Morgunblaðið - 31.05.1961, Side 5

Morgunblaðið - 31.05.1961, Side 5
Miðvik’udagur 31. maí 1961 MORGVISBL AÐIÐ 5 Tilegnet NORDMANNSLAGET H.M. KONG OLAV V. FERD i Reykjavík I VESTERVEG Ungan sveitabónda vantar ráðskonu. — Uppl. í síma 10627. Skellinaðra til sölu NSU >54, Norður- túni 2, Keflavík. Sími 2071. Vik mellom veneg mellom frendar fjord! Gamalt ord er godt á minnast! Difor er gleda stödt varm og stor, nár frendar finnast! I. (Drottkvedet, i gamall stil): Soga eig sterke band som binda bráfast i strid gjenom ætt og tider. Songdryge kvad i sorg og lede samanbatt frendar i bygd og grender. Tidt prövdes hardt, nár harmar snerta hugfesta god i norröna-blodet. Árvak har soga samla rike segn-dyre tankar pá videvanken! II. (Lyrisk skildrig): Ná synger váren over Islands strender, og unge vindar bláser mildt fra sör. Ná bláner fjell og grönnes bygd og grender, og islandsk sommer ápner snart sin dör for nattlös verden over berg og bláne og vidsyns herlighet med sol og máne! Slik spinner Island sine bláe band bortover „fjell og finne“, hav og land! III. (Over havet): Blámyra gjemmer saga-sus av minner fra Norges öygard bort til Islands kyst. Her har váre fedre hatt sá mangen dyst, — — med gru de sagn i saga tidt vi finner! De kjempet hardt mot Hel og havets vetter istorm og storsjö gjennom svarte netter! — Men „Leidar-stjerna“ lyste fra det höye, p— og stjerne-faser kjente de sa nöye. —o— Ná ligger havets leikvang blank og fin ©g bláner grenselöst, hvor en seg vender. Solbrisen spiller sakte med sordin, saltfiske Nordhav nynner sangen sin ©g stryker bass-fela med sterke hender. — Fullmánen strör sitt sölv utover kavet ©g signer Kongeferden over havet! IV. (Teppet gár opp): Ná vendar Noregs Konge stavn mot vester ©g seiler sommerglad til frendeland! Gamlemor ,,ísafold“ fagner sine gjester ©g rekker fram sin senesterke hand ©g ruller teppet opp for seklers minner ©g samler trádene i sine hender: Her lever Saga, hvorhen en seg vender, ©g den som leiter her, han sikkert finner, at norrön ánd har dype felles rötter, men her har máttet trives-uten stötter! Her binder sterke tráder begge land — maifjuni 1961 — Helgi Valtýsson. med felles lagnad gjennom lange tider! Vi minnes begge Sagas tunge hand, som trykket hardt, men slapp sitt tak omsider! V. (Velkommen, herr Konge!): „Haukr réttr est þú, Hörða- d. óttinn, hverr gramr es þér stórom verri:‘* (Arnórr jarlaskáld, 1040) Velkommen til Island for annen gang! Vi önsker at ferden vil lykke bringe: at minnens rikdom vil stige som sang til manende storhug og ansvar pá tinge, sá norröna-ánden má vákne pá ny og bröyte seg vei gjennom hat-splittet verden til lysende framtid i freds-yrkes ly, med foregangsmenn, som tar styret pá ferden! — Og Leidstjerna enná engang her i Nord fár vise oss vei fram til fred pá jord! Det være várt norröne önske og bönn for folk-Kongen, Olav Hákonssönn! „Med ham og Harald unge vil „Heimskringla“ pá ny forsette Noregs saga fra rikets morgengry!** (Konge-diktet 1. 10. 