Morgunblaðið - 04.06.1961, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 04.06.1961, Blaðsíða 22
/ 22 MORCinvnr AÐ1Ð Sunnudagur 4. júní 1961 ' Hárið á henni er svart eins og ibenviður og húðin mjúk eins og fliauel. Þegar hún hlær ekjóta augun gneistum og þegar hún dansar er ótrúleg spenna í líkaimanum. Lourdes de Oliveira er stúlkan, sem kvikmynda- og leikhúsumboðsmenn í Evrópu elta núna á röndum, enda er dökk húð núna mikið í tízku á ,,Folies Bergére“ í París vildi um fjölum leikhúsa og í tízkuhúsum. Framkvæmdastjóri hins fræga „Folies Bergére" vildi um- svifalaust ráða Oliveiru sem að- aldansmey flokks síns, þegar hún kom til Parísar — vildi gera hana að annarri Josephinu Ba'ker. Em Oliveira sagði nei takk. Hún ætl- arar að snúa aftur heim til Rio de Janeiro og ekki bera sína foaffibrúnu húð á torg. — Úr ýmsum áttum Framhald af bls. 12. áburðarefninu bætt í Fern- vatn. Sjóregnboginn mun úérða veiddur í gildrur og íekinn til rannsóknar til þess að ganga úr skugga um, livort hann hefur tekið til sín geislavirk efni. Rann- sóknin fer fram í rannsókn- arstofu í háskólanum, þar sém notuð eru nákvæm mælitæki. Ef allt fer eins og ætlað er, munu fiskifræðing- arnir komast að, hvaða ’áburðarefni þarf að bera á til þess að auka fiskmergð- ina í vötnum. Niðurstöður tr tilraunanna í Fernvatni geta þannig leitt til að hafizt i. verður handa um víðtæk í fiskræktaráform í vötnum í Yestur-Bandaríkjunum. „Til- ; raunirnar í Fernvatni eru ír brautryðjendastarf", segir 5 Donaldson prófessor. „Við r notum kjarnorkuna, sem : margir eru hræddir við, til ■ þess að skapa aukið líf“. Sean, sonur leikarans Erols Flynn, sem lézt 1959, er nú 18 ára gamall, nógu gamall til að feta í fótspor hins fræga föð- ur síns. Fyrir 30 ánum lék Errol Plynn Kaptein Biood á hvíta tjaldinu. Nú verður gerð mynd- in „Sonur kapteins Blood“ og Sean fær hlutverkið. Hér sést h/a.nn vera að æfla hlnitverkið 'fyrir framan spegil í einbýlishúsi sínu í Hóllywood. Þetta fyrsta 'hliutverk færir honum 5 millj. dollara í aðra hönd. ★ fyrir 6 árum *g varð máttlaus vinstra megin. ,,Ég er ekki ríkur, en ég get vel lifað á ellilaunun- um mínum, segir hann. Það er betra en hjá aumingjia Hardy, sem dó í fátækt og vesöld. Þegar maður er búinn að eiga sína góðu tíma, bá verður maður að kunna að taka ellinni". Hann var ekki sá eini, sem var fjarverandi. James Stewart varð að taka við Oskar styttunni fyrir Cary Coop- er, sem var að deyja úr krabba- meini. Og þegar Elísabet Taylor í fréttunum Yfir Óskarsverðlaunaveiting- unni í Bandiaríkjunum, sem venjulesra er ákaflega íburðar- mikil og glaðvær skemmtun, var að þessu sinni heldur dapurleg- ur blær. Ástæðan? Stan Laurel, sem ásamt Hardy lét grínista- parið Gög og Gokke, hlaut sér- stök verðl. fyrir brautryðjanda- starf í gamanmyndum, en hann gat ekki verið viðstaddur og tók Danny Kaye á móti Oskar verð- laununum fyrir hann. Laurel er kominn yfir sjötugt og heilsan farin að bila, hann fékk slag var kölluð upp, til að taka við sinni verðlaunastyttu, varð mað- ur hennar að styðjia hana upp á pallinn vegna langvarandi veik- inda hennar að undanförnu. Og þegar hún rétti fram höndina til að tafca við Styttunni, fór skinn- sláið hennar frá hálsinum og á- horfendur sáu Ijótt ör eftir upp- skurðinn, sem gerður var til að koma öndunartækjum að lung- unum, til