Morgunblaðið - 31.05.1961, Page 21

Morgunblaðið - 31.05.1961, Page 21
■~*raRhíSi Miðvilcudagur 31. mai 1961 MORGUXBLAÐIÐ 21 Komið tU oð selju merki KrobbameÍDsfélagsins Merkin eru afgreidd í dag kl. 1—2 á eftirtöldum stöðum: — Langholtsskóla, Vogaskóla, Melaskóla, Háagerðisskóla, Blóðbankanum og Laugavegi 7. ...■....................... ............. f g T - ICSÍ - KRR SKOZ8ÍA I. deiBdarliðÍð ST. MIRREN leilcur við VAL á Laugardalsvellinum kl. 8,30 í kvöld. - ÁLBERT GUÐMUNDSSON leikur með Val Dómari: Guðbjörn Jónsson. — Iánuverðir: Baldur Þórðarson, Magnús Pétursson. Verð aðgöngumiða: — Stúka kr. 30.00 — Stæði kr. 20.00 — Barnamiðar kr. 5-00. Knattspymufélagið Valur ^^"mmmmmm^^^mnm^^^ma^^m^m^mmmm^^mmmmmmmems^mmmmmm^^m^^m f Múrarar Tilboð óskast í utanhúss múrhúðun 4 húsinu Ljós- heimum 11. — Upplýsingar á staðnum og í síma 37053 eftir kl. 6. Slarfsstúlkur óskast að Kópavogshæli. — Upplýsingar hjá yfirhjúkrun- arkonunni í síma 19785 og 19084. N auöungaruppboð sem fram átti að fara 4 hluta í Sigtúni 23, hér í bæ, fimmtudaginn 1. júní 1961, kl. 2,30 síðdegis, fell- ur niður. Borgarfógetinn í Reykjavík N auðungaruppbað sem auglýst var í 36., 43. og 45. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1961 á v.b. Magnúsi NS. 210, talin eign Þórðar Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu Gunnars Þorsteinssonar hrl. við skipið, þar sem það liggur í Reykjavíkurhöfn, föstudaginn 2. júní 1961 kl. 3 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík N auðungaruppboð sem auglýst var í 36., 43. og 45. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1961 á m.b. Sæunni RE 259, eign Skafta Skaftasonar, fer fram eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík, þar sem báturinn er nú í grjótnámi Reykjavíkurbæjar við Múlacamp, föstudaginn 2. júní 1961, kl. 2,30 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík N auðungaruppboð verður haldið að Síðumúla 20, hér í bænum, eftir kröfu bæjargjaldkerans í Reykjavík o. fl. þriðju- daginn 6. júní n.k. kl. 1,30 e.h. Seldar verða eftir- taldar bifreiðar: R-3609, R-4246, R-4852, R-6607, R-6688, R-7112, R-7809, R-8189, R-8788, R-9094, R-9616, R-10787, R-10888 R-11091, R-11149, R-11469, R-11817, B-351, G-2292 og vörubifreið óskrásett (Reo Studebaker 1958). Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík Ferd ist aldrei án ferda tryggingar Ferda slysa trygging ALMENNRA . PósthússtrœU 9. Síml 1-77-00. 8/ac6-fíeat/ HÁR YÐAR ER í ÞORF FYRIR EGG...I HPINGUNUM. Q/jgu>,þéU"> fajnaviUstS# Avallt sömu gæðín. Heilnæmt Ljúffengt Drjúgt. AUÐVITAÐ! Það er BLACK-HEAD eggjashampoo sem gerir hárið töfrandi fagurt. Það er hið lecitín-ríka og nærandl BLACK-HEAD eggjashampoo sem gerir hárið silkimjúkt og lifandi. BLACK-HEAD-þvegið hár er prýði hverrar konu. Heildsölu* birgðir STERLING HP Sími 11977. Tilkynning frá Laugarási s.f. íbúðir á kostnaðarverði. Nú er hver að verða síðastur að tryggja sér hinar skemmtilegu og hagkvæmu 2ja herb. íbúðir sem fólk getur fengið keypt á kostnaðarverði. Athugið að íbúðirnar henta sér- staklega fyrir einstaklinga og fámennar fjölskyldur. Allar uppl. að Austurbrún 4 og í síma 34471 alla virka daga kl. 13—18. SÍ-SLÉTT P0PLIN (N0-IR0N) H IN ERVA STRAUNING ÖÞÖRF

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.