Morgunblaðið - 31.05.1961, Side 4

Morgunblaðið - 31.05.1961, Side 4
4 morgvnblaðið Óska eftir ráðskonustöðu á fámennu heimili í Reykj a vík eð- nágrenni. Uppl. í síma 2388, Keflavík. Miðvik'udagur 31. mai 1961 Smurt brauð Snittur, brauðtertur. Af- greiðum með litlum fyrir- vara. Smurbrauffstofa Vestybaejar Hjarðarhaga 47 Sími 16311 Er kominn heim og tek að mér eins og áður veggfóðrun og dúklagn- ingu. Jens Vigfússon, veggf.m. Simi 34940. Sængur Endurnýjum gömulu sæng umar. Eigum dún og fiður helt ver. Seljum æðardúns- og gæsadúns-sænguir. Fiffurhreinsunín, Kirkju- teig 29. — Sími 33301. Tapazt hefur kvengullúr frá Fossvogi eða Skeiðvelli upp að Geit- hálsi. Fundarlaun. Uppl. í sima 36795. Kjólasaumur! Sauma dömúkjóla, blússur og pils. Sníð, þræði, sauma og máta- Fljót afgreiðsla. Geymið auglýsinguna. — Sími 36224. SAXÓFÓNN MARTIN, amerískur, gull- litaður til sölu. — Uppl. Skaftahlíð 25, milli kl. 6—7. Bændur Tveir drengir, ufn 14 ára, vanir sveitavinnu. Óska eftir góðu sveitaheimili í sumar. Uppl. í síma 35343 eða 17691. Vil taka lítinn sumarbústað á leigu í -'imar í 2—3 mánuði. — Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „1. júní — 1957“. t dag er mlðvikudagurinn 31. maí. 151. dagur ársins. ÁrdegisflæSi M. 5:57. Síðdegisflæði ki. 18:19 . Slysavarðstoían er opm ailan sólar- hringinn. — Læknavörður L..R. (íyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18_8 Slmi 15030. Næturvörður vikuna 27. maí til 3. juní er í Reykjavíkurapóteki. Næturvörður vikuna 20.—27. ma£ er í Vesturbæjarapóteki, sími 22290. Holtsapótek og Garðsapótek eru opm alla virka daga kl. 9—7, laugar- kf^i—9—4 og helgidaga frá Kópavogsapótek er opið aila virka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100. Næturlæknir í HafnarflrSi 27. ma£. . • juní er Kristján Jóhannesson, : simi 50056. RMR Föstud. 2-6-20-KS-MT-HT. IOOF 9 = 1435318% = Lokaf. FRUriR LeiSrétting ......... ......... 1 kvennaþætti s.I. sunnudag misrit aðist siðasta Ijóðlínan £ kvæðl Hólm- frlðar Jónsdóttur frá Sauðárkrókl. ___ Rétt er v£san þannlg: Gjarnan ekki gleymast oss glaðra vina kynni — líkt og mjókur kveðjukoss hvísli ór fjarlægðinni. er í Archangei. Askja er í Grange- mouth. losar á Aiístfjarðahöfnum. Helgafell er í Rvík. Hamrafell er í Hamborg Loftleiðir h.f.; Leifur Eiriksson er væntanlegur í dag frá N.Y. kl. 6:30 Fer til Glasgow og Amster'dam kl. 8 00 Kemur aftur kl. 24:00. Fer til N.Y. kl! 01:30. Snorri Sturluson er væntanleg ur frá N.Y. kl. 6:00 Fer til Stafangurs og Osló kl. 8:00. Þorfinnur Karlsefni er væntaniegur frá Hamborg, Khöfn og Osló kl. 22:00. Fer til N.Y. kl 23 -30 Flugfélag Islands h.f.: Millilandaflug: Gullfaxi fer tii Glasgow og Khafnar kl. 8:00 í dag. Væntanleg aftur til Rvikur kl. 22:30 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Khafnar kl. 8:00 í fyrra málið. Eimskipafélag íslands h.f.: Bróarfoss er I Hamborg. Dettifoss er á leið til Rvíkur. Fjallfoss er í Rvik. Goðafoss fór í gær frá Akranesi til Keflavíkur. GullfosS er á leið til Khafnar. Lagar foss er á leið tii Englands. Reykjafoss er í Nörresundby. Selfoss er á ieið til N.Y. Tröllafoss er i Rvík. Tungufoss er í Rotterdam. