Morgunblaðið - 07.06.1961, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 07.06.1961, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 7. júní 1961 MORCVTSBL AÐIÐ 5 Konungur aldrei ánœgðari eftir slíka heimsókn ÓLAFUR Noregskonungur var í sólskinsskapi og augsýnilega mjög ánægður með dvöl sína hér og viðtökur allar, er hann kvaddi ísland sl. laugardags- kvöld. Norðmenn í fylgdarliði konungs höfðu sérstaklega orð á >ví við þá íslendinga, sem voim í ferðinni til Reykholts á laugardaginn, að konungur hefði sjaldan eða aldrei verið kátari eftir slíkar heimsóknir. Lögreglumenn, sem fylgzt hafa náið með heimsóknum m r m • f • r M þjóðhöfðingja undanfarin ^LyST 510110011 O 1(000005- hafi' tekið á móti Ólafi kon- ungi og fagnað honum betur og innilegar en nokkrum öðr- um þjóðhöfðingja, sem til fs- lands hefur komið. Svo, sem kunnugt er, steig konungur á land við höfnina, og mun það hafa átt sinn þátt í því, hversu gífurlegur mannfjöldi safnað- ist saman til þess að taka á móti honum. sonar frá Fagraskógi, en- hon- um var afhent kvæðið inn- bundið í bláa skinnmöppu. Það mun ekki hafa komið fram í fréttum fyrr, að kvæð- ið var skrautritað á kálfskinn af Jörundi Pálssyni, teiknara. Upphafsstafir voru litdregnir og mjög skrautlegir, líkt og tíðkaðist í hinum fornu hand- ritum, og dregið til stafs á svipaðan hátt og þá var gert. j^ Mikið verk Jörundur hóf vinnuna við skinnbókina í maíbyrjun, og var þetta geysimikið verk. Utan á kápu bókarinnar var j^ Afturveggur opnaður íslendingar þeir, sem þátt tóku í förinni í Reykholt á laugardaginn, stigu um borð í konungsskipið Norge á ytri- höfninni snemma um morgun inn. Konungur tók á móti og heilsaði gestum. Ráðgert hafði verið að ráðherrar færu þessa för ásamt forseta íslands, en sökum annan gátu ráðherrar ekki komið því við. Þess í stað voru með í förinni Frið- jón Skarphéðinsson, forseti sameinaðs alþingis og Ármann Snævarr, háskólarektor, auk forseta og annars fylgdarliðs. Forseta íslands var vísað skipinu NORCE o.fl. j^ Skrautritað á kálfsskinn Konungur var mjög snort inn af kvæði Davíðs Stefáns- SSííV.v ,/á »?* 0 Sf gert merki konungs og titill, en við skrautskriftina á kvæð inu sjálfu notaði Jörundur svonefnt Sepia, en það er brún leitt blek, sem sjálfur Rem- brant notaði mikið í teikning- ar sínar. Þá var konungi og fært að gjöf^ albúm með ijósmyndum úr íslandsförinni, sem Pétur Thomsen, konunglegur hirð- ijósmyndari, hafði tekið. til íbúðar þegar eftir komuna á skipsfjöl, þar sem hann gæti haft aðsetur og lagt af sér yfirhöfn. Síðan settust gestir í sal á afturþiljum, og hafði afturveggur salarins verið tek inn úr, þannig að opið var út á afturþiljur. Dvöldust menn ýmist á þiljum úti eða inni í salnum. Thoresen skipherra stóð á efri brú, og var gestum boðið þangað upp að Virða fyrir sér útsýnið. Kvenreiðhjól til sölu. Sími 12133. Konu vantar kvöldvinnu, ræsting á skrifstofu kæmi til greina Tilb. sendist fyrir 15. þ.m. mérkt „777 — 1591“ 16 ára stúlka óskar eftir að sitja hjá börnum á kvöldin. — Uppl. í síma 34708. Húsbyggjendur Hjólsög til sölu. Uppl í síma 23121 eftir kl. 8 á kvöldin. Sumarbústaður til sölu við Aiftavatn, 3 herb., eldhús og vatnssal- erni. Bústaðurinn er vand- aður, hlaðinn og stendur á fegursta stað við vatnið. — Uppl. í síma 12860. Tvær skellinöðrur til sölu N.S.U. og K.K. báð- ar í fyllsta standi seljast fyrir gjafverð. Uppl. í síma 1759 í Keflavík. I’orstofuherbergi til leigu. Uppl. í síma 22122 3ja herb. íbúð óskast til leigu. Tvennt í heimili. Reglusemi og góð umgengni. Uppl. í síma 38444 eftif kl 7. Amerískt barnabað vel með farið lítið notað til sölu að Eiríksgötu 17, neðri hæð. Sími 13537. Til sölu lítið hús í 3míðum. Þarf að flytjast. Uppl í síma 33668 Barnarúm 3 gerðir. Verð frá kr. 550.