1957) Helgi Valtýsson KOMMENTAR til dikf-syklusen I VESTERVEG; II. „unge vindar“: vinde er for svakt og lite norsk! De fleste nord- menn ville nokk si (plur.) vindane . . . . „berg og bláne“ er norsk even- týrstil .... „fjell og finne“ (fjell og fjerne vidder) brukes enná i noen norske bygdemál. — Pá islandsk: „fjöll og firnindi". III. fagnar er for god norsk ord til á glemmes! .... hand burde være enerádende i norsk: — handfallen, handfast, handtak, handlag etc. — lagnad (skjebne) er et godt norsk ord, som bör brukes mere enn ná! leitar (á leite). her vil snart ei seire som i beite, bein, stein, heim, heil etc. IV. Blámyra er gjengs sjömannsut- trykk for havet, ogsá blandt land- krabber! „Leidarstjerna“ — ná: Nord- eller Polstjerna. (Den gamle og eneste veiviser!) .... Leikvangr (og Leikvin) finnes enná i norske stednavn: t.d. Leikanger i Sogn ofl. st, Lekve pá Voss etc. kavet: dypet, alm. om hav- dypet: á kava, dukke, kav-and, „det leikade fisk ned i kavet“ — brukes i mange forbindelser i norsk og svensk! V. „Haukr réttr est þú, Hörda- dróttinn,/hverr gramr es þér stórom verri!“ Dette er en verslinje av Magnúsar- drápa (Magnús den gode) av Arnór Þórðarson, jarlaskáld. Denne verslinjen er et av de mest sjeldsynte og genia- leste mestrstykker i gammel norrön dikting (her islandsk)! Her er med enestáende virtuositet den störste ros uttrykt sá negativt, at den for ukyndige snarere kunne oppfattes som last istedet for ros! — Haukr: den gamle jagt-falken, men som poetisk omskrivning. en djerv og tapper kriger! Hörda-dróttinn er hordenes, d. v. s. nordmennenes konge; gramr er poetisk omskrivning av konge! Ordrett lyder verslinjen slik: — Du, hordenes konge, er en riktig hauk, enhver konge er storligen verre enn du! — Men her er kongen rost i höye toner: Du, nordmennens konge, "br en djrev og tapper kriger, du overgár alle andre konger! Helgi Valtýsson 12 ára telpa óskar eftir barnabæzlu í sumai helzt í Kópavogi. Uppl. í síma 33832. Uppþvottavél DISKMASTER til sölu við góðu verði. Uppl. í síma 15210. Bíll til sölu Moskwitch ’55, sanngjarnt verð. Uppl. að Asvegi 15. Glerísetningar ísetningar á einföldu og tvöföldu gleri. Kíttum upp glugga o. fl. Pantið í tíma í síma 37074. 1 eða 2 skrifstofuherbergi ásamt vörugeymslu óskast. Tilboð sendist Mbl. fyrir 5. júní, merkt: , Skrifstofa — 1534“. íbúð 4—5 herb. íbúð óskast í Vesturbænum nú þegar eða seinna í sumar. Uppl í síma 14188. Stór bílskúr til leigu í Hlíðunum, má nota fyrir geymslu eða undir smá iðnað. — Tilboð sendist blaðinu^ merkt: „11867 — 1545“. Keflavík Til sölu Rafha eldavél — dívan og barnakerra. Faxabraut 36 B. Keflavík Rúmgott herbergi, helzt forstofuherbergi óskast. — Uppl. í síma 1168. Gott orgel (H'^kel) til sölu. Uppl. í síma 34107. Ung hjón óska eftir 2ja herb. íbúð strax. Einhver fyrirfram- greiðsla, ef óskað er. Uppl. í síma 18879. Akranes 2—4 herb. íbúð óskast til leigu. — Tilbo' sendist afrg. Mbl., merkt: „Góð leiga — 1671“. 12 ára telpa óskar eftir barnagæzlu eða öðru starfi í bænum eða nágrenni. — Upol. í síma 32912“. Flugvirki óskar að taka 3 herb. íbúð á leigu, sem allra fyrst. — Aðeins fullorðið í heimili. Uppl. í síma 14378 eftir kl. 6 — Hugsaðu þér, ástin mín, hún mamma er komin í óvænta heim- sókn! Upplýsingar fyrir ferðamenn! Eftirfarandi tilkynningu hafði verið komið fyrir við innganginn að franskri dómkirkju: Það er engin sundlaug í kirkj- Brigðul er á:stin. Þangað leitar ástin, sem auðurinn er fy-ir. Illa má ygla sig ef fjandinn skai fsela. Heimskum þykir sín kylfa kostuleg- Vst. Margur vill herrann verá, en fáir Vilja sekkinn bera. Herrar vilja hæst sltja. Allir sitja jafnhátt í helgrindum. Jafnlangt er til heljar heima og á fiafi úti. Sæll er sjðdauður, vesæll vatns Bauður. Ekki misstr sjór seltu af vatnsföllum Fögur er sjóhröktum fold. BármikiU sjór blekkir