Morgunblaðið - 25.05.1961, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 25.05.1961, Blaðsíða 16
16 MORGVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 25. maí 1961 M. HERCÚLES Hin margeftirspurðu Hercúles-reiðhjól komin fyrir dömur og herra rauð, blá, svört. Garðar Gíslason h.f. VERITAS saumavélar Veritas saumavélin á auðveldan hátt sikk-sakk spor og fjöldan allan af mynstrum. Allt innbyggt. Verð aðeins kr. 6755.00. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Garðar Gíslason h.f. Reykjavík. Orginal - Odhner Samlagninga og margföldunarvélar fyrirliggjandi. Garðar Gislason h.f. Hjólbarðar og slöngur 590x14 590x15 670x13 700x20 750x20 Garðar Gíslason h.f. Bílar frá Þýzkalandi Getum útvegað leyfishöfum notaða bíla frá Þýzka- landi. Athugið þar, sem maður fer frá okkur til Þýzkalands um.helgina er áríðandi að tala við okkur strax. Bílamiðstöðin V A G N Amtmannsstíg 2c — Símar 16289 og 23757. Saumakona Vön að sníða og sauma sjálfstætt, vinnur heima hjá fólki, uppl. í dag kl. 1 -—5 sími 32648. Ráðskona óskast Tvær í heimili. Stórt herb. — Hátt kaup. — Uppl. í síma 24239 eftir kl. 6. Bifreiðasalan Simi 11025 Til sölu og sýnis Volkswagen ’61 ekinn aðeins 4200 km. Volkswaken ’57 lítið ekinn Volkswaken bus ’58 nýkominn til landsins. Mercedes Benz diesel fólksbíll ’55 í mjög góðu standi, — skipti koma til greina á eldri sem yngri bifreiðum. Opel Caravan ’57 nýkominn til landsins. Taunus ’58 fæst á tækifæris- verði. Taunus station ’60 skipti koma til greina á eldri bifreiðum. Höfum allar tegundir og ár- gerðir af bifreiðum. Bifreiðarnar eru til sýnis dag lega hjá okkur. Bifreiðasaian Laugavegi 146 — Sími 11025 21 SALAN Skipholti 21. — Sími 12915. Tveir Willys jeppar glæsileg- ir. Volkswagen sendiferðabílar, nýkomnir til landsins með og án hliðarglugga. 21 SALAN Skipholti 21. — Sími 12915. Nýir hjólbarbar Margar tegundir Flestar stærðir Gúmmívinnustofan h.f. Skipholti 35 — Simi 18955 , ;Ferðahappdrœ tti'' Sjálfsbjargar 15 vinningar. — Allar ferðirnar fyrir tvo. — Vinn- ingar skattfrjálsir. í Reykjavík fást miðar á eftirtöldum stöðum: Söluturni S.E. Austurstræti, Afgreiðslu B.S.Í., Stræt- isvagnaskýlinu við Kalkofnsveg, Strætisvagnaskýlinu við Ðalbraut, Strætisvagnaskýlinu á Digraneshálsi, Nesti h.f. í Fossvogi og við Elliðaár, Verzluninni Roða, Laugavegi 74, Guðlaugi Gíslasyni, úrsmið, Laugavegi 65, Ferðaskrifstofunni Sögu, Ingólfsst., Skrifstofu Sjájfsbjargar, Bræðraborgarstíg 9. Styðjið „Sjálfsbjargar“ viðleytni öryrkja. SJÁLFSBJÖRG, landssamband fatlaðra. Orðsending frá Byggingarsamvinnufélagi Reykjavíkur. Við erum að hefja byggingu fjölbýlishúss við Álfta- mýri. 1 húsinu verða 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúðir. Ennþá, er nokkrum íbúðum óráðstafað. Þeir sem hafa hug á að festa sér íbúð eru vinsam- lega beðnir að snúa sér til skrifstofu félagsins á Hverfisgötu 116, en þar er hægt að sjá teikningar og fá upplýsingar um kostnaðaráætlun o. fl. sem að byggingunni lýtur. Sími skrifstofunnar er 1-87-95. Vörukynningarsala á DURBAN’S snyrti- og hreinlætisvörur Meðan kynningarsalan stendur yfir býður DURBAN’S yður eftirtaldar ítalskar hljóm plötur á kr. 2.00 stk. MOJORLAINE PROTEGGIMI OCCHIBLU AL CHIAR DI LUNA PER UN BACIO D’AMOR QUELQU’UN VIENDRA DEMAIN með Nuccia BongigVanni. — Anita Traversi. —• Elsa Bertuzzi. — Quartetto Certa. — Mario Berreto. — Jenny Luna. Durban’s snyrtivörurnar eru heimsfrægar fyrir gæði. Heildsölub.: SNYRTIVÖRUR h.f. - Sími 17177 GARÐ8LÁTTUVÉLAR Á GÚMMÍHJÓLUM ★ SKÁRABREIDD 16 tommur ★ SJÁLFBRÝNDUR LJÁR ★ MJÖG LÉTTAR OG LIPRAR í NOTKUN Hafnarstræti. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.