Morgunblaðið - 04.06.1961, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 04.06.1961, Blaðsíða 11
Sunrmðagur 4. júní 1961 M O V r n V » rn j f> 11 SKOZKA I. deildarliðid ST. MIRREN gegn K. R. SCnatfspyrnufélagið Valur “ - Í.S.Í. - K.S.Í. — K.R.R. LAUGARDALSVÖLLUR m ■ • . __ > í i .#•' f»- •, M á morgu (mánudag) kl. 8,30. Dómari: Halldór Sigurðsson. Línuv.: Þorl. Þórðarson og Grétar Norðfjörð. Verð aðgöngumiða: Stúlka kr. 30.00 — Stæði 20.00 — Börn 5.00. Skrifstofumaður Stórt fyrirtæki hér í bæ óskar eftir skrifstofumanni til almennra skrifstofustarfa. Verzlunarskóla- eða hliðstæð menntun nauðsynleg. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. merkt: „Skrifstofustarf — 1958“ fyrir mið- vikudagskvöld. Rýmingarsala. Klýir svefnsófar með svampi eða spring til sölu í dag — með 1000 kr. afslætti. Tízkuáklæði: — Sófaverkstæðið Grettisgötu 69 Opið kl. 2—7. BEZT AÐ AtTGLÝSA 1 MORGUNBLAÐINU DIESELVÉLAR DIESELVÉLAR Það er hentugt að setja dieselvél í gamla bílinn. FORD verksmiðjurnar í Englandi hafa sent á markað- inn tvær gerðir diselvéla. Vélar þessar hafa verið settar í flestar tegundir fólks- og vörubifreiða, svo sem: 4 strokka 78 hp. við 2800^ ^ Strokkstærð 100 mm Slaglengd 115 mm Lausar slífar 5 höfuðlegur Þyngd: 315 kg. Kynnið yður hið hagstæða verð - 0 ~ Aðeins 550 kr. pr. hestafl Amerískar, Enskar, Þýzkar og Rússneskar fólksbifreiðir. Jeep og Gaz 69 landbúnaðarbif- reiðir. Ford, Chevrolet, International og Dodge vörubifreiðir. For, Chevrolet, Dodge Weapon o. fl. langferðabifreiðir. 6 strokka 120 hp. við 2800 sn. Strokkstærð 100 mm Slaglengd 115 mm Lausar slífar 7 höfuðlegum Þyngd 405 kg Reynsluvél til sýnis. Ódýrasta dieselvélin á markaðinum Hentar íslenzkum staðháttum. Sparneytin kraftmikil. Fordumboðið : Sveinn Egilsson hí Laugavegi 105 — Sími 22467. FOBD TAXI bifreið með 4 cyl. dieselvél. ZIM-fólksbifreið með 4 cyl. dieselvél. FORD F-700 vörubifreið með 6 cyl. dieselvél. GAS 69 landbúnaðarjeppi 4 cyl. dieselvél. WILLIS JEEP með 4 cyl. dieselvél.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.