Morgunblaðið - 31.05.1961, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 31.05.1961, Blaðsíða 12
12 MORGZJNBLAÐIÐ MiðviKudagur 31. maí 1961 Utg.: H.f Arvakur Reykjavtk. Framkvæmdastjóri: Sigfús Jónsson. Ritstjórar: Valtýr Steíánsson (ábm.) Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthías Johannesser. Eyjólfur Konráð Jónsson Lesbók: Arni Óla, sími 33045. Auglýsingar: Arni Garðar Kristinsson. Ritstjórn: Aðaistræti 6. Auglýsingar og afgreiðsla: Aðalstræti 6. Sími 22480. AskriftargjóJd icr. 45.00 á mánuði innanlands. I lausasölu kr. 3.00 eintakið. ISLAND HILSER NORGE „Njóti aldrs ok auðsala konungr ok jari þat er kvæðis lok. Falli fyrr fold í ægi steini studd, en stillis lof.“ Mátte konge og jarl nyte aJder og rike saler. Det er kvedets slutt. Mátte den steinstöttede jord falle för i hav enn kongens lovprisning. Slik slutter Snorri Sturluson Háttatal, det store lovkvedet sitt om kong Hákon av Norge og Skule jarl. Han ber om langt liv, rikdom og makt for kongen. För skal jorden synke i havet enn hans berömmelse gá tapt. Det islandske folk gjör disse Snorris ord til sine nár det hilser Kong Olav Haakonsson av Norge. Ingen gjest har vært mer velkommen hit enn han. Det har mange grunner. For det förste. er han statsoverhodet til det folk vi er nærmest beslektet med i opprinnelse og kultur. Nordmenn og islendinger er knyttet til hverandre ved blodets bánd. For knapt 1100 ár siden tok nordmenn Iand pá Island. Deres bygd ble islandsk bygd. Deres lover ble islandske lover. Deres kultur ble islandsk kultur. Den historie de skapte, ble islandsk historie. Deres etterkommere ble islandske menn og kvinner. Deres seder og skikker ble islandsk sed og skikk. Frendskapen, ættekjenslen ble en av hjörnestenene i det sam- funn som nordmennene grunnla pá Island. Etter dens uskrevne lover skulle frender og familie stá sammen, stötte hverandre for á fá sin rett, hevne hinannen og hjelpe hverandre i nöd. Blodhevn er for lengst oppgitt, báde i Norge og pá Island. Men den gamle norröne frendskapstanke lever enná blant Nordens folk. Den har aldri sloknet, hvordan enn deres samliv og samkvem har vært gjennom tidene. Den norske konge ble Islands statsover- hode, og den danske konge ble Norges, Sveriges og Islands konge. Men de nordiske folks fölelse av felles opphav og nært slektskap bleknet aldri. Og i dag, da Olav Haakonsson for förste gang be- söker Island som Norges konge, ser det islandske folk pá det norske som sin nærmeste bror og oppriktigste venn. Nár en islending kommer til en norsk bygd ved kysten eller pá landet, synes han at han ser sitt eget folk, frender og venner. Nár en nordmann besöker Island, hilser islendingene ham vel- kommen som en slektning som har vært lenge utenlands. Enhver slekter pá sine. Av karakter er vi islendinger og nordmenn like. Vi er ofte kantete í opptreden, men ærlige og oppriktige. Kanskje har likevel fátalligheten og isolasjonen gjort islendingene mer reserverte og særegne. Men begge disse nærbeslektede folk er gjestfrie og har sterk ætte- kjensle. Ingensteds stár den norröne frendskapen pá sterkere fötter enn hos dem. Aldrig var det kortere over havet mellem Norge og Island enn under siste verdenskrig, da det norske folk lenket og bundet mátte tále vold og undertrykkelse. Da var alle islendingers sinn og tanke hos det norske folk. Og dets frigjöringsdag var en stor gledesdag pá Island. Et modig og prektig lite folk hadde med karakterstyrke og under Haakon VII’s dyktige ledelse vunnet seier mot en stormakt. Av Kong Haakon VII’s navn vil det alltid stá glans, ikke bare i norsk historie, men i hele den norröne stammes historie. For oss, og for alle norröne menn, er det da ogsá en glede á minnes at kronprins Olav, rikets arving, som vi ná hyller som konge av Norge, i denne skjebnestund stod ved sin dyktige og fremsynte fars side og stöttet ham i enhver pröve. Han var fram- tidens háp. Det islandske folk hilser i dag med oppriktig glede det norske folks prektige representant. Vi hilser Olav Haakonsson ikke bare som konge av Norge, men som en mann, et enkeltmenneske, som er sönn av várt nærmeste frendefolk og samtidig dets symbol. Vi erindrer ved hans komme til Island at i Norge stár vár nasjonalitets og ætts vugge. Vi minnes at ut av Norges fjorder og viker holdt for knapt 1100 ár siden smá skip under árer og seil. Disse fartöy la ut pá det ápne, ukjente hav, og kom til Islands nes, fjorder og bukter. Her festet de bo, sem ble vár bygd. Her ble de et islandsk folk. Deres tungemál, et norrönt