Morgunblaðið - 02.06.1961, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 02.06.1961, Blaðsíða 5
Föstudagur 2. júni 1961 \í OHCllTS HLAÐ1Ð 5 5» Á MYNDINNI hér til hliðar sést á bakið á stúlku í íslenzk um búningi, en hún afhenti Noregskonungi hinn fagra blómvönd, er hann heldur á. T.v. sjást forsetahjónin. Við áttum stutt samtal við stúlk- una í gær. Hún heitir Margrét Brandsdóttir og er 12 ára göm ul, dóttir Brands Jónssonar, skólastjóra Málleysingjaskól- ans. — Þótti þér ekki gaman að afhenda kónginum blómin, Margrét? — Jú, mér þótti það voða gaman. — Og þú varst á íslenzkum húningi, átt þú hann sjálf? — Nei, ég fékk hann lánað- ann. Eg átti að vera svona klædd. — Já, auðvitað. Hver bað þig um að gera þetta? — Valgerður Tryggvadóttir í Þjóðleikhúsinu. — Hefur þú verið eitthvað i Þjóðleikhúsinu? — Já, ég er búin að vera í ballett síðan ég var 7 ára. — Finnst þér það gaman? — Já, voðalega. — Ætlarðu að halda áfram þar? — Já, já. — Varstu ekkert feimin við kónginn? — Nei, nel eða jú kannske dálítið, en þetta gekk allt vel. — Hvenær afhentirðu blóm — Strax og kóngurinn var búinn að heilsa forsetahjónun um, ég labbaði með þeim fram bryggjuna. — Hvað tók þetta langan tíma? — Eg var niðri á bryggju í 20 mínútur. — Heldurðu að hinar stelp- urnar, sem voru að horfa á hafi ekki öfundað þig? — Nei, nei, áreiðanlega ekki. — Já, eða þá að minnsta kosti ekki nema pínulítið. Hér að neðan sjáið þið eft- irvæntingarfullan hóp barna, sem safnaðist saman við Tjarn argötuna á miðvikudagsmorg- uninn, er von var á kónginum fram hjá. Börnin eru með fána íslands og Noregs, tilbúin að veifa þeim, er bifreiðin með Ertu alveg viss um það? hinum tigna gesti birtist. Hóf er á öUu, nema hvílukossum ein- DDI. Mjótt er mundangrshóflff. Hóf er bezt í hverjum leik (& hverj- um hlut). HafnaSu þvf, sem hófl «r meira. I Hóf er til heilla bezt. Flestum leiðist hófið, þótt ham- In^jan því fylgi. Tvö eru hófin, og ratar heimskur hvorugt. (íslenzkir málsliættir). Sextugsafmæli á í dag Guðríð- ur Vigfúsdóttir frú, Hrafnagils- Stræti 34, Akureyri. Opinberað hafa trúlofun sína ungfrú Erna Helgadóttir, Eiríks- götu 33 og Hjörleifur Jónsson, rafvirki, Hellisgötu 5, Hafnar- firði. í lífi og dau'ða meðan má munninn væta á stútnum, í sorg og gleði sýp ég á sextán potta kútnum. Páll Ólafsson. O-JæJa! — Það geta ekki allir verið e*ns og Sankti Páll. Við brimlöðrandi brennivínsskerið er breiði vegurinn háll. Matthías Joihumsson. Hafskip h.f.: — Laxá er á leið til Immingham. