Morgunblaðið - 04.06.1961, Page 20

Morgunblaðið - 04.06.1961, Page 20
20 MORCVNBLAÐIÐ Sunnudagur 4. júní 1961 Mary Howard: Lygahúsið ->16 (Skdldsaga) — Eg held, að allt sé nú tilbú- ið sagði Stephanie. — Manstu eftir nokk.ru, sem er ógert? — Nei, ég býst ekki við J>ví. Hefur Claude Fauré nokkuð nefnt við þig, hvort hann ætlar að koma í kvöld? — Ég spurði hann nú ekkert um það, en venjulega kemur hann. Stephanie varð hugsað til Sally og bætti við í einhverju hugsunarleysi: — Ég vona að hann komi. Ég þarf að tala við hann. Karólína leit við og brosti sínu sætasta brosi. — Til hvers þarftu þess? Ertu ástfangin af honum? — Nei svaraði Stepha^íe, — en stúlka, sem ég þekki er það. Karólína rak upp háðslega hláturhviðu. — Nú, það er einn sigurinn hjá honum í viðbót! Ætlar hún kannske að hlaupast r — Eg hef verið í Evrópu, og áður en ég lagði af stað sam- þykkti ég að hefja auglýsingaher ferð . . . En ég samþykkti aldrei á brott með honum? Hún horfði fast á Stevie og skelfingarsvipur inn, sem á hana kom_ varð til þess, að hún gerði sér ofurlítinn hroll. — Góða mín, þetta gera þær allar. Claude er gamall í hettunni á þessu sviði. Hann ger ir stúlkunni áreiðanlega engin vonbrigði. Karólína horfði á fagra, grann vaxna stúlkuna, með athygli. Svo að Claude var þá góður við hana.. Claude, sem hafði verið þræll hennar sjálfrax allan þenna langa tíma. —Jæja, sagði Stephanie, — ef þú mannst ekki eftir neinu, sem er ógert held ég að ég verði að fara niður. Hún gekk svo niður og gegn um allar blómskreyttu stofurn- ar, og aðgætti vandlega hvert smáatriði, til þess að sannfærast um, að allt væri í lagi. Mínútumar drögnuðust áfram, að koma auglýsingunu.m fyrir í fallegu landslagi. Eg hef lesið greinar yðar og skoðað Ijósmynd irnar. Ef lýsingar yðar eru réttar en loks kom að því, að heyrðist í fyrsta bílnum úti fyrir, svo heyrð ist skvaldrið í gestunum, og hin- ir fyrstu þeirra komu inn um dyrnar, skrautbúnar konur og karlar.. og þá var einmitt stund- in komin fyrir Karólínu að birt- ast í allri sinni dýrð, og taka móti gestum sínum. Stephanie greip andann á lofti. Svona glæsilega hafði hún aldrei séð frænku sína fyrr. I>ar hjálp- aðist allt að sjálfrátt sem ósjáíf- rátt. Hún stanzaði í skugganum af hurðinni í garðdyrunum og horfði á Karólínu ganga um með al gestanna. og meðan hún var að horfa, kom Bill inn. Karólína leit yfir til hans; það var langt og brosandi augnatillit, líkast því sem þau ættu eitt- hvert leyndarmál saman. Hún yf irgaf manninn, sem hún hafði verið að tala við og gekk til Bills, eins og hún drægist til hans á einhverjum ósýnilegum þræði. Það mátti vera augljóst öllum. sem þarna voru saman- komnir að hann var eini maður- inn þarna, sem skipti hana nokkru máli. Hún stakk hendinni undir arm hans og dró hann með sér áfram, og kynnti hann síðan hverjum gestinum af öðrum, bros andi og sigrihrósandi. Maður sem stóð skammt frá Stephanie, veik sér að öðrum er stóð hjá honum og sagði: — Nú þarna er sá nýjasti hjá Karólínu! Stephanie sneri sér undan eins og £ blindni og gekk innan um gestahópinn með sviplaust kurt- eisisbros á andlitinu. Bill,- sem var hávaxinn og sól- brenndur, var eini maðurinn þarna, sem ekki 'var í samkvæmis fötum. Karólína sagði við hann: — Ég gleymdi alveg að segja þér að búa þig uppá, en hann svar- aði með letilegu brosi: — Það hefði engu breytt. Ég flyt ekki nein spariföt með mér á mótor- hjóli. — Vitanlega. En hvað ég gat verið vitlaus, svaraði hún hlæj- andi, og sleppti ekki hendinni af armi hans, en hjartað barðist á- kaft. Það var langt síðan hún hafði alið nokkrar þessu líkar til finningar gagnvart nokkrum karl manni. En hann var bara svo ó- líkur öllum öðrum, sem hún hafði kynnzt. Hún fann. að vöðvinn undir hendi hennar harðnaði. Bill hafði komið auga á Stephanie. Hann horfði