Morgunblaðið - 25.05.1961, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 25.05.1961, Blaðsíða 19
T'immíudagur 25. max 1961 19 MORGVNBLAÐIÐ — Óperettan Framh. af bls. 13 — Já, vissulega held ég þetta verði góð sýning, ef allt I gengur eftir þessu. Og við, sem höfum komið á síðusitu þrjár æfingar og séð daglegar framfarir leikenda efumst ekki um að Wallenius verði að von sinni. Við höfum t. d. séð hann æfa rómantískt íkærleiksatriði með Guðmiundi Guðjónssyni og frú Widmann og höfum séð hversu stórleg- um framförum leikur Gu- mundar hefur tekið á þessum þrem dögum — þótt hann Ihafi kannske ekki enn náð ástríðuhita leikstjórans, er hann sýndi honum hvernig ætti að leika atriðið. En það er heldiur enginn hægðarleik- ur að samræma slíku atriði þær stellingar, sem heppileg- astar eru til þess að söngurinn njóti sín sem bezt. Guðmund- ur verður að hafa býsna margt í huga í senn. Wodiezko stjórnar hér hijómsveitinni í fyrsta sinn við flutning söngleiks, en slík- um störfum er hann gagn- kunnugur heiman frá Pól- landi. Þeir Walleníus eru báð- ir á því, að leikurunum tak- ist furðuvel að ná því tempói sem músik Strauss krefur. Loks hittum við að máli balletmeistarann Veil Behtke, sem kveðst hafa bað hlutverk að stjórna hópatriðum og æfa þau. Ennfremur hefur hann samið ballettana og æft þá. Behtke hefur dvalizt hér í fjóra mánuði og stjórnað balletskóla Þjóðleikhússins, en starfið hér segir hann afar ólíkt því sem hann hafi átt að venjast — efniviðurinn er svo hrár og ámótaður, segir Behtke, það liggur jafnvel stundum við að manni fallisit hendur. En nemendurnir hafa margir hverjir ágæta hæfi- leikia. Hinsvegar eru vandræði hversu fáir drengir eru í skól- anum. — Haldið þér að yður tak- ist að móta þetta hráefni? — Ég vona það — og trúi því reyndar, en það tekur sinn tíma. — Verður sikólinn starfandi í sumar? — Nei ekki næstu 3—i mán uðina? — Er það ekki slæmt? — Jú vissulega er það slæmt, en við því er ekkert að gera — það er ekki hægt að neyða fólk til að vinna. Og með þessi orð hins á- gæta balletmeistara í huga lítum við enn einu sinni yfir svið Þjóðleikhússins. Þar sem unnið er með áhuga að því, að sýning á óperettunni Sig- aunabaróninn eftir Johann Strauss takist sem alira bezt. — Góða skemmtun. _____________________m.bj. Félagslíf Fa.ruglar: Á surmudaginn verður farin skógræktarferð í Valaból. Einn- ig er í ráði að ijúka við girðing- una umhverfis hið nýja landnám félagsins þar. Félagið efnir einn ig til ljósmyndatökuferðar fyrir unglnga í samvinnu við Æsku- iflýðsráð Reýkjavíkur. Verður ferð Sn farin á svipaðar slóðir. Uppl. á skrifstofunni sími 15937. Samkomur Fíladellfía Almenn samkoma kl. 8,30. — AUir velkomnir. I.O.G.T. Stúkan Frón nr. *27. Fundur í kvöld kl. 20,30. Venju leg fundarstörf. Kosning fulltrúa 6 Stórstúkuþing o.fl. Kaffi eftir fund Æ t Klubburinn — Klúbburinn MELAVÖLLUR í kvöld (fimmtudag) kl. 8,30 keppa K.R. — Valur Dómari: Grétar Norðfjörð. Línuverðir: Kristján Friðsteinsson, Sveinbjörn Guðbjarnarson. Tekst K.R. að komast I úrslitalcik við Fram. MÓTANEFND. Kastmót Stangaveiðifélags Reykjavfcur, sem tilkynnt var í síð asta tölublaði „Veiðimaðurinn" fer fram á æfinga- svæði félagsins við Rauðavatn og á grasvelli og hefst sunnudaginn 28. maí n.k. kl. 9 f.h. Þátttaka tilkynnist til kastnefndar SVFR í síma 18382, 37486 og 34986. STJÓRNIN. Skioaskálinn Hveradöium Krumma-kvartettinn leikur í kvöld- Skíðaskálinn Hveradölum. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur efnir til félagsfundar í Iðnó laugardaginn 27. maí n.k. kl. 2 e.h- Fundarefni: Samningarnir. Stjórn V.R. Aðalfundur SÖLUSAMBANDS ÍSL. FISKFRAMLEIÐENDA verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu I Reykjavík, föstudaginn 26. maí þ. á. og hefst kl. 10 f.h. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Lagabreyting. STJÓRNIN. PóhscaÚÁ aim! 2-33-33. GOMLU DANSARNIR í kvöld kl. 21. •k Hljómsveit Guðm. Finnbjörnssonar ic Söngvari Hulda Emilsdóttir ★ Dansstj. Baldur Gunnarss. T K- <L UB B UR//V/V OPIÐ 7 - 11,30 J.J. KVINTETT off Þór Nielsen. Sími 22643 Vefrargarðurinn DANSLEIKUR íkvöld ★ DÍANA & STEFÁN og ★ LÚDÓ-sextett leika og syngja Sími 16710. BINCÓ - BINGÓ v e r ð u r í Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 9. Meðal vinningar er Armbandsúr- Ókeypis aðgangur. — Húsið opnað kl. 8,30. Borðpantanir í síma 17985 frá kl. 5. Breiðfirðingabúð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.