Morgunblaðið - 28.05.1961, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 28.05.1961, Blaðsíða 16
16 MORCVNBLAÐIÐ Sunnudagur 28. mal 1961 Gerð 1 2DC 3DC 4DC 5DC 6DC Stimplafjöldi 2 3 4 5 6 Hö án afgasblásara 90/100 135/150 180/200 225/250 270/300 Hö með afgasblásara 120/130 180/200 240/260 300/330 360/400 Vigt ca. kg. 3000 3700 4500 5200 6000 Gerð 3 ACA 4 ACA 5 ACA | 6 ACA 7 ACA 8 ACAl 9 ACA Stimplafjöldi 3 4 5 6 7 8 9 Hö án afgasblásara ' 300 400 500 600 700 800 900 Hö með afgasblásara 375 500 625 750 875 1000 1125 Vigt ca. tonn 10,5 12,5 15,5 17,5 19,5 21,5 24 BATA- OG SKIP AVÉLAR 100 - 1200 HK Wichmann vélaverksmiðjurnar eru einar af elztu og stærstu vélaverksmiðjum í Noregi. Síðan 1903 höfum við afgreitt bátavélar fyrir veiðiskipaflotann. Verksmiðjan er við Rubbe- stadneset hjá aðal fiskveiðistöðvunum, skammt fyrir sunnan Bergen. Við höfum ávallt haft nána samvinnu við fiskimennina, til þess að geta á hverjum tíma fullnægt kröfum þeirra um fyrsta flokks bátavélar. Stór hluti af norska fiskveiðiflotanum og einnig minni vöru- og far- þegaskipum er búinn WICHMANN vélum, og við höfum einnig afgreitt nokkrar vélar til íslands. Við framleiðum dieselvélar í tveim gerðum — DC og ACA. fslenzkir bátar með WICHMANN dieselbátavélum. M/S „AUÐUNN“ Hafnarfirði. Vél gerð ACA — 400 HK. M/S „ARNKELL" Hellisandur. Vél gerð 3 ACA — 300 HK. M/S „BLH>FARI“ Hafnarfirði. Vél gerð 3 ACA — 300 HK. M/S „DRANGUR“ Akureyri. Vél gerð 4 ACA — 400 HK. Gerð DC 90—400 HK hæggeng, tvígengis ventla- laus vél. Stimpilþvermál 200 mm. slaglengd 300 mm. Snúningshraði 450 sn/mín. Gerð DC er mjög fyrirferð- arlítil vél. Hún er styttri og léttari en flestar hrað- gengar vélar. Gerð DC er með heilsteypta blokk, með lausum strokkfóðringum, olíukældum stimplum og vökvastýrðri tengingu og skiptiskrúfu. Eldsneytis- eyðsla er ca. 165—170 gr. á hestaflstíma. M/S „ELDEY“ Keflavík. Vél gerð 3 ACA — 300 HK. M/S „ELDBORG" Hafnarfirði. Vél gerð 3 ACA — 300 HK. M/S „GUÐMUNDUR ÞÓRÐAR- SON“ Reykjavík. Vél gerð 4 AC — 320 HK. M/S „GUÐRÚN ÞORKELS- DÓTTIR“ Eskifirði. Vél gerð 4 ACA — 400 HK. M/S „HELGA“ Reykjavík. Vél gerð 4 AC — 320 HK. M/S„HELGIFLÓVENTSSON" Húsavík. Vél gerð 3 ACA — 300 HK. M/S „HOFFELL" Fáskúrðsfirði. Vél gerð 4 AC — 320 HK. M/S „KATRÍN“ Reyðarfirði. Vél gerð 4 ACA — 400 HK. M/S „ÓLAFUR MAGNÚSSON" Akureyri. Vél gerð 6 ACA — 600 HK. M/S „PÉTUR SIGURÐSSON“ Reykjavík. Vél gerð 3 ACA — 300 HK. M/S „RUNÓLFUR“ Grafarnesi. Vél gerð 3 ACA — 300 HK. M/S „SELEY“ Eskifirði. Vél gerð 4 ACA — 400 HK. M/S „STEFÁN BEN“ Neskaup- stað. Vél gerð 4 ACA — 400 HK. M/S „SVANUR" Keflavík. Vél gerð 3 AC — 240 HK. M/S „VATTARNES“ Eskifirði. Vél gerð 4 ACA 400 HK. M/S „VÍÐIR 11“ Garði. Vél gerð 4 ACA 400 HK. Nánari upplýsingar um vélarnar fáið þér hjá umboðsmönnum vorum á íslandi. Hafnarstræti 19, REYKJAVÍH G Helgason & IVKelsted hf. HICHMANN MHTORFAiiRIKK A'L Rubbestadneset. Norge. Cerð ACA 300—1200 HK þungbyggð, hæggeng, tvi- gengis ventlalaus vél. Stimp ilþvermál 280 mm. slag- lengd 420 mm. Snúnings- hraði 350 sn/mín. Gerð ACA er með heilsteypta blokk, með lausum strokkfóðring- um, olíukældum stimplum og vökvastýrðri tengingu og skiptiskrúfu. Eldsneytis- eyðsla er ca. 165 gr. á hest- aflstíma.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.