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla er í Archangel. — Askja er á leið til Noregs frá Grangemouth. Skipadeild SÍS: — Hvassafell er í Onega. — Arnarfell er í Archangelsk. — Jökulfell er í Hamborg. — Dísarfell er á Hornafirði. — Litlafell er á leið til Rvíkur. — Helgafell er í Rvík. — Hamrafell er í Hamborg. Eimskipafélag íslands h.f.: — Brúar foss fer frá Hamborg í dag til Rvíkur. — Dettifoss er á leið til Rvíkur. — Fjallfoss er í Rvík. — Goðafoss er á leið til Hull. — Gullfoss er í Kaupmh. — Lagarfoss er á leið til Hull. — Reykjafoss er í Egersund. — Selfoss er á leið til N.Y. — Tröllafoss er í Rvík. — Tungufoss fór frá Rotterdam 31. maí til Hamborgar. Loftleiðir Ji.f.: — Þorfinnur Karlsefni er væntanlegur frá N.Y. kl. 06:30. Fer til Luxemborgar kl. 08:00. Kemur aftur til Rvíkur kl. 23:59. Fer til N.Y. kl. 01:30. — Leifur Eiríksson er vænt- anlegur frá N.Y. kl. 09:00. Fer til Osló, Kaupmh. og Hamb. kl. 10:30. — Snorri Sturluson er væntanlegur frá Staf- angri og Ösló kl. 23:00. Fer til N.Y. klukkan 00:30. Skipaútgerð ríkisins: — Hekla fer frá Rvík kl. 18 annað kvöld til Norð- urlanda. — Esja fer frá Rvík á hád. á morgun vestur um land í hringferð. — Herjólfur fer frá Rvík kl. 21 í kvöld til Vestmannaeyja. — Þyrill er í Rvík. — Skjaldbreið er í Rvík. — Herðu- breið er á leið til Rvíkur að austan. Stúlka Skrifstofuherbergi helzt vön afgreiðslu óskast. Upplýsingar í Verzl. Nöggvavogi 13. til leigu .Einnig geymslu- eða verkstæðishúsnæði, ca 25 ferm. Uppl. í síma 13799. Skellinaðra 12 ára telpa til sölu^ ódýrt, NSU módel 1959, lí'tið keyrð. — Uppl. Melteig 18, Keflavík. — Sími 1658. óskar eftir barnagæzlu, helzt í Bústaða- eða Smá- íbúðahverfi. Uppl. í síma 34694. Nýkomnar Skipstjórar amerískar hillublúndur úr plasti, mikið úrval. Ritfangaverzlun ísofoldar. Bankastræti 8. Vantar góðan skipstjóra á snurpuvoðar bát. — Uppl. í síma 18566, 15877 og 35639. Til sölu Ábyggileg kona Eldhúsinnréttingar ásamt vask og stórri rafmagns- eldavél til sölu á Berg- staðastræti 80. getur fengið húsnæði gegn aðstoð hjá fullorðinni konu Tilb. sendist afgr. Mbl., merkt. ,1399“. A T H U G I Ð Kona að borið saman ‘5 útbreiðslu er langtum ódýraoa að auglýsa í Morgunblaðinu, eu öðrum blöðum. — á góðum aldri óskast til að hjálpa til í húsi e. h. í Kópavogi. Uppl. í síma 19186. íbúð Þriggja herbergja kjallaraíbúð innarlega við Njáls- götu til sölu. — Upplýsingar í síma 19114. Tungirðingornet 5 strengja, 100 mtr. @ 383.50 6 strengja, 100 mtr. @ 462.50 Garðar G'islason h.f. Hverfisgötu 6 — Reykjavík Ó D Ý R I R Poplingallar á 1—3 ára kr. 95.—. (Smásala) — Laugavegi 81 Síldarstúlkur óskast Nokkrar duglegar stúlkur óskast til síldarvinnu á Siglufirði. Stuttur tími, ráðning í einn mánuð. Gott frítt húsnæði í nýju húsi, rafhitun til eldunar. — Fríar ferðir. Kauptrygging. Nánari upplýsingar veita Ráðningarstofa Reykjavíkur, sími 18800 og Kristján Sturlaugsson sími 305 Siglufirði. Beykir og 2—3 verkamenn óskast. — Upplýsingar á sömu stöðum. N ý k o m i ð Þýzkar barnapeysur Verð frá kr. 88,25- Dönsk prjónaföt á drengi. — Verð kr. 162.00. Mikið úrval af telpugolftreyjum Verð frá kf. 117.00. Verzlunin Asa Ikólavörðustíg 17 — Sími 15188 jr

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.