Morgunblaðið - 04.06.1961, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 04.06.1961, Blaðsíða 14
14 MORCVNKL4Ð1Ð Sunnudagur 4. júní 1961 SKAK J. R. CAPABLANCA var einn líremsti taflilofcasnillingiir sinnar ííðar eins og svo oft kom í ljós á skákferli bans. Ég fann eftirfarandi tafllofc í gaimalli skákárbók á Landsbóka safninu og fannst mér tafllokin harla athyglisverð ekki einung- is vegna þess hve þau líta út fyrir að vera einföld, heldur og fyrir þá sök, að „Oapa“ sjálfur missté sig í útfærslunni á vinn- ingnum. Andstæðingur Capa var pólverjinn David Janowsky, sem af vinum sinuim var nefndur Jan. Jan náði frægð sem skák- meistari þegar hann dvaldist í Frakklandi, en síðar fluttist hann til New York, þar sem hann var þefefctur fyrir afsafeanir sínar og skáksnild. Ýmist var loftið í skáfesalnum of þungt, eða glugg- amir of rnifeið opnir, eða of lítið opnir. Það var alltaf eiitthvað sem var til þess að hann náði ekki sínu bezta. Sú saga er sögð, að á einu Skáfemóti hafi slkák- stjómin látið Jan lýsa því yfir að efeki væri yf ir neinu að kvarta, en með þessu móti hugðust þeir svipta Jan öllum afsökunum. En viti menn, hann benti þeim góðfúslega á að þegar búið væri að svipta sig öllum afsökunum, þá væri gjörsamlega ómögulegt fyrir sig að Jiá sínum bezta ánangri. ABCDEFGH ABCDEFGH r Vinningstilraun hvíts byggist á þvi að binda svarta kónginn við frelsingja hvíts á meðan hvíti kóngurinn nálgast b7 peðið. 1. — Kg6 2. Kf3 Bf6 3. Bf4 Kf7 4. Ke4 Ke6 Svartur reynir að halda and- spaeni í lengstu lög. 5. Be3! Þama spannar biskupinn flesta reiti, og losar f4 fyrir Ke4 5. Be7 Það er vitasbuld glapræði að hreyfa b7, enda er það algild regla í tafllokum af þessu tagi, að sá sem á í vök að verjast forðast eftir megni að veiikja Naeðastöðu sína. 6. g5 Bd8 7. Kf4 Bc7 + 8. Kg4 Be5 9. Kh5 Kf7 10. Kh6 Hvítur hótar nú Kh7, g6t Bh6t og vinna svarta biskupinn. 10. Kg8 11. Bb6!! Merkilegur lei'kur, sem hótar b3—b4—b5. En við hvern svart am reit sem hvita b-peðið kemst yfir án þess að hvítur hafi látið af hendi g-peðið, má teljast stór sigur fyrir hvít, eins og þið eig- ið eftir að veiita athygli þegar fram í saekir. 11. Bc3! Hindrar áætlun hvíts. 12. Kg6 Bd2 13. Kf6 Bc3t 14. Ke6 Bd2 Menn geta auðveldleiga sann- færst um að efciki dugar 14. Kg7. 15.Kd7 Kg6. 16. Bd8, Kf5 17. Kc8 b5. 18. Kb7, Kg6, 19. Kb6,b4. 20. Kb5, Kf5. 21. Be7 og vinnur, vegna þess að Kg5 verður of seirnn yfir á drottningarvæng. 15. g6 Bc3 16. Kd5 Bd3 Hvítur hefur náð taki..arki sínu, sem sé linunni al—h8. At- hugum lauslega peðsendataflið eftir 16.— Kg6. 17. Bd4v, Bxd4. 18. Kxd4. 19. Ke5! Kf7 2.0. Kd6. Ke8 21. Kc7, b5. 22. Kc6, b4. 23. Kb.5 og vinnur létt. 17. Bd4 b5 18. Ke4 Eftir 18. Kc5, b4. 19. Kc4, Bel. 20. Bc5, Kg7. 21. Bxb4, Bf2. 22. Bc3f Kxg6. 23. b4, Kf7. 24. b5, Be7! 25. Kc6, Kd8. 26. Kb7, Kd7 með jafntefli. 18. 19. Be3 20 .KtI3 2. Bd2 22. Ke4 b4 Bc3 Bel Bf2 Bc5? Nú hefur loftið verið cmðið mettað tóbafesreyk, því hér lék Jan sikákinni niður í tap. Hér gat bann haldið jafntefli með 22. — Kg7! 23. Kf5, Bc5. 24. Bf4 Bf2 25. Be5t, Kg8 og nú virðist Capa ekfei hafa annað betra enn að leika Kf5—c ' og leysa stöð- una upp í jafntefli. 