Morgunblaðið - 08.06.1961, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 08.06.1961, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 8. júní 1961 MORGUISBLAÐIÐ 7 TJÖLD ir.argar stærðir úr hvítum og mislitum dúk með vönduðum rennilás, Sólskýli Svefnpokar Bakpokar Vindsængur Sólstólar Suðuáhöld allskonar Gassuðuáhöld Ferðaprímusar Spritttöflur Sportfa*naður allskonar Töskur með matarílátum Tjaldsálur stakar, bæði úr tré og málmi. GEYSIB HF. Teppa- og dregladeild. TII sölu hálf húseign í Austurbænum. Alls 9 herh íbúð. Algjörlega sér. Bíl- skúr. Skipti á minni eign möguleg. 3 herb. hæð mjög vönduð við Hvassaleiti. 4ra herb. glæsileg hæð.við Sel vogsgrunn, með öllu sér. Vönduð 2ja herb. jarðhæð á Melunum. Höfum kaupendur að góðum 3ja—4ra herb. hæðum og góðum einbýlishúsum. Útb. geta orðið mjög háar. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4 — Sími 16767 Fjaðrir, fjaðrablöð. hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir í marg ar gerðir bifreiða. — Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi löö. — Sími 24180. Loftpressur með krana til leigu. GUSTUR HF. Símar 12424 og 23956. Frá Brauðslálanum Langholtsvegi 126 Seljum út í bæ heitan og kald an veizlumat. Smurt brauð og snittur. Símj 37940 og 36066. og 35341 atan skrifstofutíma. 7/7 sölu m.a. 5 herb. hæð 140 ferm. við Stóragerði. Allt sér. Bíl- skúrsréttur. Selzf fokheld með miðstöð eða tilbúin und ir tréverk. 6 herb. raðhús við Skeiðarvog tilbúið undir tréverk. 6 herb. efri hæð við Gnoðar- vog. Sér inng. og sér hiti og þvottahús. 1 herb. er for- stofuherb. með sér snyrt- ingu. 5 h 'rb. íbúð í nýlegu húsi á hitaveitusvæði í Vesturbæn um. Allt sér. Bílskúr. 2ja herb. góð kjallaraíbúð í Vesturbænum. Hitaveita. 5 herb. jarðhæð við Lindar- braut. Tilb. undir tréverk. Lítil útb. 4ra herb. íbúð á 4. hæð í fjöl- býlishúsi við Álfheima. Góð áh .úlandi lán. 7 herb. raðhús við Sundlaug- arnar. Allt fullgert. mAlfltjtnings- og FASTEIGNASTOFA Sigurður Reynir Pétursson hrl. Agnar Gústafsson, hdl. Björn Pétursson, fasteignaviðskipti. Austurstræti 14, II. h. Sími 22870. íbúðir til sölu Ný 2ja herb. íbúð í fjölbýlis- húsi í Háleitishverfi, fullfrá gengin. Verð kr. 225 þús. góðir greiðsluskilmáar. Ný 3ja herb. íbúð á jarðhæð á Seltjarnarnesi, lítil útb. 3ja herb. íbúð í Laugarási, sér hiti, sér inng. 3ja herb. íbúð á Tómasarhaga, sér hiti, sér inng. 4ra herb. íbúð í Kleppsholti með bílskúrsréttindum. Útb. kr. 100 þús. 4ra herb. íbúð á 3. hæð í Há- logalandshverfi. Útb. kr. 200 þús. 4ra herb. íbúð tilbúin undir tréverk, lítil útb. 5 herb. íbúðarhæð í Laugar- nesi. Sér hiti, sér inng., bíl- skúrsréttindi. 5 herb. íbúð á 1. hæð í Hög- unum, sér hiti, sér inng., bíl skúrsréttindi. Gestur Eysteinsson, lögfr. fasteignasala — jnnheimta Skólavörðust. 3A. Simi 22911. Alltaf glöð og ánægð. Ég nota Rósól-Crem með A vitamini á hverjum degi, það gerir mig unga og fallega. * 2 Til sölu l herb. íbiíðarhæð tilbúin undir tréverk og málningu við Kleppsveg. Einbýlishús 60 ferm. hæð og rishæð alls 5 herb. nýtízku íbúð í Smáíbúðahverfinu, ræktuð og girt lóð. Ilúseign 80 ferm. kjallari og 1 hæð við Langholtsveg, laust nú þegar. Lítið einbýlishús kjallari og hæð alls 5 herb. íbúð við Suðurlandsbraut. Söluverð •180 þús. Útb. 90 þús. Einbýlishús við Framnesveg. Steinhús 110 ferm. 2 hæðir á góðri byggingarlóð við Óð- insgötu. Steinhús við Þórsgötu. Steinhús við Skólavörðustíg. 