Morgunblaðið - 25.05.1961, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 25.05.1961, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 25. maí 1961 MORGVNBLAÐIÐ 7 Abur en farið er í sveitina GALLABUXUR margar tegundir REGNKÁPUR GÚMMÍSTlGVÉL GÚMMÍSKÓR HOSUR NÆRFÖT BUXUR SPORTBLÚSSUL PEYSUR alls konar HÚFUR alls konar SOKKAHLÍFAR GEVSIR H.F. Fatadeildin. 7/7 sölu húsnæði fyrir bakarí í Austurbænum, til greina kæmi að taka íbúð í skipt- um eða nýlegan bíl. Parbús við Hlíðarveg tilbúið undir tréverk og málningu. Skipti á nýlegri 3ja—4ra herb. íbúð kæmu til greina. 2ja herb.. kjallaraíbúð í Vog- unum, laus strax. FASTEIGNASKRIFSTOFAN Austursiræti 20. Simi 19545. SölumaSur: Guðm. Þorsteinsson Keflavik Til sölu glæsileg fokheld hæð við Hringbraut. Vilhjálmur Þúrhallsson lögfr. Vatnsnesvegi 20. Sími 2092, kl. 5—7 s.d. Jarðýta og ámokstursvél til leigu. Vélsmiðjan Bjarg hf. Höfðatúni 8 — Sími 17184. [uHDARSðTU 2 6 Hef kaupanda að 2ja—3ja herb. íbúð. Útb. 150 bús. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasall Hafnarstræti 15 — Símar 15414 og 15415 heima. Til sölu 4ra herb. einbýlishús við Efstasund. Bílskúr. Hús með tveimur íbúðum í Kleppsholti. 50 ferm. bíl- skúr fylgir. Skipti á 4ra herb. hæð æskileg. Lítið hús ? eignarlóf í Skerja firði. Verð 240 þús. Útb. 100 þús. 5 herb. íbúðir við Bergstaða- stræti og Kárastíg. Góð 5 herb. hæð við Grettis- götu. Sér hiti. Nýjar 3ja herb. hæðir í Vest- urbænum. 2ja herb. hæðir við Austur- brún og Snorrabraut. Höfum kaupendur að góðum 5—7 herb. hæðum. Háar útb. Ennfremur höfum við kaup- endur að jóðum húsum viðs vegar um bæinn. íinar Sigurðsson hdL Ingólfsstræti 4 — Sími 16767 íbúðir til sölu Ný 2ja herb. íbúð í fjölbýlis- húsi í Háaleitishverfi. 2ja og 3ja herb. íbúðir tilbún- ar undir tróverk á hitaveitu svæði í Vesturbænum. Sér hiti. 2ja og 4ra herb. íbúðir tilbún- ar undir tréverk í Kópavegi Einbýlishús 3ja herb. í út- hverfi bæjarins. Útb. kr. 40 þús. 3ja herb. íbúð á mjög skemmti legum stað í Laugarási. Sér hiti. 4ra herb. íbúð á 1. hæð í Kleppsholti. Sér inng. Bíl- skúr fylgir. 4ra herb. íbúðarhæð í Goð- heimum. 5 herb. íbúð á 1. hæð við Hauðalæk. Sér hiti, sér inn- gangur, bílskúrsréttindi. 5 herb. íbúð á 1. hæð í Högun- um. Sér hiti, sér inng., bíl- skúrsréttindi. 6 herb. íbúð á 2. hæð, 160 ferm. í Hlíðunum ásamt bíl- skúr. Skipti á 3ja herb. íbúð á hæð með bílskúr eða bíl- skúrsréttindum koma til greina Einbýlishús 6 herb. ásamt bíl- skúr í Smáíbúðahverfinu. — Útb. 260 þús. Gestur Eysteinsson, lögfr. fasteignasala — jnnheimta Skólavörðust. 3A. Sími 22911. Hópferðir Höfum allar stærðir af hóp- ferðabílum í lengri og skemmri ferðir. Kjartan Ingimarsson Sími 32716 Ingimar Ingimarsson Sími 34307 Loftpressur með krana til leigu. GUSTUR HF. Símar 12424 og 23956. Til sölu Litið einbýlishús kjallari og hæð alls 5 herb. íbúð við Suðurlandsbraut. Söluverð kr. 180 þús. Útb. helzt 90 þús. Lítiö einbýlishús 3ja herb. i- búð ásamt 1600 ferm. lcð við Teigaveg. Laust strax. Útb. kr. 25 þús. Litið einbýlishús 2ja herb í- búð við Sogaveg. Útb. kr. 20 þús. 2ja herb. íbúðir við Drápuhlíð Frakkastíg, Miðtún, Soga- veg, Kleppsveg, Nesveg, Þórsgötu, Baldursgötu, Laugaveg, Laugarnesveg^ Suðurlandsbraut og Grensás veg. Lægstar útb. kr. 30 þús. 3ja, 4ra, 5 6 og 8 herb. íbúðir og nokkrar húseignir af ýmsum stærðum í bænum. Fokheld raðhús og 2ja — 6 herb. íbúðir í smíðum í bæn um. Nýtt vandað steinhús 135 ferm jarðhæð og hæð í Kópavogs kaupstað o. m. fl. Alýja fasteignasalan Bankastræti 7 — Sími 24300 og kl. 7.30—8.30 e. h. Sími 18546. LEIGIÐ BÍL ÁN BÍLSTJÓRA Aðeins nýir bílar Sími 16398 Til sölu m.m. 4ra herb. íbúðarhæð við Mið- bæinn. Útb. 150 þús. 3ja herb. kjallarabúð við Kára stíg. Laus til íbúðar. 3ja herb. búðarhæð í Vestur- bænum. 4ra herb. hæð við Langholts- veg, sér hiti, sér inng., bíl- skúr. 2ja herb. fokheld íbúð við Bugðulæk. 