margan, en Við logn em eg hálfu hræddari. Ekki er sjórinn sekur, þótt syndi •i aiiir fuglar. Afli of deUir sfzt við sjá. Dregur sjór U1 sú unni. Þess vegna er það ekki nauðsynlegt að vera í strandföt- um þegar maður skoðar kirkj- una. — Ef þú mættir óska þér þfiggjn hluta, hvað mundir þú þá velja? spurði vinkonan stöllu sína. — Eg mundi velja mann. — En það er bara ein ósk — hvað meira? — Eg mundi bíða með afgang inn þar til ég sæi hvernig hjóna- bandið gengi. ’ I dag verða gefin saman í hjóna band ungfrú Kristjana R. Birgis, Lindargötu 44A og Miklós Tölgy es, Bogahlíð 12. LAUGARDAGINN 20. þ.m. voru gefin saman í hjónaband í Dóm- kirkjunni af séra Jóni Þorvarðs- syni, ungfrú Sigrún Rafnsdóttir (Jónssonar, tannlæknis), Blöndu hlíð 17 og Kristinn Einarsson, stud. jur. (Kristjánssonar, bygg- ingarm.) Freyjugötu 37. Heimili brúðhjónanna er að Laugarnes- vegi 80. Opinberað hafa trúlofun sína ungfrú Edda Kristjánsdóttir, Brekastíg 21, Vestmannaeyjum og Herbert Árnason, Hvassaleiti 135, Reykjavík. Á hvítasunnudag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Birthe Möller, starfsstúlka hjá L. Storr og Erik Schou Nielsen, ertoped- skósmiður. Opinberað hafa trúlofun sína ungfrú Inga Beök, Kollaleiru, Reyðarfirði og Metúsalem Kerlúf Hrafnkelsstöðum, Fljótsdal Söfnin Listasafn Islands er opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 1,30—4 e.h. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1.30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. frá kl. 1,30—4 eh. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túni 2, opið daglega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Bókasafn Dagsbrúnar, Freyjugötu 27, opið föstud. 8—10 e.h., laugard. og sunnud. 4—7 eh. Tæknibókasafn IMSÍ í Iðnskólahús- inu Skólavörðutorgi er opið virka daca frá kl. 13—19, nema laugardaga MNN 06 = MALEFNI= FÉLAGIÐ Nordmannslaget í Reykjavík hefur ráðgert að gera ýmislegt fyrir þá Norð- menn, er hingað kom með Noregskonungi, skipsmenn og aðra. Fyrir hádegi í dag koma 60 norskir skógræktarmenn til Reykjavíkur og munu flestir þeirra búa á heimilum hér. Á fimmtudaginn mun Nord- mannslaget ásamt félaginu ís- lands—Noregur gangast fyrir skemmtun fyrir áhafnarinar á konungsskipinu „Norge“ og „Bergen“ í Lido. Mun þar verða sýnd Heklukvikmyndin, kaffi og kökur verða ókeypis fyrir áhafnirnar, önnur skemmtiatriði verða og að lokum dansað til kl. 1 e.h. -Skógræktardagur Normanns laget er 10. júní n.k. og mun þá verða farið í Heiðmörk. Mánudaginn 12. býður félagið svo norsku skógræktarmönn- unum til kaffidrykkju á Þor- geirsstöðum. Stórt forstofuherbergi til leigu með eða án hús- gagna. Tilboð sendist blað- inu. Merkt: „Mávahlíð — 1544“. íbúð 2 herbergi og eldhús til leigu til áramóta. Fyrir- framgreiðsla æskileg. Tilb. merkt: „Vogar — 1548“, sendist afgr. Mbl. 'yrir föstudagskvöld. Skinnjakki Fallegur skinnjakki, sem má líka nota sem cape, er til sölu á Miklubrauit 64. Til sýnis í dag eftir kl. 1. A T H U G I Ð að borið saman 'ð útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. — Snurpuhringir Norskir snurpuhringir, 4 kg, fyrirliggjandi Friðrik Jörgensen Ægisgötu 7 — Símar: 1-10-20 — 1-10-21 Dömur Get tekið nokkrar dragtir í saum fyrir 17. júní INGIBJÖRG ÞORSTEINSDÓTTIR Sími 19991. Sýning Eggerts Guðmundssonar Nemendasal Iðnskólans Inngangur frá Vitastíg Síðasti dagur — Opið kl. 1—10

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.