Morgunblaðið - 07.06.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.06.1961, Blaðsíða 4
4 MORGVNBXAÐIÐ Miðvik'udagur 7. júní 1961 Kona óskast í sveit í sumar ðallega til aðstoð- ar við heimilisstörf, má hafa með sér barn. Jppl. í síma 16182 eftii kl. 1 í dag. 3ja—4ra herb. íbúð er til leigu strax. íbúðin er á „Sólvöllunum“ umsóknir merkt Sólríkt — 1982“ sendist Mbl. fyrir 10. júní. Til sölu Nýtt ullar gólfteppi 3x4% og barnarimlarúm með nýrri ullardýnu selst ó- dýrt uppl. Vitastig 13 II. hæð eftir kl. 7. Standard 8 árg. 1946 gangfær með útvarpi, mið- stöð og toppgrind, til sölu og sýnis að Hólmgarði 43 í dag kl. 19—21. Sími 32475. Til sölu Fallegar svartar dragtir — enskar - Peysufatakápa og kvenhattar. — Uppl. í síma 36466. Rauðamöl Seljum mjög góða rauða- möl. Ennfremur vikurgjall, gróft og fínt. Sími 50447. Til sölu Notuð, en vel með farin Miele þvottavél, ekki með suðu. Uppl. í síma 37768 daga. Reglusöm og góð stúlka óskar eftir húshjálp á góðu heimili. — Uppl. í síma 50883 fra kl. 4—6 e.h. Til leigu herb. 18 ferm. Uppl. í síma 37033 Útvarpsgrammófónn til sölu. Tækifærisverð, 3ja ára, fyrsta flokks tæki, 3 hátalarar, plötuskápur inn byggður. — Radíóvirkinn Laugavegi 20B Sími 10450. Farsvél hakkavél (hrærivél) ósk- ast. Ennfremur heppileg í- lát fyrir fiskbúð Sími 50301 Hafnarfjörður Lítið verzlunarpláss til leigu góðum stað. Sími | 50301. Skipasmiðir óskast til að byggja yfir stóran trillubát. Uppl eftir kl. 6 á kvöldin í síma 18324 íbúð — Bíll Vil kaupa 3ja herb. íbúð Útb. glæsilegur station bíll og peningar. Uppl. í síma 24090 frá kl. 9—6 í dag og næstu daga. ' lbúð Lítil íbúð óskast til leigu helzt í Keflavík eða ná- grenni. Uppl. í síma 35783. Frá Guðspekifélaginu: Þátttökugjald í sumarskóla félagsins er ákveðið kr. 150,00 fyrir hvern þátttakanda. Vin samlegast greiðið það í dag eða á morgun í húsi félagsins Ingólfsstræti 22 kl. 17 til 19. Barnaheimili Styrktarfélags vangef- inna, Lyngás við Safamýri 5 verður til sýnis félagsmönnum og öðrum, sem hafa hug á að skoða heimilið, næst- komandi fimmtudagskvöld kl. 20—22. ' Tekið á móti tiikynningum í Dagbók frá kl. 10—12 f.h. ÁHEIT og CJAFIR Sólheimadrengurmn frá J. G. B. 50,- Söfnin Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er 3pið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga Erá kl. 1.30—4 e.h. Bistasafn íslands er opið daglega frá kl. 13,30—16. Prófum er nú lokið við verzlunar deild Hagaskólans og útskrifað ist að þessu sinni 31 gagnfræðing ur og eins og sést á myndinni eru það allt stúlkur — þær eru: Aftasta röð frá vinstri: Sigurbjörg Sigurðardóttir, Gnð rún Oddgeirsdóttir, Svala B. Brjánsdóttir, Hrafnhildur V. Rodgers, Arndís Helgadóttir Anna Jensen, Ingunn Þ. Erlends dóttir, Ásta Konráðsdóttir, Helga Þ. Stephensen. önnur röð: Ásthildur Brynjólfsdóttir, Ingi gerður Gissurardóttir, Kristín Guðmundsdóttir, Guðný Finns- dóttir, Erla Blöndal, Valgerður Kristjánsdóttir, Elín Hjartar, Erla Sigurðardóttir. Þriðja röð: María Bjarnadóttir, Xhelma Ingvarsdóttir, Hafdís Guðmunds dóttir, Valgerður Guðmundsdótt ir, Dóra Svavarsdóttir, Pálína Adólfsdóttir, Steinunn Valdimars dóttir, Rósa Guðmundsdóttir. Fremsta röð: Hjördís Smith, Valgerður Lár- usdóttir, Ingveldur Ingólfsdóttir, Ann>i