Morgunblaðið - 04.06.1961, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 04.06.1961, Blaðsíða 16
16 MORCUNBLAÐ1Ð Sunnudagur 4. júní 1961 ' ÞÆR ERU KOMNAR Við fengum nýja sendingu af hinum eftirspurðu ORION- universal prjónavélum. Þeir sem hafa pantað hjá Okkur eru beðnir að láta vita strax, því síðasta sendingin seldist öll sama daginn. ORION-universal prjónar alit, jafnt sverasta ullargarn sem fínasta nælongarn. U771DOdza Pósthólf 6, Sími 37320 Ú t s ö 1 u r Valdemar Long Strandgötu 39 sími 50288 — Hafnarfirði. Skiifstofustúlka óskast nú þegar. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Æskilegt er að umsækjandi hafi Verzlunar- eða Kvennaskólapróf. Uppl. á skrifstofu okkar kl. 2—3. NATHAN & OLSEN H.F. Stutt á hnapp Framh. af bls. 10. ur innanborðs) á lofti allan sólarhringinn, allan ársins hring. Þessum þotum yrði beitt þegar í stað, síðan fylgdu fleiri í kjölfarið. * * * En með tilkomu langfleygu flugskeytanna styttist viðvör- unartíminn til muna. Frá Rússlandi væri haegt að skjóta flugskeyti með kjarnorku- hleðslu til hvaða staðar sem er í N.-Ameríku á hálftíma. DEW-Line er ekki nógu öflug til þess að vara við slíkum háfleygum flugskeytum og þess vegna er nú byrjað á nýrri „keðju“ ratsjárstöðva, sem verður margfalt öflugri en núverandi viðvörunar- keðjur. „BMEWS“ er þetta nýja kerfi kallað (Ballistic Missile Early Warning Syst- eh“). Þegar það verður full- gert munu radar-geislar þess teygja sig langt inn yfir heim- skautssvæðið ög „sjá“ flug- skeyti Rússa skömmu eftir að þeim er skotið upp. Fyrsta varðstöðin þessarar tegundar hefur verið reist í Thule og var starfræksla hennar hafin í október sl. ár. Katsjár-netin þar eru engu minni en meðal knattspyrnu- vellir og geislarnir draga 3,000 mílur norður, í átt til rússnesku flugskeytastöðv- anna. Verið er að reisa tvær aðrar slíkar stöðvar, í Alaska Og Englandi. „BMEWS“ á að veita meginlandi N.-Ameríku 14 mínútna viðvörun. Þá hafa orrustuþoturnar ekki mesta þýðingu, heldur varnarflug- skeytin, sem stjórna sér sjálf í mark. „Þetta er eins og að hitta byssukúlu með annarri byssukúlu', hefur verið sagt. Engu að síður hefur Banda- ríkjamönnum nú tekizt að framleiða varnarskeyti, Nike Zeus, sem á að geta elt skeyti óvinarins uppi í háloftunum. * * * Hér hefur aðeins verið stik að á því stærsta. NORAD, varnarkerfi Norður-Ameríku, er öflugasta varnarkerfi nú- tímans og það eflist enn með hverju árinu sem líður. En þetta er aðeins hluti af varn- arkerfi lýðræðisþjóðanna, sem hefur orðið til þess að hefta útbreiðslu hins kommúniska einræðis í okkar heimshluta. (Herstöðvarnar, hlekkirnir í varnarkeðjunni, eru kommún- istum þess vegna þyrnir í aug- Frá fslandi og Grænlandi LITKVIKMYNDIR Ósvalds Knudsen, sem að undanförnu hafa verið sýndar við fádæma aðsókn í Reykjavík og ná- grenni, verða í sumar sýndar víðs vegar um landið. Farið verður í sýningarferð um Vesturland og Vestfirði nú í byrjun júní, og verður fyrsta sýningin að Logalandi í Reykholtsdal