Morgunblaðið - 08.06.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.06.1961, Blaðsíða 4
4 UORGVNBLAÐIÐ FJmmtudagur 8. júní 1961 Takið eftir Sé framtíð ykkar í spilum og bolla er við miðviku- daga og laugardaga. Uppl. í síma 24748. TELPA 12—13 ÁRA óskast í vist að Selfossi. Uppl. í síma 15459. Mávastell Cullmávurinn, kaffistell fyrir 6 til sölu. Uppl. í síma 36530 frá kl. 6—9 í kvöld. kanarJftigl karlfugl til sölu. Sími 17147 Stór stofa til leigu í Hlíðunum. Uppl. í síma 24239 eftir kl. 6. 2 herb. og eldhús bað og sími til leigu frá 15. júní—15. sept. Sími 35438. Til leigu Lítið risherb. til leigu að Hjarðarhaga 40. Uppl. 3ju hæð til vinstri. Til sölu trilla 2ja tonna. Uppl. í síma 23369 milli kl. 7 og 8. íbúð 3ja herb. íbúð helzt í Aust urbænum óskast til leigu. Fullorðið fólk og trygg greiðsla. Sími 14112. Til leigu Tún í nágrenni Hafnarfjarð ar til leigu í sumar. Uppl. í sima 32653. Hafnarfjörður Bíllyklar hafa tapast í gráu lyklaveski. Skilist á lögreglustöðina í Hafnar- firði. Fundarlaun. Keflavík Ung hjón barnlaus óska nú þegar eftir 2ja herb íbúð. Uppl. í síma 1203 kl. 2—4 | e.h. næstu daga. Vil kaupa notað mótatimbur. Uppl. í síma 22131 eftir kl. 6 á kvöldin. Mótatimbur ViUum selja 2500 fet. — Uppl. í síma 33193. Fíaggstöng ásamt járnsökkli til sölu. — Uppl. í síma 17752. í dag er fimmtudagurinn g. júni. 159. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 1:11. Síðdegisflæði kl. 13:56. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — iÆknavörður L.R. (fyrlr vitjaniri er á sama stað frá kl. 18—8. Siml 15030. Næturvörður vikuna 3.—10. júni er i Lyfjabúðinni Iðunni. daea frá kl. 13—19, nema laugardaga Bókasafn Dagsbrúnar, Freyjugötu 27. opið föstud. 8—10 e.h., laugard. og sunnud. 4—7 eh. Læknar fjarveiandi Arinbjörn Kolbeinsson, til 27. júní. (Staðg.: Bjarni Konráðsson). Árni Guðmundsson fjarv. 5. júní — 12. júní. (Bergþór Smári). Bogason Laugavegsapóteki kl. 4—4,30. simi 19690). Ezra Pétursson til 13. júni (Halldór Arinbjamar). Friðrik Einarsson fjarv. til 1. júli. Gísli Ólafsson um óákv. tíma (Stefán Bogason). Gunnar Guðmundsson um óákv. tima (Magnús Þorsteinsson). Haraldur Guðjónsson óákv. tíma Karl Jónasson). Jón Þorsteinsson fjarv. frá 28. mai í 4—6 vikur. — Staðg.: Olafur Jóns- son, Hverfisgötu 106A. Jónas Sveinsson í tvo mán. frá 9. mai (Gunnar Benjamínsson). Karl Jónsson til 8. júní (Jón Hj. Gunnlaugsson). Kristinn Björnsson til 2. júlí (Eggert Steinþórsson). Ófeigur J. Ófeigsson fram I júlí. (Kristján Þorvarðarson). Sigurður S. Magnússon óákv. tíma -• (Tryggvi Þorsteinsson). Skúli Thoroddsen til 30. sept. (Heim- ilisl. Guðm. Benediktsson, augnlaekn, Pétur Traustason). Víkingur Arnórsson um óákv. tíma. — (Olafur Jónsson, Hverfisgötu 106). Tekið á móti | tilkynningum í Dagbók frá kl. 10-12 f.h. i Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100. Næturlæknir 1 Hafnarfirði 3.—10. júní er Olafur Einarsson, sími: 50952. HMR Föstud. 