Morgunblaðið - 25.05.1961, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 25.05.1961, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 25. maí 1961 MORCUNBLAÐ1Ð 11 Tvær nælon snurvoðanætur og 12 tóg mjög lítið notuð eru til sölu fyrir mjög sanngjarnt verð. Uppl. hjá stöðvarstjóra vörubíl- stöðvar Keflavíkur. Þvoffamaður óskast Aðstoðarmaður við þvottastörf í þvottasal Þvotta- húss Landsspítalans, 25 —45 ára, óskast nú þegar. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf óskast sendar til skrifstofu ríkisspítalanna, Klappar stíg 29, fyrir 1. júní, næstkomandi. SKRIFSTOFA RlKISSPlTALANNA. Peningalán Get lánað ca. 200 þús. kr. til 10—15 ára gegn ör- uggu fasteignaveði. Þeir sem hafa áhuga á þessu sendi nöfn, heimilisfang og nánari uppl. um véð merkt: „Peningalán 1951“ á afgr. Mbl. fyrir hádegi n.k. laugardag. ÍSABELLA sokkarnir komnir aftur. — Stórlækkað verð. 51,95 parið. VtRIlUNIN %0> IAUGAVEQ ;U_ Simi 3V333 TVALLT TIL LEIfiU: Véls kó/lur Kranabí lav I)rdtta»*bílar Fl utningavo^riar )ungavinnuyéiaf/f| SÍmi 3*f333 MALFLUTNINGSSTOFA Einar B. Guðmundsson Guðlaugur Þorláksson Guðmundur Pétursson Aðalstræti 6, m. hæð. RACNAR JÓNSSON hæstaréttarlögmaður Lögfræðistörf og eignaumsýsla Vonarstræti 4. VR-húsið. Sími 17752 Keflavlk Eitt til tvö herb. og eldhús eða ein stór stofa óskast til leigu sem fyrst í Keflavík eða Njarðvík. Uppl. í síma 1340 eftir 7 í kvöld. Til leigu jarðýta og ámokstursvél, — mjög afkastamikil, sem mok- ar bæði föstum jarðvegí og grjóti. Vélsmiðjan BJARG h.f. Sími 17184. rleAAj'B£*xe. Óhreinir pottar og pönnur, fitugir vaskar, óhrein baðker verða gljáandi, þegar hið Bláa Vim kem ur til skjalanna. Þetta kröftuga hreinsunarefni eyðir fitu á einni sekundu, innheldur efni, sem fjarlægir einnig þráláta bletti. Hið bláa Vim hefur ferskan ilm, inniheldur einnig gerlaeyði, er drepur ósýni- legar sóttkveikjur. Notið Blátt Virn við allar erfiðustu hreingern- ingar. Kaupið stauk í dag. X-V 532/lC-MASOO Tilvalið við hreinsun pot panna, eldavéla, vaska, bs kera, veggflísa og allra hrei gerninga í húsinu. Fiskiskip til sölu m. a.: 10 smálesta dekkbátur 2% á,rs gamall byggður í Hafnarfirði. Góðir 16—40 lesta bátar. Margir góðir 50—70 lesta bátar með og án veið- arfæra. 100 smálesta bátur í góðu standi með hagstæðum skilmálum. Nokkur eikar og stálskip 100—250 lestir. Nokkrir ódýrir trillubátar 5—7 smálestir með t benzínvélum. 7 smálesta nýlegur stálbátur með Marna-vél. 1 Bátaeigendur ath. að nú er hentugur tími til að selja Við höfum kaupendur að 8—15 lesta dekkbátum og 20-—40 lesta dragnótarbátum. Einnig er mikil eftirspurn eftir 5—7 smájesta trillum með diselvélum. FISKISKIP SF. Skipasala Bankastrœti 6 Sími 19764. Símnefni Skipasala. V — á allan kopar o. fl. — TILSÖLU GLÆSILEG huselgn á hítaveitusvæði Eignin er tvær íbúðir, sem seljast saman eða hvor í sínu lagi. Bílskúrsréttindi. Málflutningsskrifstofan EGGERT CLAESSEN GtJSTAF A. SVEINSSON Hæstaréttarlögmenn Þórshamri. Trjáplöntur Blómplöntur Gróðrarstoðin við IViiklatorg Símar: 22-8-22 og 19775

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.