Morgunblaðið - 31.05.1961, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 31.05.1961, Blaðsíða 22
22 M O RG V y B L A Ð l Ð Miðvik'udagur 31. maí 1961 Valur vann Fram 1:0 verðskuldað ÞHIÐJI leikur Islandsmótsins var leikinn í fyrrakvöld. Mættust þá Valur og Fram a Laugardals- velli. Valur bar sigur úr býtum með 1 marki gegn engu. Sigur Vals var verðskuldaður. Upphlaup þeirra voru mun fleiri Og hættulegri en Framara, og all- Leikurinn bar annars ekki margt lofsvert í fari sínu. Sjald- an sást glæsileg knattspyrna en Valsmenn voru mun hættulegri við mark mótherjanna. Var leikur þessi ólikur fyrri leikjum þessara félaga fyrir nokkrum Reykjavíkurmeistaramir máttu beygja sig var tekin af eina markileikins. og skríða á fjórum fótum fyrir Val. Þessi mynd — (Ljósm. Sv. Þormóðsson) Rúnar Guðmannsson bjargar hér snilldarlega. Björgvin vn’ kominn inn fyrir markvörð — en það dugði ekki. Rúnar til varnar. — ur leikur Valsmanna var ein- beittari og ákveðnari en leikur Fram liðsins. Mark Vals var skorað snemma i síðari hálfleik og skoraði Matt- hías það eftir sendingu frá kanti. Var það vel gert mark. Akureyri sigraði A LAUGARDAG var Gísli Hall- dórsson, formaður Í.B.R. staddur á Akureyri og við það tækifæri afhenti hann Sundráði Akureyr- ar skjöld, sem Vélasalan hf, Reykjavík, gaf til keppni milli Akureyrar, Hafnarfjarðar og Reykjavíkur innan ramma Nor- rænu sundkeppninnar sl. sumar. Er þetta þriðja sinn, sem slík keppni milli þessara þriggja bæj- arfélaga fer fram, en fyrstu keppnina vann Hafnarfjörður Og hlaut til eignar bikar, sem Véla- sala gaf einnig, en 1957 sigraði Akureyri og hlaut til eignar bik- ar gefinn af íþróttabandalagi Hafnarfjarðar. S.l. sumar syntu 24.9% af Akureyringum og í Reykjavík 18.4%. Vann Akureyri skjöld Vélasölunnar til eignar. Fonmaður Sundráðs Akureyr- ar, Hermann Stefánsson, veitti skildinum viðtöku. Viðstaddir af- hendinguna voru Magnús Guð- jónsson, bæjarstjóri Akureyrar og Hermann Sigtryggsson, vara- formaður Í.B.A. dögum er Fram vann Val á Malar vellinum við Suðurgötu með 5 gegn 1. Dtuiir — fl-Þjóð- verjor 1-1 jANIR léku lanrdsleik við Aust- ur-í>jóðverja á sunnudaginn. Svo fóru leikar að jafntefli varð 1 mark gegn 1. Danir urðu skelkaðir er A-Þjóð verjar skoruðu þegar eftir 2 mín af leik. Skoraði h. framvörður Prdfdómari i 50 ár PRÓFUM í guðfræðideild Há- skóla íslands lauk síðdegis í gær. Er þetta fimmtugasta vorið sem próf er haldið í deildinni og jafin framt fimmtugasta árið sem séra Bjarni Jónsson vígslubiskup er prófdómari. Að afloknu prófi í prédikun, var athöfn í kapellu Háskólans um klukkan sjö í gær. Lýsti for seti guðfræðideildar Magnús Már Láu-usson, prófum og ávarpaði hina nýju guðfræðikandidata, sem að þessu sinni eru þrír, Ein ar Ólafsson Hreinn Kjartansson og Sigurpáll Óskarsson. Síðan flutti rektor Háskólans, Ármann Snævar ávarp og sagði það vera algert einsdæmi í ís- lenzkri skólasögu, að einn og sami prófdómari starfaði sam- fleitt í hálifa öld. Hann gat þess, að Sigurpáll Óskarsson væri 218. kandidatinn sem séra Bjamí hefði prófað, en sá fyrsti var Ás- mundur Guðmundsson, fyrrver- andi biskup. Kvað hann það einn ig merkilegt að séra Bjarni hefði aldrei verið forfallaður þegar próf hafa staðið yfir. Rektor sagði, að Háskólanum væri geysilegur styrkur að starfi séra Bjarna, þar sem það skap- aði mikla festu í starfi hverrar deildar að hafa sama prófdómara um langt árabil. Hvað guðfræði- delidina snerti hefði því máli ver ið borgið á eindæma góðan hátt. Þakkaði rektor séra Bjarna fyrir störf hans, sem hann hefði rækt af kostgæfni, alúð og áhuga. Lauk