9-6-20-VS-MF- HT. Félag frímerkjasafnara: — Herbergi félagsins að Amtmannsstíg 2 verður 1 sumar opið félagsmönnum og almenn ingi miðvikud. kl. 20—22. Ökeypis upplýsingar og tilsögn um frímerki og frímerkjasöfnun. Kvenfélag Lágafellssóknar: — Fé- lagskonur, munið aðalfundinn i dag,( fimmtudag kl. 3 e.h. að Hlégarði. ÁHEIT og CJAFIR Hallgrímskirkja í Saurhæ, afh. Mbl.: Lára Sigurðard. kr. 100; G.H. 50; Gamall 10 kr. Sólheimadrengurinn, afh. Mbl.: — I.G. 50 kr. Söfnin Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1.30—4 e.h. Listasafn íslands er opið daglega frá kl. 13,30—16. Þjóðmlnjasafnið er opið daglega frá kl. 1:30—4 e.h. Minjasafn Reykjavíkurhæjar, Skúla túnl 2, opið dag'.ega frá kl. 2—4 e.h nema mánudaga. Bæjarhókasafn Reykjavíkur: — Aðal safnið, Þingholtsstræi 29A: Utlán: 2—10 allá virka daga, nema laugardaga 1:4. Lokað á sunnudögum. Lesstofa: 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 10 —4. Lokað á sunnudögum. — Utibú Hólmgarði 34: 5—7 alla virka daga, nama laugardaga. — Utibú Hofsvalla- götu 16: 5,30—7,30 alla virka daga, nema laugardaga. Tæknibókasafn IMSf í Iðnskólahús- inu Skólavörðutorgi er opið virka Uj/ 4 : | í i i! 1 ipj u j j ’ J • .4 I Sffi 1 *11 UM ÞESSAR mundir kvik- myndar bandarískur sjónvarps maSur Joseph Sheckler að nafni ísland og íslendinga fyr ir bandarískar sjónvarpestöðv- ar. Sheckler kemur hingað frá frumskógum Amazon og þyk ir Islendingar vera friðsam- ari og samvinnuþýðari en ind- íánar Amazonskóga, sem skjóta eiturörvum að gestum og gangandi. „Eg hef ferðast mjög víða“, sagði Sheckler, „og hvergi hef ég fengið betri móttökur en hér. Fólkið ber mig bókstaf- lega á höndum sér“. Sheckler er hér á vegum Eoft leiða og hann fór mörgum lof samlegum orðum um Sigurð Magnússon og Hákon Daníels son, forstöðumanns Fals h.f., sem hafa verið honum mjög innan handar. Fólk í Bandaríkjunum er alltof fáfrótt um ísland, sagði Sheckler, það hugsar flest um ísland, sem hernaðarlega mik ilvæga eyju í Atlantshafinu, sem millistöð í flugi yfir At- lantshafið. Árlega hlusta um 70 millj. manns á sjónvarps- þætti mína, auk þeirra sem hlýða á fyrirlestra mína og Iesa tímaritsgreinar. Eg hef nálð hér afbragðs myndum og gert stutta mynd um starf Björns Pálssonar, flugmanns. Það er gott efni. Sheckler dáðist mjög að stúlkna ekki farið fram hjá kurteisi íslendinga og hrein- honum. Betra krydd hef ég læti. Tvímælalaust hreinasta ekki fengið í kvikmyndir mín land í heimi, sagði hann. — ar en stúlkurnar á götunum í Sheckler er einhleypur maður Reykjavík, sagði Sheckler að og því hefur fegurð íslenzkra lokum. JUMBÖ í INDLANDI + + + Teiknaii J. Mora Kaðallinn var nú festur rækilega, og með því að hjálpast vel að tókst þeim félögunum nú að komast út úr hinum óhugnanlegu hofrústum. — Þú hefir auðvitað bara verið að reyna að gera okkur hrædda með því að vera svona lengi í burtu? sagði Júmbó í spurnartón, en þó hálfstríðnislega. — O-nei, Júmbó minn, það var nú eiginlega ekki svoleiðis. Ollu fremur .... .... var það nú svolítið slöngu* tetur, sem ég komst ekki hjá að löðrunga dálítið rækilega. Hún varð nefnilega svo skrambi nærgöngul við mig! Jakob blaðamaðui Eítii Petei Hofíman — Heyrið þið! Craig er að koma laus maður! ............... Ég heyri samt — Ég fann hana! Ég fann bana! niður! Nú veifar hann eins og vit- ekki hvað hann er að kalla!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.