sprák, ble et islandsk tungemál. Det har vi bevart, det elsker Vi mest av alt. Pá det har vi ikke bare skrevet ned vár egen historie og litteratur, men ogsá váre frendfolks historie. Vi tillater oss á se pá det, som livsnerven mellom fortid og nátid, mellom Snorri og Egil pá den ene side og oss norröne menn, som ná lever pá begge sider av havet, pá den annen. Enda engang har et skip lagt ut fra Viken i Norge, kongeskipet, som bringer oss Kong Olav Haakonsson til Island. Reykjavik, Islands hovedstad, der Ingólfur Arnarsons höysetestolper flöt i land, folket pá Islands kyst, i Islands daler og fjorder, hilser ham, byr ham og hans fölge velkommen av havet. Vi ber nordmen- nenes konge overrekke det norske folk broderhilseneer og inderlig takk for hans korame. Island hilser Norge með broder- og vennehánd. „Falli fyrr fold i ægi, steini studd en stillis lof.“ Metflugvélin B-58 Hustler. Flugvélasýning í Frakkiandi FIMMTÍU og tvö ár er« liðin frá því fyrsta alþjóða flugvélasýningin var hald- in í París í Grand Palais við Champs Elysees árið 1909. Árið 1946 voru sýnd- ar þarna fyrstu þoturnar. Árið 1953 var sýningin flutt til le Bourget, og þá í fyrsta sinn sýndar þar eldflaugar. í ár er haldin þarna fyrsta geim'ferðasýn ingin, og sýna nú 15 lönd í 300 sýningardeildum, sem ná yfir 120.000 fer- metra svæði. Hófst sýning- in sl. föstudag. Áhorfendur fá ekki einung is að sjá vélarnar á jörðu niðri, heldur verður flug- hæfni vélanna sýnd, brezkir og franskir þotuflugmenn sýna listflug og sýnit verður fallhlífastökk. Sýningunni lýkur á sunnudag, en þann dag verður 100 vélum af ýms um gerðum flogið yfir sýning arsvæðið. Á METTÍMA Tvennt er það, sem mesta athygli hefur vakið á sýning unni: Geimskipið „Freedom Seven“, sem flutti bandaríska geimfarann Alan Shepard út í geiminn og bandaxíska sprengjuflugvélin Gonvair B-58 Hustler, sem setti glæsi- legt hraðamet á leiðinni yfir Atlantshafið. Eitt er það enn, sem hefur vakið feikna a/t- hygli á sýningunni, en það er líkan af nýrri Super Caravelle íarþegaþotu, sem Erakkar hafa í hyggju að smíða. Á þotan að verða tilbúin eftir sex ár, en flughraði hennar verður um 2,300 km. á klst. Sprengjuflugvélin B-58 var aðeins 3 klukkustundir og 20 mínútur yfir Atlantshafið, sömu flugleið og Gharles Lindberg fór árið 1927 á 33 klukkustundum og 30 mínút- um. Meðalhraði þotunnar var 1,768 km. klst., og er það um helmingi meiri hraði en venju legar farþegaþotur ná. Geimskip Shepards kom til Parísar morguninn, sem sýn ingin át'ti að hefjast. Var því komið fyrir í stóru tjaldi á svæðinu réttum klukkutíma áður en franski flugmálaráð sýningar. Talið er að þær nái hámarki tvo síðustu dagana með tflugsýningum. I>ar munu Bandaríkin einnig eiga tals- verða aðild, og er því meðal annars haldið fram að þyrlur muni sýna listdans í lofti eft- ir tónlist úr hátölurum á jörðu. Einn daginn verður þó ekk ert sérstakt á dagskrá, þ.e. hinn 31. maí. En þann dag átti að halda sýningu á geim förunum tveim Gagarin hin- um rússneska og Shepard fré B-58 lendir á le Bourget við París, sama flugvelli og Lindberg lenti á 1927. Á hinni mynd- inni sést flugmaður- inn, William Payne ofursti (t. v.) ásamt | öðrum meðlimi á hafnarinnar. herrann flutti opnunarræð- una. í tjaldi þessu sýna Banda ríkin ýmis geimferðatæki, og stendur skipið þar á miðju gólfi. LISTDANS. Þar til sýningunni lýýkur verða daglega ýmiskonar sér Bandaríkjunum. Ekkert varð úr komu þeirra til Frakklands og er talið að heimsókn Kennedys forseta til de Gaulle forseta hafi átt sinn þátt j því að geimfararnir sátu heima, Það var sem sé talið að geim fararnir drægju athyglina of mikið frá forsetanum. Tsjombe til Leopoldville LEOPLDVILLE, Kongó, 29. maí. (Reuter) — Moise Tsjombe, hinn sjálfskipaði forseti Katanga fylkis, sem verið hefir í haldi í borginni Coquilhatville um það bil mánuð, kom hingað með vatnabát í dag. — Fjöldi her- manna var með bátnum, en eng- inn vörður virtist vera um Tsjom be, er hann steig á land — gleið brosandi og vel á sig kominn, að því séð varð. — Benti ekkert til þess, að illa hefði verið farið með hann, eða að hann hefði ver ið sjúkur, svo sem fréttist á dög unum. Þá var sagt að hann hefði fengið taugaáfall og væri mjög sjúkur. Tsjombe var vel fagnað við höfnina, og hann virtist leika á als oddi, er hann steig inn í bif reið, er sögð var eiga að flytja hann til herbúða nokkuð fyrir utan Leopoldville. Engir hermenn voru í bílnum, en herflutninga- bílar með um 200 hermönnum óku á eftir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.