á hana, granna og hvít- klædda og Stephanie leit til hans og augu þeirra mættust sem snöggvast og hún brosti til hans, eins og í laumi. —Við skulum fara út fyrir, flýtti Karólína sér að segja. — Það er svo heitt hérna inni. Um leið og þau fóru fram hjá Step- hanie kallaði hún til hennar glað lega. — Æ, góða Stevie, reyndu að koma dansinum af stað. . hann Emil hérna þráir það heitast að fá að dansa við þig.. er það ekki Emil? Hún sneri sér að ungum gljástroknum manni, sem svar- aði augnatilliti hennar játandi. Markús, þá er þetta hræðilegt. En mig langar til að sjá þetta með eigin augum. Gætuð þér komið mér á einhvern auglýsingastað — Ég æski mér einskis fremur, sagði.hann og tók arm Stephanie. Karólína hálfdró Bill út á garð þrepið. Bertram bar þeim vín og Bill sat þögull hjá henni og sneri glasinu milli fingranna, en augu hans fylgdust með hverri hreyf- ingu Stephanie. — Þú ert bjáni að vera að hugsa um hana, sagði Karólína snögglega. — Veiztu það ekki að hún er alveg snarvitlaus í hon um Fauré. Hún hækkaði röddina. — Viltu ekki líta á hana núna? Fauré var rétt í þessu að koma inn. Hann stóð þarna hár, vel- sældarlegur og laglegur. Bill sá, að lifnaði yfir andliti Stephanie, eins og hún yrði fegin komu hans er hún heilsaði honum yfir öxl- ina á dansherranum sínum. Og letisvipurinn hvarf af andliti Faurés. Hann varð svo einkenni lega góðmannlegur, allt í einu. Hann brosti, snerti bera öxlina á henni með fingrinum. e'n um leið kom hann auga á Karólínu og gekk áleiðis til hennar. — Claude, sagði Karólína og rétti honum höndina. — Það var gott, að þú skyldir koma. Stevie var svo hrædd um, að þú ætlaðir að bregðast okkur. ... — Nú var hún það. Fauré skildi samstundis, hvað undir þessu bjó hjá Karólínu. — Því trúi ég varla. Líklega er ég sein- asti maðurinn, sem Stephanie myndi gera sér rellu út af. —Þekkirðu Bill Powell? Mennirnir kinnkuðu kolli stutt lega, hvor til annars. — Þú verður að afsaka mig, Karó, að ég kem bara til þess að láta þig vita, að ég get ekki stanz að neitt. Ég ætla upp í fjall yfir helgina. Karólína hló. — Nú, þú ætlar í þenna fræga veiðikofa þinn uppi í fjaíli. Ég mætti víst ekki vera svo nærgöngul að spyrja hvort þú ætlir þangað einn þíns liðs? — Og ég yrði aldrei svo nær- göngull að segja þér það, svaraði hann brosandi. — Segðu Stevie, að við tölum saman seinna. Um leið og hann hvarf smeygði Stephanie sér gegn um mannþröngina á dansgólfinu. Hún sá Bill og Karólínu sitja þarna saman, hikaði þá ofurlítið við en gekk síðan til þeirra. —Er Claude farinn? spurði hún. — Þú rétt misstir af honum, flýtti Karólína sér að segja. — En hann gekk gegn um garðinn, svo að þú gætir ef til vill náð í hann ennþá. Stephanie flýtti sér út að þrep- unum niður í garðinn, en heyrði í sama vetfangi drunurnar í bíl Faurés, sem hún kannaðist svo vel við. — Hann er farinn. Og ég sem þurfti endilega að tala við hann, sagði hún, en forðaðist að líta á Bill. Hún fann í öllum taugum sín- um hönd Karólínu á armi hans. En svo stóð hann allt í einu upp og gekk til hennar. — Stevie, ég verð að tala við þig. Hún leit á hann, eins og í einhverri óvissu. og hann hrærð- ist er hann sá eymdarsvipinn á andliti hennar. —Hvað er að, Stevie? Hann leit kring um sig óþolinmóðlega og varð var við, að augu Karólínu hvíldu á þeim. Allt í einu var þolinmæðinni lokið hjá Stevie. Þetta eiganda- augnaráð Karólínu og það, hve fúslega Bill hafði farið með hér í nágrenninu? — Með ánægju frú Woodall . . Við getum faria í dag ef þér viljið! henni.. já, hún hafði réttilega vantreyst sínum eigin tilfinning um. — Við töluðum saman í gær- kvöldi, sagði hún. anlltvarpiö. Sunnuðagur 4. júnf. 8:30 „Ræs": Lífleg sjómannalög leik in og sungin. 9:00 Fréttir. 