að bjarga lífi hennar fyrir skömmu. Allt þetta setti sinn svip á hátíðina. ★ Þessi 23 ára gamli piltur er frægasti maður á Spóni núna. Og fyrir hvað? Það er aðeinis tvennt, sem getur hafið fátæka unglinga á Spáni tiil auðs og frægðar á svipstundu, nautaat og flamengo- dans! Og Manuel Benitez frá Cordoba, sem fyrir tveimur ár- um flæktist um Og svaf oft und- ir berum himni, er nú dáðasti nautabani Spánar. Þegar nafn h » ” < j g lýsingaspj öld- urr. nautahringanna, streymir fólkfi að og næstum slæst um að fá miða. Þá þurfa eigendur hringanna, sem á undanförnum árum hafa horft á knattspyrnuna taka meina og meira frá nauta- ötunum, ekkii að hafa neinar áhyggjur. Þó kann Manuel ekki nautaatslistina. Hann virðist óöruggur og er allur þakinn ör- um eftir hornin á nautinu. En hann berst augliti til auglitis við nautið, þarf situndum að grípa um hornin og sveifla sér upp til að fá þau ekki í sig, henda sér upp á háls þess eða bjarga sér með því að .láta það fara milli fóta sinna. Hugrekkið er óbil- andi. Einnig er hann frægur fyrir að stinga örstuttum örvum, 5—6 om. löngum í herðakambinn á nautinu, liggjandi á hnjánum fyr ir framan það og í lofcin stend- ■ur hann fyrir framan nautið jafn rólegur og fyrr í rifnum búningi og með blæðandi rispur. Að vera „karlmaður" á Spáni er ekkert annað en víkja aldrei hársbreidd fyrir hættunni, einkum augliti til auglitis við naut, ímynd þess kröftugasta. Og nú hefur Manuel getað látið sinn dýrasta draum rætast, að eignast gljáandi káti- lják og kaupa hús með svölum og með útflúruðum smíðajárns- grindum fyrir handa systur siruni. ★ Leopold Senghor, forseti lýð- veldisins Senegal, var í heim- sókn í Fralkklandi nýlegla, lá- samt forsetafrúnni. Eitt kvöldið sátu þau hátíðarsýningu í Comédie Francaise í boði de Gaulle forseta. En morguninn eftir skrupnu þau í heimsókn út son sinn, til að sýna kennslu- konu í þorpi einu drenginn. Hún. er móðursystir hans. Forsetafrú- in er nefnilega frönsk almúga- ’kona, sem Senghor, núverandi forseti í Senegal, hitti og kvænt- ist, þegar hann var við nám í í sveit með tveggjia ára gamlanFrakklandi. — Spánverjar Framh af bls 6. skaut hann og lá við að Sid- ney-búar ákærðu hann fyrir morð. Ekki hennnar með veður — Þó við höfum ekki verið mjög heppnar með veður, héldu þær áfram, hefur ferð in hingað verið mjög ánægju- leg. Við höfum ferðazt um næsta nágrenni Reykjavíkur, heimsótt m.a. Gullfoss, Géysi, Krýsuvík, Hveragerði, Hellu og Akranes. Á þessum stöð- um höfum við skoðað allt hið markverðasta. — Læra áströlsk born mik ið um fsland? — Ekki mjög mikið. Þeim er kennt að fsland sé eyja norður í Atlantshafi og íbú- arnir stundi mestmegnis fisk- veiðar. — Hvenær hefja þau skóla- göngu? — Fimm ára gömul og ljúka henni 15 ára, ef þau ætla ekki í háskólanám. — Hvað vakti fyrst athygll yfckar við komuna hingað? — Vinstri handar aksturinn og — að hér eru engar járn- brautarlestir. — ★ — ' Að síðustu létu þær stöll- ur þá ósk í ljós að komast i Þjóðleikhúsið. Hvort mögu- leikar væru að komast þang- að fyrir sunnudaginn. Allar 'hefðu þær mjög gam-an af óperum og óperettum og að- alkosturinn við London væri óperan. f Sidney væri verið að byggja mjög fullkomna óperuhússbyggingu, sem yrði fulllokið 1963. Þá yrðu þær aftur komnar til Sidney. ( Hg.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.