Morgunblaðið - 02.06.1961, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 02.06.1961, Blaðsíða 21
Föstuðagur 2. júní 1961 Monavvnr amð 21 Smurstöðin Sœtúni 4 Selur allar tegundir af smurolíu. Fljót og góð afgreiðsla. — Sími 16227 bbbbbbbbbbbbbfcbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbb b b b b b b b b b b b __b RúðulSs*ar .Gerekti Géifllstar Qy ggingavörur h.f. Siml 35697 Laugaveg 178 Stöðvast atvinnu- líf á Siglufirði Siglufirði, 1. júní. HÉR er unnið að undirbúningi á öllum síldarsöltunarstöðvum, Og má segja, að unnið sé í kappi við komandi verkfall, sem boðað er kl. 12 á miðnsetti aðfaranótt mánudags. Á fundi bæjarstjórn- ar í gær fluttu bæjarfulltrúar Al- þýðubandalagsins tillögu um að Siglufjarðarkaupstaður gengi fyr ir sitt leyti að kaupkröfum verka lýðsfélaganna, eins og þær liggja fyrir, svo að ekki komi til vinnu- stöðvunar hjá bænum. Upplýstist á fundinum, að þessar kröfur höfðu enn ekki verið sendar Siglufjarðarkaupstað, enda er hann ekki aðili að samtökum vinnuveitenda. Þessari tillögu var vísað til fjárhagsnefndar kaupstaðarins með 5 atkv. gegn 4. ifPIIf®! llllÉgltl AHRIFAMIKIU Sérstaklega framleiddur fyrir uppþvott LOGUfltNA/£K AFA/i O Þér verðrð að reyna hinn nýstárlega LUX-lög Hann er í fallegri plastflösku og gerir leirtauið miklu hreinna. Það er staðreynd, að Lux-lögurinn þvær leirtau yðar svo rækilega, að hvergi verða óhreinindi né fitubletti að finna. Leggið bolla yðar, diska, glös og borðbúnað fram til þurrkunar eg á svipstundu er allt skraufþurrt og tandurhreint. Lux-lögurinn er afar drjúgur og sparneytinn Smáskammtur úr hinni handhægu plastflösku er nægilegt magn til að þvo upp fullan vask af fitugu og óhreinu leirtaui og borðbúnaði. Gleymið ekki flösku af Lux-legi næst, er þér kaupið til heimilisins. Fáeinir dropar af LUXLEGI og uppþvotturinn er búinn 'Ákastv'élar Þessi þægilega og fÞótvirka ákastvél er vær»tanleg. Notkun véla er oft bezta kjarabótin. Væntanlegir kaupendur hafi samband við oss sem fyrst- G. Þorsteinson & Johnson hf. Grjótagötu 7 — Sími 24250 Tilkynning frá Verkakvennafélaginu Framsókn ALLSHERJARATKVÆÐAGREIÐSLA um tillögur sáttasemjara hefst í dag kl- 10 f.h. á skrifstofu félagsins í Alþýðuhús- inu við Hverfisgötu og stendur til kl- 10 e.h. Stjórnin Séknarmenn Démkirkju. safnaðarins í Reykjavík Safnaðarfundur verður haldinn í Dóm- kirkjunni, mánudaginn 5. júní kl. 8,30 s.d. Fundarefni: Sóknargjöld Sóknarnefndin Sportbáta áhugamenn athugið Til sölu er fullkomin vinnuteikning af 18 feta hrað- báti smíðaður úr krossvið. Snið af böndum eru í fullri stærð. Einnig fylgir 6 hl HK mótor, sem á að drífa bátinn um 20 mílur. — Nánari upplýsingar veittar í síma 1098, Akureyri, eftir kl. 7 á kvöldin. Próf í pípulögnum Pípulagningameistarar, sem ætla að láta nemendur sína ganga undir verkleg próf í júní 1961, sendi skriflegar umsókn til formanns prófnefndar, Benónýs Kristj- ánssonar, Heiðargerði 74 fyrir 8. júni n.k. Umsókninni skal fylgja: 1. Námssamningur. 2. Fæðingar- og skírnarvottorð nemandans. 3. Vottorð frá meistara nm, að nemandinn hafi lokið verklegum námstíma. 4. Burtfararskirteini úr Iðnskóla. 5. Prófgjald kr. 800,00. X-LL. •hr.-M47-40 Prófnefndin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.