sunnudaginn 4. júní, en síðan verða mynd- irnar sýndar á Snæfellsnesi, i Dölum og á Vestfjörðum. Síð- ar í sumar er fyrirhugað að sýna myndirnar á Norður- og Austurlandi. Myndirnar eru fimm talsins og nefnist sú lengsta: „Vorið er komið“. Hinar eru: Séra Friðrik Friðriksson, — Þór- bergur Þórðarson, — Refurinn gerir gren í urð, — Frá Eystri byggð á Grænlandi. Myndirnar eru fimm talsins tali, og hafa þeir Kristján Eld- járn og Þórhallur Vilmundar- son samið textann og annast flutning hans. 'T— 50 þúsund viðstaddir útför Trufillos CIUDAD Trujillo, 2. júní (NTB/ Reuter). — Jarðarför domini- kanska einræðisherrans Trujillo herhöfðingja . fór fram í dag í San Christobal, fæðingarbæ hans. Geysilegur mannfjöldi var viðstaddur útförina, varlega áætl að um 50 þúsund manns. Þá var það tilkynnt í dag, að sonur einræðisherrans, Rafael Trujillo yngri, sem er 31 árs, um. Þeir hafa því gripið til annarra baráttuaðferða til þess að reyna að grafa undan varnarstyrk hins frjálsa heims. íslendingar hafa kynnst einni baráttuaðferð heimskommúnismans hér á landi að undanförnu. Sú bar- átta er aðeins liður í alhliða skemmdarstarfsemi, sem mið- ar að því að brjóta niður varnarmúra þá, sem frjálsar þjóðir hafa reist sér — og þær munu verja. — h.j.h. hefði verið skipaður æðsti maður herafla dóminikanska lýðveldis- ins, en það þýðir að völdin eru í hans höndum. Bandaríska utanrikisráðuneyt- ið skýrði frá því í dag að því hefðu borizt fregnir um að yfir- völdin í Dominíkanska lýðveld- inu hefðu gripið til ægilegra of- beldis og hrottaverka eftir morð ið á Trujillo. Segir ráðuneytið, að aðgerðir þeesar hafi beinzt gegn öllum þeim sem nokkuð voru grunaðir um óhollustu við einræðisstjórnina. Það fylgir með þessu, að óstaðfestar fregnir hafi borizt um bardaga nálægt landa- mærum Haiti. I. O. G. T. St. Framtíðin nr. 173. Fundur mánudag kl. 8,30. Kosn ir fulltrúar á stórstúkuþing. Is- lenzkar kvikmyndir sýndar. Allir templarar velkomnir. Æ.T, RAFT/íKNI H.F. (Rafvélaverkstæði Austurbæjar) NÝKOMID Tökum að okkur raf- lagnir og viðgerðir Fl|ót og góð afgrelðsla I rafkerfið Platínur Kveikjulok Kveikjuhamrar Kveikjuþéttar Háspennukefli Kveikjudiskar í enska bíla Kveikjumótstuður Straumlokur 6v. 12v. 24v. Kertaskór — Leiðslur — Hettur Samlokur 6v. 12v. fyrir kastara Fóðringar í Startara og Dynamó Kveikjur. í bremsur Höfuðdælur Hjóldælur Höfuð og hjóldælusett Bremsugúmmí frá %—1 Vz“ Bremsu naglar og skífur og gormar Bremsu borðar Bremsu barkar KæEikerfið Vatnsdælur Hosur — klemmur Vatnslásar RAFTÆKNI HF. Laugavegi 168 — Sími 18 0 11. * I stýrisganga Spindilkúlur Spindilboltar Stýrisendar Slitboltar Ballausstangar sambönd Vmsir varahlutir Kúplingsdiskar Demparar Demparagúmmí og skífur Listaklemmur Stefnuljósaluktir Luktargler ýmiss konar Gólfmottur Hjólbarðahringir hvítir 13“ 14“ 15“ ÍJtispeglar Pakkdósir fjölbreytt úrval Felgu boltar og rær Ferðarakvélar í bíla 6v. og margt fleira.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.