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla FYRIR helgina gerði frétta- maffur biaffsins sér ferff á Laufásveg 54, en þar búa þau hjón Helga og Fritz Weiss- happel. Viff höfffum fregnaff aff frú Helga hyggffist hengja upp málverk eftir sig í Mokka haffi viff Skólavörffustíg um helgina og vorum svo heppin aff hitta hana heima. í stof- nnni úffi og grúffi af myndum og Helga sagff, aff þetta væru einmitt myndirnar, sem ættu aff fara í Mokka. — Þetta er í fyrsta skipti, sem >ú sýnir verk þín? — Já, ég er nú heldur rög viff þetta, en nokkrir vinir mínir hafa lagt svo fast aff mér, aff ég samþykkti þaff loks. Ég kalla þetta ekki mál- verk, heldur skrautmyndir og er þaff vegna þess að þær eru fyrst og fremst ætlaffar til aff skreyta hýbýli manna eink- um forstofur. Helga benti okkur á nokkr- ar skemmtiiega skreyttar flöskur, sem stóffu þarna á borffi. — Ég hef líka gert dá- lítiff af því aff skreyta flöskur og hengi þær upp í forstof- nnum meff myndunum. — Málarðu yfirleitt eftir Þrjár af skrautmyndum frú Helgu á Mokka. fyrirmyndum? — Nei, ég mála mest hug- myndir, mér finnst þaff skemmtilegast og mér dettur svo margt í hug. Annars hef ég lika málað eftir fyrirmynd- nm, ég hef reynt flest, til þess aff ganga úr skugga um aff ég geti það. T. d. byrjaffi ég í vet- ur aff mála meff vatnslitum, en þaff hef ég ekki gert fyrr. Sól- veig Eggerz leiðbeindi mér. — Er langt síffan þú byrj- affir aff mála? — Já, ég var tóif ára, þetta er svo mikiff í aettinni bæði tónlist og einnig hafa margar konurnar fengizt viff aff mála. Ég naut fyrst tilsagnar Sig- ríffar Björnsdóttur, þaff var strangur skóli, allt varff aff mæla nákvæmlega. Tel ég aff sú góffa undirstaffa, sem ég fékk hjá henni hafi orffiff til þess aff ég þorði aff byrja aft- ur. Annars var ég líka nokk- ur ár í Danmörku á íþrótta- skóla og nam þá málaralist um leiff og hef nú veriff aff dútla viff þetta svona smá- vegis siðan, en ekki byrjaff fyrir alvöru fyrr en í vetuí. Auk tilsagnar þeirrar er ég fékk hjá Sólveigu hef ég einn- ig veriff í Myndlistaskólanum hjá Hafsteini Austmann. Myndir frú Helgu hafa nú veriff hengdar upp í Mokka og hefur þeim veriff mjög vel tekiff og er um helmingur þeirra þegar seldur. Myndirn- ar eru flestar í „klukku- strengjastíl“, eins og Helga nefndi þaff, langar og mjóar. JUMBÖ í INDLANDI Teiknari J. Mora Lítill vatnabátur (plast) til sölu, hagstætt verð. UppL í síma 24623. 10—11 ára telpa úir Hlíðunum óskast til að gæta 2ja ára telpu. — Sími 23102. Múrhúðun Tilboð óskast í að slétt- pússa húsið Lindarbraut 2 Seltýarnarnesi. Uppl. í sima 16254 eftir kl. 7. Skipstjóri Óskar eftir góðum hát til humarveiða. Tilboð sendist Mbl. fyrir n astkomandi föstudagskvöld, merkt: — „Skipstjóri — 1670“. Duglegan 15 ára dreng vantar vinnu strax. Á góða skellinöðru. Er vanur sendi ferðum. Uppl. í síma 36201. Húsnæði 2—3 herbergi og eldhús, óskast til leigu. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 32528 1) — Við getum þó sagt okkur það sjálf, að það hlýtur að vera annar útgangur héð- an en þessi .... að minnsta kosti gluggar, þótt ekki væri annað, sagði Júmbó spek- ingslegur. Og þau þóttust strax fá sönnun fyrir því .. 2) .... að hann hefði lög að mæla sem oftar. í fjarska sáu þau grilla í ljós, og Júmbó þaut þegar af stað í áttina til þess. 3) En honum lá svo mikið á, að hann sá ekki fótum sínum forráð. Skyndilega hnaut hann um eitthvað og féll kylliflatur. Og þegar hr. Leó kom til hans .... 4) .... sáu þeir, um hvað hann hafði dottið: Beinagrind af manni, sem augsýnilega hafði mætt sömu örlögum og nú mundu víst bíða þeirra -— hungurdauða í hinum lokuðu rústum. Jakob blaðaixiaðui Eítii Petei Hoííman — Scotty þú skilur ekki hvað það verður hættulegt að ganga á Dauða- tind! — Ó, jú, það geri ég. Og ég skal skrifa ættingjum þínum, ef þú týnist í ferðinni, Jakob! Erum við annars að nálgast þennan svonefnda Dauða- tind? — Ég sé ekki neitt, Scotty!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.