23. Kd5 Áríðandi „tempo”, sem gerir út um skákina. 23. 24. Kc4 25. Bxb4 26 Bc3? Be7 Kg7 Bd8 ABCDEFGH ABCDEPGH Athyglisverð og lærdómsrífe staða, sem Chéron rekur til vinn ings á eftiirfarandi hátt. 26. Bd2! Kxg6. 27. b4, Kf5. 28. Kd5, Kg4. Hér kernur munurinn á Bc3 og Bd2! í ljós. Svarti kóngurinn á nú ekki f4 reitinn og kemur einum leife of seint á vettvang drottningarmeginn. 29. b5. Kf3 30. Kc6, Ke4. 31. Ke7!! Kd3. 32. Bel, Kc4. 33. Ka6, b3. 34. Ba5 vitnnur 26. Kxg6 27. b4 Kf5 28. Kd5 Og núna hefur varla verið líft inni í skáfcsalnum fyrir reykj- armefeki og bjórlykt!, því Jah owky gafst upp í þessari jafn- teflisstöðu. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦$*♦♦♦♦♦♦ Bridge SPILIÐ, sem hér fer á eftir birtist nýlega í sænska bridge- ritinu, Bridgetidningen, og þar sem það er einkar skemmtilegt er það tekið þaðan til birting- ar hér. Spilið kom fyrir í ein- menningskeppni og voru þrír af spilurunum þekktir spilarar, en sá fjótði kunni lítið og alls engar reglur, sat hann í Suður. Nú skulum við athuga spila- skiptinguna, en rétt er að geta þess að hinir þrír spilararnir vissu ekki hve lítið sá er í Suður sat, kunni. I T77TT D. 1 1 r,",: •s? I S, Cf-Kl m 1 y ‘T w —*• U T 'D N N\ E Ð S ft R N s K 0 L '•.'s' 0' s £ F a R e s \ s K A R ¥ T tf L s K 'ý L D R y A N W IV.S»* ó r 0 R ft R 0' L N r H- T 0 K R u N a i? K 0 N fl T l/:!J fl f? M s V N fl Srl 5 i N fl R fl 1*1 R u T T R 0 F N B' M u N F Ó'J 4 0' fl y L ■R f? fl ■'W ■. - fl' R S T '1 ■1? ft L L H T p U G fl' fl B T 1 (l L fl * ££ s i N U 5SLa N 1 S R R 'T F 6 T L £ <S G U R n:t R P LL 3^ A fl' T l 5 u 9 s fl S2\ fl 1 < r*“ L R í> fl Zfi N 'H K' N £ K L T u G a FT a L L V. -J. f f. £> Ð T \l O V ¥ 1 N P t£~ e fl i T h L u .... r, n» fl R e T £ S & \o L (X ft N H V 9 T 0 a U 0 R T -r K L £ r T fl r T 'fl l~ L fl 5 K fl L. i 1 ,í> ÉÉ ft' I T »*• -R fl S Ö a 1 U L fl’ N i 3) ^ 3 ^ Á K 10 3 ♦ K D 9 6 * G 10 8 5 A ÁD874 V 8 ♦ ÁG10 8 2 * D 6 N -A K G 9 6 V D G 6 5 A+ 5 S * Á K 3 f 2 ' A 10 5 V 9742 ♦ 743 * 9742 Vestur gaf ©g sagði einn: spaða, Norður doblaði og Aust-( ur sagði pass. Eins og áður seg•»? ir kunni sá, sem sat í Suður lítið sem ekkert og skildi þvi; ekki doblið hjá Norður. Hannl sagði því pass. Vestur varð nú; hræddur og áleit að Suður1 * * * 5 * * * * 10 11 væri mjög sterkur í spaða.' Sagði hann því 2 figla og Norð- ur sagði pass. Austur var einn-‘i ig mjög undrandi yfir öllu þessu og að athuguðu máli komst hann að þeirri niðurstöðu að Vestur hefði opnað á lítil eða engin spil og væri nú að flýja í sinn bezta lit. Þar sem Norð- ur hafði ekki doblað áleit hann ekki ástæðu til að skipta sér að spilinu að svo stöddu, sagði hann því pass. Norður sagði einnig pass. Ekki er sagt frá árangrinum en hinsvegar er get ið í sænska bridgeritinu að þeir A-V hafi verið heldur undr- andi og reiðir yfir öllum mis- tökunum, því það standa hjá þeim 6 spaðar. Ferming Ferming f Reynivallakirkju 4. júní kl. 1:30. Stúlkur: Agústa Oddsdóttir, Neðra-Hálsi Sigríður Matthíasdóttir, Dalsmynni Drengir: Halldór Kjartansson, Laxárnesi Karl Þ. Guðmundsson, Þorláksstöðum Sigurður Örn Hansson, Hjalla. ■jc Sunnudagskrossgdtan -)<

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.