1 herb. og eldhús og 3 herb. og eldhús á sömu hæð. Selst saman eða sitt í hvoru lagi. 150 ferm. fokheld hæð á góð- um stað. 2 herb. og eldhús tilbúin und- ir tréverk og málningu við Kleppsveg. Höfum kaupendur að góðum eignum. Rannveig Þorsteinsdóttir hrl. Málfl. fasteignasala. Laufásvegi 2. Sími 19960 — 13243. Aðeins nokkrir dropar og þér hafið alltaf mjúkar og fallegar hendur. íbúðir til sölu: 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Hagamel. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Eskihlíð. 3ja herb. kjallaraíbúð^ sér, við Mávahlíð. 3ja herb. kjallaraíbúð við Æg issíðu. 3ja herb. íbúð á: 1. hæð í stein húsi við Óðinsgötu. 4ra herb. íbúð á 3. hæð við Bólstaðahlið. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Sólvallagötu. 4ra herb, efri hæð við Holta- gerði. 4ra herb súðarlítil rishæð við Ránargötu. 4ra herb. vönduð efri hæð á- samt bílskúr við Drápuhlíð. 5 herb. hæð í nýlegu stein- húsi í Austurbænum. Sér hitalögn (hitaveita). 5 herb. nýtízku hæð við Goð- heima. 5 herb. nýtízku hæð (neðri hæð) við Hæðagarð. 5 herb. glæsileg hæð við Drápuhlíð, um 150 ferm. 6 herb. íbúð á neðri hæð við Rauðalæk. 6 heib. íbúð (hæð og kjallari) við Laufásveg. Einbýlishús við Heiðargerði. Einbýlishús í smíðum í Kópa- vogi. Tvíbýlishús fokhelt, með 2 fimm herb. hæðum í Kópa- vogi. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9 — Sími 14400. og 16766. Timburhús sem er 2 þriggja herb. hæð- ir, ásamt 2 herb. og þurrk- herb. í risi við Baug; veg. — Selst saman eða sér. Mjög hagkvæmir skilmálar. 3ja herb. jarðhæð í nýju fjöl- býlishúsi við Álfheima. 3ja herb. kjallaraíbúð við Mið tún. Hitaveita. 3ja herb. íbúðarhæð við Sam- tún. Sér inng. Sér hitaveita 5 herb. íbúðarhæð við Drápu hlíð. Sér ing. Hitaveita. 4ra herb. kjallaraíbúð í nýju fjölbýlishúsi við Kleppsveg 2ja herb. íbúð við Dyngjuveg 4ra herb íbúð við Bjargarstíg og Þórsgötu. Útb. aðeins kr. 100 þús. 3ja herb. íbúð í nýju húsi við Framnesveg. 5 herb. efri hæð mjög vönduð, ásamt bílskúr, við Sigtún. Hitaveita. 4ra herb. rishæð til sölu í sama húsi. 6 herb. efri hæð, björt og vönd uð, ásamt bílskúr, við Út- hlíð. Lítið einbýlishús ásamt stóru verkstæðisplássi. við Freyju götu. Einbýlishús við Miklubraut, Otrateig, Hófgerði og víðar í Kópavo0i. 4ra og 5 herb. íbúðir í nýjum fjölbýlishúsum. Steinn Jónsson Hdi Iögfræðistofa — fasteignasala Kir’.juhvoli. Simar 1-4951 og 1-9090. Fjaðrir, f jaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir í marg ar gerðir bifreiða. — Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi lbö. — Simi 24180. Hús — íbúðir Hefi m.a. til sölu og í skiptum: 2ja herb. ný kjallarríbúð í steirvhúsi við Sogaveg. Verð 280 þús. Útb. 100 þús. 3ja herb. íbúð á hæð við Berg þórugötu ásamt bílskúr. Verð 340 þús. Útb. 135 þús. 4ra herb. íbúð á 1. hæð í stein húsi við Grettisgötu í skipt um fyrir 5 herb. íbúð. Baldvin Jónsson hrL Sími 15545. 4usturstræti 12. Hús og ibúðir Til sölu stórt einbýlishús við Kaplaskjólsveg með tveim- ur bílskúrum og stórri lóð. 4ra herb. íbúð á Seltjarnar- nesi, góðir greiðsluskilmál- ar. 6 herb. íbúð ásamt bílskúr og öllu sér. Tilbúin undir tré- verk. Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar. Fasteigna- og lcgfrœðiskrifstofan Tjarnargötu 10. — Sími 19729 Jóhann Steinason, lögfr. Sími 10211. Sparifjáreigend ur Avaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3A — Sími 15385 Peningalán Útvega hagkvæm peningalán til 3ja og 6 mán., gegn örugg um tryggingum. Uppl. kl. 11 til 12 f.h. og 8 til 9 e.h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3A — Sími 15385 Sólheimabúðin auglýsir Allt fyrir sveitina: Kakhi, í mörgum litum Nankin, nælonstyrkt Skyrtuefni Apaskinn Kápupoplín Gallabuxur, allar stærðir Sportskyrtur Peysur, allskonar Nærföt Grillonhosur Sokkahlífar Yrjóttu þýzku drengjanær- buxurnar nýkomnar. Höf- um ennfremur þykku þýzku drengjanærbuxurnar. . Sólheimabúðin Sólheimum 33 — Simi 34479 {eigjum bila án ökumanns símt 18/tfS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.