Morgunblaðið - 07.06.1961, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 07.06.1961, Blaðsíða 17
MiðviEudagur 7. júní 1961 ittOKGUnBLAOIÐ 17 Notið Sólskinssápu til þess að gera matarílát yðar tanðurhrein að nýju. Mz£m Haldið gólfum og máluðum veggjum hreinum og björt- um með Sól- skinssápu. Notið Sólskinssápu við öll hreinlætis- verk heimilisins. Allt harðleikið nudd er hrein- asti óþarfi. í BÍLASALAN , 115-0-14 Chevrolet ‘53. Selst með mjög hagstæðum kjörum. Ford Station ‘53, mjög ódýr. Ingólfsstræti 11. Sími 15-0-14 og 2-31-36. Aðalstræti 16. Sími 1-91-81. TUNÞOKtJR velskornar. Símar 22-8-22 og 19775. Að gefnu tilefni er öll veiði — án leyfis — stranglega bönnuð í Seyðisá, Þegjanda og Beljanda á Auðkúluheiði. Jafnframt er þeim sem áhuga hafa á að eignast veiðileyfi í áðurnefndum ám, bent á að snúa sér til undirritaðra fyrir n.k. júnílok, — sími um Bólstaða- hlíð. Branðsstöðum og Finnstungu 31. maí 1961. Sigmar Ólafsson, Guðm. Tryggvasonr Auglýsing um námsstyrk við norskan búnaðarskóla. t ráði er að veita einum íslenzkum námsmanni styrk til búfræðináms í Noregi í tvo vetur. Þeir, sem sækja vilja um styrk til búfræðináms í Noregi sendi umsóknir til landbúnaðarráðuneytisins fyrir 5. júlí n.k. Landbúnaðarráðuneytið, 5. júní 1960. Sumar- kápur frá verksm. Dúk h.f. Stærðir: 2ja — 16 ára. Viljum taka á leigu geymsluskúr Upplýsingar veittar hjá AsíuféSaginu hf. Hafnarstræti 11 — Sími 10620. Frd Iðnaðarmdlastofnun íslands NÁMSKEIÐ í vínnurannsóknum í október n.k. hefst, ef næg þáttaka fæst hið fyrsta (áfangi I) af þremur þriggja vikna námskeiðum, sem haldin verða með fimm mánaða millibili í þeim til- gangi að þjálfa tæknimenntaða menn og aðra, sem fullnægja vissum skilyrðum, í vinnurannsóknum (Arbeidsstudie, Work Study). Umsóknir frá fyrirtækjum, stofnunum og öðrum, sem hyggja á þátttöku, óskast sendar IMSt fyrir lok júní. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar um námskeiðin, sem haldin eru í samráði við Stjórn- unarfélag íslands, fást í IMSÍ. I. M. S. I. Tilkynning Aðalskrifstofa vor er að Borgartúni 7. Sími 24280 Skrifstofan er opin frá kl. 9—12,30 og 13-16- Útborgun þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10—12 f. h. Áfengis og tóhaksverzlun rikisins Skrifstoíustarf Stúlka vön skrifstofustörfum helzt vélabókhaldi, óskast strax. Gott kaup. Væntanlegir umsækjendur sendi umsókn sína í pósthólf 529. Við öll hreinlœtisverk er þessi sápa bezt Segið ekki sápa - heldur Sunlight-sápa Notið hina freyðandi Sólskinssápu við heimilisþvottinn, gólfþvott og á málaða veggi, í stuttu máli við öll þau störf, þar sem sápa og vatn koma til greina. Hin freyðandi Sólskinssápa fjarlægir þrálátustu óhreinindi á svipstuudu, án nokkurs nudds. Munið að Sólskinssápan fer einnig vel með hcndur yðar. H 1500/ EN-8845-40

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.