— Húsgagnavinnustofa Sig- hvatar Gunnarssonar Hverf isgötu 96 Sími 10274. Keflavík 2 herb. og eldhús til leigu Uppl. í síma 1966. jc Fæstir siglt Hvalfjörð Fæstir gesta um borð höfðu siglt inn Hvalfjörð fyrri, og þótti öllum útsýni tilkomu mikið. Konungur stóð lengst af í salnum efst á afturþiljum oaÆ>spjallaði við forseta og aðra gesti. Fullkomið útsýni var úr salnum á báða bóga. Á þessari siglingu var kon- ungur klæddur aðmírálsein- kennisbúningi sínum, líkt og jafnan um borð í skipinu, en skömmu áður en stigið var á land við Hvalstöðina fór hann í venjuleg jakkaföt. jc Kvöldverður um borð Um kvöldið, að Reykholts heimsókninni lokinni, bauð konungur gestum til kvöld- verðar á konungsskipinu á meðan siglt var til Reykjavík- ur. Á borðum voru snittur með síld og hráu eggi og norskt ákavíti með, en aðal- rétturinn var eins konar gúll- as. Var setið óformlega til borðs. Á ytri-höfninni kvaddi kon- ungur hina íslenzku gesti, og fylgdi síðast forseta íslands að borðstokknum og kvöddust þjóðhöfðingjarnir þar með virktum. Heiðursvörður var á þiljum tundurspillisins Bergen og varðskipsins Óðins, en Óðinn fylgdi síðan konungsskipinu áleiðis til hafs. Sl. laugardag voru gefin saman í hjónaband af séra Sigurjóni Þ. Árnasyni Ruth Guðjónsdóttir, Eskihlíð 10 a, og Bjarni Th. Mat- hiesen, Hallveigarstíg 9. Hjóna- vígslan fór fram í Hallgríms- kirkju. Heimili ungu hjónanna er að Hátúni 6. Síðasliðin laugardag opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Conný Hansen og herra Baldur Schev- ing, Ljósheimum 12. Nýlega hafa opinberað trúlof un sína ungfrú Alice Nielsen, Háa gerði 14 og herra Sigurður Foss an Þorleifsson, Baldursgötu 22. Nýlega hafa opinberað trúlof un sína ungfrú Kristín Hjartar, Barmahlíð 11 og Skúli Grétar Guðnason, Eskihlíð 16. Eimskipafélag islands h.f.: — Brúar- foss er á leið til Rvíkur. — Dettifoss I er á leið til Rotterdam. — Fjallfoss er I Reykjavik. — Goðafoss er í Imming ham. — Gullfoss er á leið til Rvíkur. — Lagarfoss er í Immingham. — Reykjafoss fer frá Haugesund f dag til Bergen. — Selfoss er á leið tii N.Y. — Tröllafoss er í Rvík. — Tungufoss fór væntanlega frá Hamborg í gær til Rostock. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla er í Archangel. — Askja. er í Menstad. Skipadeild SÍS: — Hvassafell er f Onega. — Arnarfell er í Archangelsk. — Jökulfell er vsentanlegt til Flekke- fjord í dag frá Gdynia. — Dísarfell er á Dalvík. — Litlafell er í Rvík. — Helgafell er í Rvík. — Hamrafell fór í gær frá Hamborg álefðis til Batumi. Ungur syng þú mest sem mátt, yndi vekja í sveina glaumi; en öllum nú finnst ævin löng, þá í þeir heyra gömlum raumi. Ungir syngja ýtar ný óðarlög með flugi og köfum; en höldi glymja öldnum í eintóm hljóð úr forfeðranna gröfum. Ungur syng þú mest sem mátt, meðan liljóðin fagurt gjalla, hrátt því hætta í elli átt, áðuren lýðir söng þinn náhljóð kalla. („Karlaraup** eftir Bjarna Thorarensen). Skrúðgarðaeigendur Sprauta tré og runna. Fljót afgreiðsla. Pantið í síma 35077. Svavar F. Kjærne- sted. Ung stúlka Óskar eftir vinnu er vön afgreiðslustörfum. Tilboð sendist Mbl. fyrir 10. júní merkt „1595“ Smurt brauð Snittur, brauðtertur. Af- greiðum með litlum fyrir- vara. Smurbrauðstofa Vesturbæjar Hjarðarhaga 47 Sími 16311 Ford Consul ‘58 Ford Consul ‘58 til sölu. Ekinn aðeins 37 þúg. km. Uppl. í síma 1248 Keflavík. Pússningasandur Góður — ódýr. Sími 50230. Sængur Endurnýjum gömulu sæng urnar. Eigum dún og fiður helt ver. Seljum æðardúns- og gæsadúns-sængur. Fiðurhreinsunin, Kirkju- teig 29. — Símj 33301. Ráðið ferðinni sjálf Við leigjum aðeins nýja bíla af árgerð 19 6 1 5? ír Q BÍLALEICAN SÍMI 16398 Blönduhlíð 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.