IToíffrlal A nm Tf Arctiml 12. júní. (Bergþór Smári). Bogason Laugavegsapóteki kl. 4—4,30. sími 19690). Ezra Pétursson til 13. júní (Halldór Arinbjarnar). Friðrik Einarsson fjarv. til 1. júlí. Gísli Ólafsson um óákv. tíma (Stefán Bogason). Gunnar Guðmundsson um óákv. tíma (Magnús Þorsteinsson). Haraldur Guðjónsson óákv. tíma Karl Jónasson). Jón Þorsteinsson fjarv. frá 28. maí í 4—6 vikur. — Staðg.: Olafur Jóns- son, Hverfisgötu 106A. Sektin mundl tala, þó að tungunnar nyti ekki við. — Shakespeare. Mönnum her að sigra reiðina með hógværð, lygina með sannleikanum og að yfirvinna hið illa með góðu. — Budda. Himnaríki er alls staðar, þar sem ástin hýr. — Jean Paul Richter Þeir, sem tala of mikið hugsa of liti ið. — Dryden. Þótt fótur þinn hrasi, er skjótt við því gert, en ef tungu þinni verður á, getur það orðið óhætanlegt. — B. Franklin. f dag er 158. dagur ársins. Miðvikudagur 7. júní. Árdegisflæði kl. 00:00. Síðdegisflæði kl. 12:46. Slysavarðstofan er opin ailan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir> er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður vikuna 3.—10. júní er í Lyfjabúðinni Iðunni. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga. frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. i—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka tíaga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100. Næturlæknir í Hafnarfirði 3.—10. júní er Olafur Einarsson, sími: 50952. RMR Föstud. 9-6-20-VS-MF- HT. Þjóðminjasafnið er opið daglega frá kl. 1:30—4 e.h. Minjasafn Reykjavíkurhæjar, Skúla túni 2, opið dag’ega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Bæjarhókasafn Reykjavíkur: — Aðal safnið, Þingholtsstræi 29A: Utlán: 2—10 alla virka daga, nema laugardaga 1:4. Lokað á sunnudögum. Lesstofa: 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 10 —4. Lokað á sunnudögum. — Útibú Hólmgarði 34: 5—7 alla virka daga, nema laugardaga. — Utibú Hofsvalla- götu 16: 5,30—7,30 alla virka daga, nema laugardaga. Tæknihókasafn IMSÍ í Iðnskólahús- inu Skólavörðutorgi er opið virka daea frá kl. 13—19, nema laugardaga Bókasafn Dagsbrúnar, Freyjugötu 27, opið föstud. 8—10 e.h., laugard. og sunnud. 4—7 eh. t Læknar fjarveiandi Arinhjörn Kolbeinsson, til 27. júní. (Staðg.: Bjarni Konráðsson). Árni Guðmundsson fjarv. 5. júní — FRETTIR JUMBÖ í INDLANDI + + + Teiknari J. Mora Þegar hún náði til priksins, hljóp hún hátt í loft upp, rétt eins og hún væri annar Gunnar á Hlíðar- enda, og rak það af alefli í hausinn á ófreskjunni. Og hún lyppaðist máttlaus út af eins fífukveikur. En Mikkí hafði ekki neinn tíma til þess að njóta sigursins. — Nú eru félagar mínir sjálfsagt orðnir afskaplega órólegir, hugsaði hún á- hyggjufull og hljóp af stað með kaðalinn eins og fætur toguðu. — Hallð, þið þarna niðri! Nú þið eruð þá þarna enn! kallaði Mikkí hlæjandi, um leið og hún kastaði kaðlinum niður til félaga sinna. —. Ég var orðin hrædd um, að ykkur hefði leiðzt biðin og væruð kannski bara farnir ykkar leið! Jakob blaðamaður Eftir Peter Hoffman — Mikill misskilningur .... Að líða yfir mig hérna .... Of mikið í fréttirnar! taka ekki súrefni með. Það má ekki húfi! Ég verð að komast niður með

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.