Morgunblaðið - 02.06.1961, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 02.06.1961, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 2. júnl 1961 SUMARFEROIR í júlí Rína: ferð rrieð 6 daga siglingu frá Rotterdam til Basel. Ódýr ferð um Alpafjöll Frakkland og Niðurlönd, — 3 dagar í Paris. Islenzkir fararstjórar. Gist á góðum hótelum. Ferðaskrifstofan ■ ■ Lönd & Leiðir & L Austurstræti 8. Sími 36540. Renaulth 61 Dauphine Fiat 1800 ’60. Fiat 110', ’55. Volkswagen ’57. Skoda 440 ’56. Morris 10 ’46. Ford Prefect ’46. Fordson pallWll ’46. Chevrolet ’55. Mikið úrval af öllum tegund- um bifreiða til sýnis og sölu daglega. Gamla bílasalan Rauðará Skúlagötu 55. Sími 15812. FlyeX Llyex fluguperurnar og töflur til þeirra fást nú aftur. Margra ára reynsla sýn ir að þetta er lang ódýrast, handhægast og fljótvirkast til eyðingar á hverskyns skor- dýrum. Eykur hreinlæti og varnar ð- þægindum og skemmdum. Hentar allsstaðar þar sem 220 V rafstraumur er til staðar. T. d. í híbýlum, geymslum, sumarbústöðum^ útihúsum, gripahúsum o. s. frv. Verð pera með 10 töflum kr. 32,00. Pakki með 30 töflum kr. 12,00. Póstsendum. Leiðbeiningar á isienzku. Einkaumboð verzlunin: 1/augavegi 68. — Sími 18066. Raflagnír Annast allskonar raflagnir. ERLING ÓSKARSSON löggiltur rafvirkjameistari. Goðheimum 14 — Sími 32165. Til sölu 5 herb. íbúð í Hlíðunum í góðu standi. Hitaveita, sér inngangur. — Nánari upplýsingar geíur. , Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundsson, Guðlaugs Þorlákssonar Guðmundar Péturssonar, Aðalstræti 6. Símar 1-2002, 1-3202 og 13602. íbúðarhœð við Selvogsgrunn til sölu. Tvöfalt gler, harðv’ðar- innréttingar, bílskúrsréttindi, svalir. RANNVEIG ÞORSTEINSDÓTTIR, hrl. Laufásvegi 2 — Sími 19960. Bátur óskast til kaups eða leigu. Stærð 14—20 tonn. Vinsamlega hafið samband við okkur sem fyrst. FASTEIGNASALA Áka Jakobssonar og Kristjáns Eiríkssonar Sölumaður: Ólafhr Ásgeirsson Laugavegi 27 — Sími 14226. Helga Þorsteinsdóttir frá Hamri — mirniing HINN 24. þessa mánaðar lézt í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur Helga Þorsteinsdóttir fyrrum húsfreyjia á Hamri í Gáulverja- bæjarhreppi. Hún var fædd á Hamri (austur- bæ) fainn .11. apríl 1878. For- eldrar hennar voru Ingunn Gúð- mundsdóttir bg Þorsteinn Þor- kelssón er þar bjuggu. Þegar hún var 19 ára lézt móðir henn- ar, og annaðist Helga þá heimili föður síns, þar til hún giftist árið 1906 eftirlifandi manni sín- um Vilihjálmi Guðmundssyni, og bjuggu þau á Hamri (vesturbæ) allan sinn búskap, þar til þau fluttu til Reykjavíkur árið 1946 og áttu síoan sitt heimili þar að Sörlaskjóli 14. Þau hjón eignuðust átta börn, og eru sjö á lífi. Þau eru: Guð- mundur (eldri), Friðfinnur, Bjarni, Guðmundur (yngri), Þórarinn og Ingunn, öll í Reykja vík, en önnur dóttirin Þorgerður er húsfreyja í Holtsmúla í Lándssveit, einn son, Þorstein misstu þa.u ungbarn. Þetta eru í mjög stórum drátt- um helztu atriði úr lífssögu Helgu. Það er gangur tilverunn- ar að aldrað fólk og lasburða hverfi okkur sjónum og safnist til feðra sinna, en samt er það þannig að það er okkur sem eftir stöndum ávallt hryggðar- efni þegar góður vinur kveður, og