9:10 Morguntónleikar: — (10:10 Ve5 urfregnir). a) „Ládautt haf og leiði gott'* (Meeresstille und gluckliche Fahrt), forleikur op. 27 eftir Mendelssohn (Fílharmoníu- sveit Berlínar leikur; Fritz Lehmann stjórnar). b) Þrjár rapsódíur eftir Brahms (Victor Schiöler leikur á píanó). c) Gianni Poggi syngur ítölslc lög. d) Píanókonsert nr. 5 f Es-dúr op. 73 (Keisarakonsertinn) eftir Beethoven (Vladimir Horowitz og RCA-Victof hljómsveitin leika: Fritz Hein er stjórnar). 11:00 Messa í Neskirkju ÍPrestur: Sr. Jón Thorarensen. Organleikari: Jón Isleifsson). 12:15 Hádegisútvarp. 14:00 Frá útisamkomu sjómannr dags* ins við Austurvöll: a) Minnzt drukknaðra sjómanna Biskup íslands, herra Sigur- bjöm Einarsson, talar; Guð mundur Jónsson syngur). b) Ávörp (Emil Jónsson sjávar útvegamála Vðherra, SverrrMT Júlíusson formaður LlTJ, full trúi útgerðarmanna, og Karl Magnússon skipstjóri, full- trúi sjómanna). c) Afhending verðlauna og heið ursmerkja (Einar Thoroddsen formaður sjómannadagsráðs). Lúðrasveit Reykjavíkur leik- ur. 15:30 Sunnudagslögin. — (16:30 Veður fregnir). 17:30 Barnatími (Skeggi Asbjarnarson kennari): a) „Velkominn Gullfoss, gnoðin unga“: Þórun Elfa Magnús- dóttir flytur frásöguþátt með Ijóðum og söngvum. b) Eyjólfur Hannesson úr Borg arfirði, eystra segir sögur frá löngu liðnum árum. 18:30 Miðaftantónleikar: ' Létt sjómannalög, innlend og er« lend. 18:55 Tilkynningar — 19:20 Veðurfr, 19:30 Fréttir. 20:00 Sjómannavaka: Dagskrá tekin saman af Jónasi Guðmundssyni sjóliðsforingja. a) Hrafnista: Einar Thoroddsen formaður sjómannadagsráðs segir frá heimilinu og fram-* tfðarhorfum. b) Sjómannskona segir frá: Við tal við Önnu Pálsdóttur frá Ananaustum. c) Sigling fornmanna: Sigurður Guðjónsson skipstjóri segir frá. d) Sitt af hverju um sjó- mennsku: Gils Guðmundsson flytur viðtal við Árna Gunn laugsson skipstjóra. e) Tekið í blökkina: Jónas Arna son les frásöguþátt. f) Frá liðinni tíð: Viðtal við Eirík Kristófersson skipherra. g) Frásöguþáttur frá skútuöld: Viðtal við vistmann á Hrafn istu. h) „Sjórnarróður á Hakanum", gamanþáttur í flutningi Karls Guðmundssonar. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. ’T 22:05 Danslög og kveðjulög skipshafna, þ.á.m. leikur hljómsveit Svavars Gests sjómannalög. Söngvarar; Hagnar Bjarnason og Sigurður Ölafsson. — Kristín Anna Þórar- insdóttir stjórnar danslagaflutn ingnum. 01:00 Dagskrárlok. Mánudagur 5. júni. 08:00 Morgunútvarp (Bæn: Séra Jón Þorvarðsson. — 8:05 Tónleikar. — 8:30 Fréttir .— 8:35 Tónleikar 30:10 Veðurfregnir). 12:00 Hádegisútvarp (Tónleikar. -• 12:25 Fréttir og tilk.). 12:55 „Við vinnuna**: Tónleikar. 15:00 Miðdegisútvarp (Fréttir. — 15:05 Tónleikar. — 16:00 Fréttir og tilk 16:05 Tónleikar. — 16:30 Veður fregnir). 18:30 Tónleikar: Lög ut* kvikmyndum, 18:55 Tilkynningar. — 19:20 Veðurfr. 19:30 Fréttir. 20:00 Um daginn og veginn (Guðnl Arnason húsasmíðameistari). 20 :20 Einsöngur: María Markan syngm ur. 20:40 Frásaga: Björstjerne Bjömson og íslenzki sveitapilturinn (Sigur* veig Guðmundsdóttir). 21:05 Frá tónlistarhátíðinni 1 Búda« pest 1960: Fiðlukonsert op. posth. eftir Béla Bartók (Endre Gertler og Ríkissinfóníuhljómsveitin í Búda pest leika; András Korodi stj.), 21:30 Útvarpssagan: „Vítahringur'* eft ir Sigurd Hoel; VIII. (Arnheið- ur Sigurðardóttir). 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Búnaðarþáttur: Sóknarleiðin —• (Kristófer Grímsson ráðunaut- ur). 22:20 Kammertónlist: Oktett 1 F-dúr op. 166 eftip Schubert (Vínarokt«»+iinn 23:10 Dagskrárlok. m Ke0 l***v*»**»*.**V»V/"»**V — Allar vinkonur þínar eru bæði griftar og búnar að skilja — og þú ert ekki einu sinni trúlofuð. .jy VVE BEEN W EUBOPE, AND I APPROVED THIS CAMPAIGN BEFORE l UEFT...BUT I DIDN'T AGREE TO PUTTING BILUBOARDS IN BEAUTY SPOTS/ a r á; ú 6 6LAD TO, MRS. WOODALL.-WE'LL OOTODAY. IF YOU LIKE/

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.