2ja—8 herb. íbúðir í bænum o.rn.fl. A!ýja fasteignasalan Bankastræti 7 — Sími 24300 og kl. 7.30—8.30 e. h. Sími 18546. Hafnaríjörður Ameriskar kvenmoccasiur Skóverzlun Geirs Jóelssonar Strandgötu 21, Hafnarfirði. Kúlulegur og keflalegur í all- ar tegundir bíla, vinnuvéla, bátavéla og tækja. Kúluiegasalan h.f. Stúlka óskast í vefnaðarvöruverzlun fyrri hluta dags. Tilb. sendist Mbl. merk. „Áreiðanleg — 1677“ fyrir föstudagskvöld. við Laugaveginn óskast strax. Uppl. í síma 19801 milli kl. 2—4. i Atvinna Vön og rösk framreiðslustúlka óskast strax. Uppl. frá kl. 2— 4 í dag. Veitingastofan Banka- stræti 11. Til leigu Tveggja herb. íbúð í Haga- hverfi til leigu nú þegar. — Símaafnot. ísskápur og nokk- ur húsgögn geta fylgt. Tilb. merkt „Hagar — 1938“. með íbúðautwrkaðinum 1—ja herb. skemmtileg íbúð í nýlegu húsi við Bugðulæk. Tilvalin fyrir einhleypa eða barnlaus hjón. Útb. aðeins 50—60 þús. 2jj—3ja herb. góðar kjallara- íbúðir ’ Hlíðunum, Vestur- bænum, Túnunum og víðar. Útb. frá kr. 90 þúá. 3ja herb. íbúð við Kárastíg á- samt 2 herb. í risi. 4ra herb. glæsileg íbúðarhæð á góðum stað í Vesturbæn- um. 5 herb. íbúðarhæð við Kirkju teig. Laus strax. Auk þess íbúðir og hús af flestum stærðum og gerðum víðsvegar um bæinn. Höfum kaupendur að 3ja—4ra herb. íbúðarhæðum. LeitiS upplýsinga. FYRIRGREIPSLU SKRIFSTOFAN Fasteigna- og verðbréfasala, Austurstræti 14, Sími 3-66-33. Fasteignaviðskipti Jón Gunnlaugsson. Hollenzkir Ungbarnaskór Til sölu 2ja—7 herb. íbúðir í miklu úrvali. Ibúðir í smíðum af öllum stærðum. Enn fremur einbýlishús víðsvegar u n bæinn og nágrenni. Ingólfsstræti 9 B. Sími 19540. Hafnarfjörður til sölu 105 ferm. húsgrunn- ur fyrir einbýlishús við Háa barð. Arní Gunnlaugsson « Austurgötu 10, Hafnarfirði. Sími 50764 10—12 og 5—7. Hús — íbúðir Hefi m.a. ti! sölu: 4ra herb. íbúð á hæð 120 ferm. við Reynihvamm, tilb. undir tréverk, sér hiti, húsið púss- að utan. 5—6 herb. íbúð á hæð og % kjallari við Skólagerði, með einangrun og hitalögn. 5—7 herb. íbúð á hæð við Lúgðulæk, fokhelt með lögn um. Baldvin Jónsson hrl. Sími 15545, Austurstr. 12. Bilkrani til leigu hifinga-. ámokstur, gröftur. V. Guðmundsson. Sími 33318 SKÓSALAN Laugavegi 1 7/7 leigu jarðýta og ámokstursvél, mjög afkastamikil, sem mokar bæði föstum jarðvegi og grjóti. Vélsmiðjan Bjarg hf. Sími 17184. Srolajárn og málma kaupir hæsta verðl. Arinbjörn Jónssor. Sölvhólsg. 2 — Sími 11360. KAUPliM brotajárn og málma HATT VERB — safxinivi Miðstöovarkatlar og þrýsdþensluker fyrirliggjandi. {I!JAC3 Simi 24400 Hópferðir Höfum allar stærðir af hóp- ferðabílum í lengri og skemmri ferðir. Kjartan Ingimarsson Sími 32716 Ingimar Ingimarsson Sími 34307 4ra — 5 herb. ibúð vantar Frá 15. ágúst eða 1. sept. Helzt í ' iturbænum eða Hlíðunum. Fullorðið í heim ili. Uppl. í síma 16519. Plymouth '58 einkabíll Renault '61 Duphine Chevrolet ’52 Mercedes Benz ’55, 5 tonna vörubíll ' mjög góðu lagi. Mikið úrval af bílum til sölu og sýnis dagle-ga. Gamla bílasalan RAUÐARA Skúlagötu 55. Sími 15812.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.