rektor máli sínu með því að vona, að Háskólinn mætti njóta starfskrafta hans sem lengst, og færði hann séra Bjarna gjöf frá Háskólanum. Séra Bjami þakkaði að lokum þann heiður, sem honum hefði verið sýndur og óskaði hinum nýju guðfræði- kandidötum velfarnaðar. markið með skalla úr mjög þröngu færi en rétt fyrir lok hálf leiksins fengu Danir jafnað. Þannig að staðan í hálfleik var 1—1. Þannig endaði og leikurinn. Danir eru ánægðir með úrslit leiksins, en þeir eru ekki jafn ánægðir með leik danska liðsins. Þjóðverjarnir léku mjög hratt og hnitmiðað, en þeirra knattspyrna var ekki eins jákvæð eða mark- viss og skyldi. Þjóðverjarnir léku hratt frá manni til manns en alls ekki eins arangursríkt og þeir hefðu getað miðað við leik- hraðann sem þeir gátu sýnt. Politiken segir að Danir hefðu átt að vinna leikinn. Berlingske Tidende segir, að hvort liðið sem var hefði getað unnið 3—1 með dálítilli heppni. I kvöld í kvöld kl. 8,30 leika gestir Yals St. Maren sinn fyrsta leik í íslandsheimsókninni. Þá mæta þeir gestgjöfum sínum Valsmönnum. Valur hefur fengið hinn kunna knattspyrnumann Al- bert Guðmundsson til leika með Valsliðinu. Verður án efa gaman a ðsjá Albert gegn Skotunum — en einmitt hjá Skotum var Albert er í hann var boðið fyrstan Norðurlanda búa til að leika á Ítalíu. Fiskistríð" við // Fœreyjar Danskt varðskip í eltingaleik við brezkan togara - laskar hann með skotum Þórshöfn, Fcereyjum, 30. maí. '—• (Einkaskeyti til Mbl.) — DANSKA varðskipið Niels Ebbesen kom í gærkvöldi að brezka togaranum Red Crus- ader (frá Aberdeen) að veið- um fyrir innan sex mílna fiskveiðimörkin við Færeyj- ar, sunnarlega. Ebbesen setti sex menn um borð í togar- ann og skipaði honum að sigla inn til Þórshafnar. En þegar skipin áttu aðeins um fimm sjómílur ófarnar þang- að, sneri Aberdeen-togarinn skyndilega við og setti á fulla ferð til hafs, í suð-austur. Komst hann þannig alllangt frá varðskipinu, sem fylgdi á eftir og tók að skjóta að- vörunarskotum. Þegar skip- stjóri togarans lét sér ekki segjast við það, skaut varð- skipið nokkrum kúluskotum. Hittu sum þeirra togarann og ollu nokkrum skemmdum, einkum eitt, sem lenti á bak- borðsbóg —• og varð þar all- stórt gat . eftir. Einnig skemmdist radíóloftnet tog- arans. Ekki er vitað til þess, að skotin frá Ebbesen hafi valdið neinum meiðslum á mönnum um borð í togar- anum. Red Crusader vildi ekki stanza þrátt fyrir hin skörpu skot frá varðskipinu. Það veitti honum áfram eftirför, en hætti að skjóta, af ótta við að gera enn meira tjón. Hafði Ebbesen þá samband við brezka flota- málaráðuneytið, sem gaf þegar tveim herskipum, Wooton og Tronbridge, sem verið hafa á Islandsmiðum og við Hjaltlands- eyjar, fyrirmæli um að sigla f veg fyrir togarann og var skip- ið að reyna að leysa málið 4 staðnum. Komu brezku «skipið 4 vettvang í kvöld, og hafa skip* herrarnir rætt málið við skipherr ann á Ebbesen. Dönsk stjómar- völd hafa þegiar sent brezku. stjórninni orðsendingu um mál- ið. Þess má geta 1 sambanðl við fyrrgreinda frétt frá Þórs- höfn, að brezka blaðið Fishing News hefir skýrt frá því, aff fiskimenn í Aberdeen séu nú mjög áhyggjufullir út af kröf- um Dana um sams konar sam- komulag um fiskveiðar Breta við Færeyjar og Islendingar hafa gert við Breta varðandt íslenzku fiskimiðin, en togarar frá Aberdeen sækja mjög til Færeyja. Samkvæmf samkomu- lagi frá 1959 mega brezk skip veiða upp að sex mílum frá Færeyjum. — Fishing Newa segir, að þingmaður frá Aber* deen hafi rætt áhyggjur fiskl- manna þar við Soames flski- málaráðherra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.