rúm hans verður autt í lífi okkar. Þegar ég minnist Helgu, kem- ur mér fyrst í hug, góðvild hennar og órofa tryggð við alla vini sína. Heimili foreldra minna var í næsta nágrenni Helgu, meðan hún bjó á Hamri, og mátti segja að daglegur sam- Auk þess sem Ferðaskrifstofan SAGA er viðurkennd af Alþjóðasambandi Flug- félaga IATA hefur til sölu flugfarseðla um allan heim, hefur PAN AMERICAN WORLD AIRWAYS veitt henni sérstakt umboð txl sölu á farseðlum félagsins. >4- F erðaskrif stof an PAN AMERÍVAN WORLD AIRWAYS Flýgur frá Keflavík fimmtudaga til Glasgow kl. 04:30 föstudaga til New York kl. 02:30. Frá London er hægt að ná í áframhaldsflug til allra helztu staða í Evrópu. við Ingólfsstræti gangur væri á milli bæjanna, Er óhætt að segja að aldxei bar skugga á þau samskipti. Þegar veikindi bar að höndum eða aðrir eríiðleikar steðjuðu að á heimili foreldra minna, var Helga ávallt boðin og búin., að SÍMI 17600 Verziunarhúsnæöi Til leigu er nú þegar 265 ferm. verzlunarhúsnæði ( jarðhæð) innarlega við Laugaveg. Upplýsingar í síma 36620 rétta hjálparhönd og gera greiða, og mér er það minnisstætt, sem barni, hvílíkt tilhlökkunarefni það var, þegar tilefni gafst að senda mig erinda að Hamri, þvl það brást ekki, að erindi mínu var vel tekið, og Helga átti allt- af eitthvað gott, eða fallegan lít inn hlut að gleðja með bamið, og þannig var hún alltaf í minn garð, þó að við fjarlægðumst hvor aðra, þá fann ég það alltaf hvað hún vildi mér og míntl fólki vel, og þann hug bar hún til allra, sem hún batt tryggð við. Þó Helga ætti mörg ár heima í Reykjavík, dvaldi hugur henn. ar löngum heima í sveitinnl hennar, þar sem hún fæddist og lifði sín bernsku og æskuár, og hún fylgdist með öllu sem gerð. ist, og gladdist innilega ef vel gekk, og meðan hún treysti sér til að ferðast, kom hún í heim» sókn austur, en mörg síðustu ár» in var hún svo farin að líkams- kröftum að hún átti mjög erfitt um vik. Þó heyrði ég hana aldrei kvarta, og fram á það síðasta hafði hún fótavist, og gat hald- ið heimili fyrir sig og mann sinn í félagi við hann. Helga var mikil búsýslukona, sérstaklega vel verki farin og hagsýn, hún var dýravinur og natin við skepnur og var oft góð ráð til hennar að sækja í þeim efnum, hún las mikið og var fróð og minnug, og var sálar« þrek hennar óbilað fram að dán ardægri. Ég vil með þessum fátæklegu kveðjuorðum láta í Ijós þa'kk. læti mitt til hennar fyrir við- kynninguna. Það er dýrmætt hverjum manni að hafa átt vin. áttu jafn mætrar konu. Ég sendl eiginmanni hennar, börnum og öðrum vandsmönnum, einlægar samúðarkveðjur. Arndís Erllngsdóttlr. Malflutningsskrifstofa PÁLL S. PÁLSSON Hæstaréttarlögmaður Bankastræti 7. — Sími 24-2M Málflutningsskrifstofa JÓN N. SIGURÐSSON hæstaréttarlögmaður r.augavegi 10 — Sími: 14934 Félagslíi Skíðadeild Ármanns Ármenningar, komum vegin- um í lag um helgina svo hægt verði að hefja vinnu við dráttar. brautina, nóg að gera, mikið fjar^ mætum öll. Ferðin frá B. S. R. kl. 2 á laugardag. Stjórnin. Valur, handknattleiksdeild Meistara, 1. og 2. fl. karla —• munið æfinguna í kvöld kl. $ Verið með firá byrjun. Stjóritin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.