveit ÍR................ 46,1 sek 2. Sveit KR ............... 46,2 — 3. Sveit Armanns .......... 47,0 — 4. Sveit utanbæjarmanna ... 47,2 — Reykjavíkurmót 1. flokks REYKJAVÍKURMÓT 1. flokks hófst fyrir 10 dögum og hafa verið leiknir 4 leikir og hafa úrslit þeirra orðið þessi: K.R. — Þróttur. 3:1 K.R. — Valur.......... 2:1 Fram — Valur ........ 1:1 Fram — Þróttur........... 5:0 K.R. hefir hlotið 4 stig, en Fram 3 stig og mun úrslitaleik- urinn fara fram 27. maí n.k. á Melavellinum í Reykjavík, en þann dag hefst einnig keppni í öðrum aldursflokkum. Valbjörn Þorláksson kemur fyrstur í mark í 4x100 m boff. hlaupi. Fyrsta sundmótið 1 Húsavíkurlaug HÚSAVÍK, 15. maí. — Sundmót HúsavikuT var hialdið í fyrsta skipti í igær í hinini nýju og glæsil legu sundíaug bæjarins. Þátttak. endur voru tæpir 50 uniglihigiar á aldrinium 8—16 ára og flest kra'kllc iar seim lært hafa sund síðan sundlaugin var tjekiin í notikun i ágústmánuði. Sunidlaugin var op- in í allian vetur oig miikið sótt, Vilhjálmur Pálsson íþróittalkenn- ari hefur veitt laiuginni forstöðu frá því að rekstur hóifst, en læt- ur nú af því stairfi, en við tekur Sigríður Böðvarsdóttir, íþrótta- kenraari. — Fréttariitari. Fram vann 5:1 í GÆRKVÖLDI léku Fram og Valur í Reykjavíkurmótinu. — Fram sigraffi 5:1, í hálfleik var staffan 2:0.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.