Morgunblaðið - 30.05.1961, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 30.05.1961, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 30. mai 1961 MORGVNBLAÐIB 9 HJÁ MARTEINI Stuttir og síðir. Hen'a- rykfrakkar Margar gerðir. Marteini Vil skipta á góðum Mosk- witch ’57 og góðum amerísk- um bíl. — Margt anftað kem- ur til greina. — Tilboð sendist á afgr. Mbl. í Keflavík merkt: „Bílaskipti 1554“. E. S. Kvaran_ Sólvallagötu 3, 1. hæð, afgreiðir, fyrir mig innkaupsverðskrár yfir notuð íslenzk Frlmerki á þriðjud. og miðvikud., milli kl. 17.30 og 18.30. — J. S. Kvaran, Oberst Kochs Allé 29, Kóbenhavn-Kastrup. Byggingasamvinnufélag starfsmanna Reykjavíkurbæjar. Raðhiis við Skeiðarvog til sölu. Félagsmenn njóta for kaupsréttar til 3. júní. Uppl. gefur stjórn félagsins.___ AIRWICK SILICOTE Hósgagnag'jii GLJÁI OMO RINSO VIM LUX-SPÆNIR SUNLIGHT-SAPA LUX-SÁPULÖGUR SILICOTE-bíIagljái Fyrirliggjandi ÖL!.rGislason&Co!if Sími 18370 Hafrtarfjörður Hefi jafnan til sölu ýmsar gerðir einbýlishúsa og íbúðar hæða. Skipti oft möguleg. Guðjón Steingrimsson hdl. Símar 50960 og 50783. Hópferðir Höfum allar stærðir af hóp- ferðabílum í lengri og skemmri ferðir. Kjartan Ingimarsson Sími 32716 Ingimar Ingimarsson Sími 34307 Gerum vil bilaða krana og klósettkassa. Vatnsveita Revkjavíkur Simar 13134 og 35122 Peningalán Útvega hagkvæm peningalán til 3ja og 6 mán., gegr. örugg um tryggingum. Uppl. kl. 11 til 12 f.h. og 8 til 9 e.h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3A — Sími 15385 Sparifjáreigendur Avaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon Jarbýta og ámokstursvél til leigu. Vélsmiðjan Bjarg hf. Höfðatúni 8 — Sími 17184. Jeppakerrueigendur Kiílu beizlislásar fyrir sex manna bíla fyrir- liggjandi, Uppl. í síma 18352. Keilavík oágrenni Enskt og v-þýzkt rúðugler (A gler) 3ja, 4ra og 5 mm fyrirliggjandi. BJÖRK sími 2044. keflavík Höfum eftirtaldar byggingar- vörur fyrirliggjandi: Mótatimbur Steypujárn Múrhúðunarnet Þakpappa Mótavir Bindivír Snowcem Rúðugler Saumur allar teg. sv. og galv. Vatnsrör sv. og galv. BJÖRK Sí-mi 2044. Sumardvöl fyrir börn í sveit. — Á tíma- bilinu 15. júní til 30 ágúst verður rekið að Stóru-Gröf í Skagafirði sumardvalar- heimili fyrir stúlkubörn 7—9 ára. Uppl. í síma 50820. Þorbjörg Þorbjarnardóttir. Sumarbústaður Óska að taka á leigu sumar- bústað á skjólgóðum, kyrrlát- um stað um óákveðinn tíma. Uppl. í síma 1474, Keflavík eftir kl. 7 á kvöldin. Vörubifreið Vil skipta á Chevrolet ’47 (vörubifreið) og 4—5 tonna vörubifreið ekkí eldri en ’54. Góð útborgun á milligjöf. — Uppl. í Blönduhlíð 13 (kjall- ara) kl. 2—5 og 8—10 í dag. og 35341 utan skrifstofutíma. Földunarvél 2ja nála óskast. Uppl. í síma 19031. Laxveiðimenn! Seljum gadda og filt á veiði- stígvél. — Gerum einnig við allan gúmmískófatnað. Gúmmíiðjan Veltusundi 1. Félagslynd kona óskar eftir ráðskonustöðu, helzt hjá manni nærri 60 ára. Góð íbúð æskileg. Kjör eftir samkomulagi. Tilboð sendist Mbl. fyrir laugardag, merkt: „Umhyggja — 1393“. Sumarstarf óskast t. d. skrifstofustörf. — Fer- tugur maður, (kennari að starfi) _ með góða tungumála- kunnáttu, vanur erl. bréfa- skriftum, bókhaldi, verðút- reikningi o. fl. þess háttar störfum, óskar eftir sumar- starfi. Vinna nokkurn hluta sumars eða í ígripum kemur til greina. Tilboð merkt: „1668“ sendist afgr. Mbl. sem fyrst. NÝKOMIÐ Max Faxtor Creme Puff varalitir allir litir. Lækjargötu 2. (hornið Austurstr., Lækjarg.) Ég er 10 ára snáði og langar í sveit í sumar Vil gjarnan borga fyrir mig. Ef einhver vildi taka mig, þá hringi í síma 35621. Franskir Karlmanna- sandalar ódýrir. Laugavegi 63. Morris 10 til sölu. Billinn er í góðu lagi. Ný gúmmí. Ný upptekin vél. Skipti koma til greina á Skoda 440. — Uppl. 1 síma 15274 eftir 7 á kvöldin. 7/7 sölu Svefnherbergissett (teak) „Buffet“-skápur Amerískt gólfteppi (grátt). Myndavél Sjónauki Kvikmyndatökuvél Segulbandstæki o. m. fl. Til sýnis og sölu í verzluninni Florida, Hverfisgötu 69. Ný sending Ponds snyiLÍvörur Bankastræti 3. Garbsláttuvélar Amerískar garðsáttuvélar, mótordrifnar fyrirliggjandi, á mjög góðu verði. 6. Þorsfeinsson & Johnson Grjótagötu 7. — Sími 24250. nýkomið Markmannsbuxur Hástökksbuxur (Adidas) Körfuboltaskór (Wilson) Strigaskór (háir) Strigaskór (lágir) Krokket Skotskifur (Dart) HELLAS Skólavörðustíg 17 Sími 1-51-96 að auglýsing l siærsva og útbreiddasta blaðinu eykur söluna mest --

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.