Morgunblaðið - 08.06.1961, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 08.06.1961, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 8. júní 1961 MORGl’ ISBLAÐIÐ 9 E'nbýlishús á fögrum stað í Kópavogi til sölu. Húsið er mjög vandað og I alla staði mjög glæsilegt. Sanngjarnt verð. Húsið er stór fimm herbergja íbúð. Nánari upplýsingar í síma 34764 frá kl. 6—9 e.h. Hárið er höfuðprýði hverrar konu I’OI.YCOI.OR heldur liári yðar síungu og fögru og gefur því eðlilegan litblæ alveg fyrir- hafnarlaust um leið og það er þvegið. Milljónir tízkukvenna um allan heim nota að staðaldri POL.Y- COLOR Það er einfalt undursamlegt. 8/ací-//eaé/ HÁR YÐAR ER í ÞÖRF FYRIR EGG...! AUÐVITAÐ! Það er BLACK-HEAD eggjashampoo sem gerir hárið töfrandi fagurt. Heildsölu- birgðir STERLING HF Sími 11977. Það er hið lecitín-ríka og nærandi BLACK-HEAD eggjashampoo sem gerir hárið silkimjúkt og lifandi. BLACK-HEAD-þvegið hár er prýði hverrar konu. BIFREIÐASALAIU Frakkastíg 6 Símar 18966, 19092 og 19168. Volkswagen ’55, »56, ’57 til sýnis á staðnum. — ★ — Chevrolet ’55. Verð 75 þús. — Útb. — ★ — Volkswagem ’58 — ★ — Moskwitch ’58. Verð 75 þús. Útb. — ★ — Zodií.c’58. Mjög fallegur bíll — ★ — Opel Caravan ’60 mjög lítið keyrður. — ★ — Morris Minor ’59 góður bíll — ★ — Ath. bílarnir eru til sýnis á staðnum. Bifreiðasalan Frakkastíg 6 Símar 18966, 19092 og 19168. Corver ’60 Chevrolet ’59 og ’60 Impala í skiptum fyrir eldri Ford ’59 Fairlane í skiptum fyrir eldri Volkswagen ’54—’60 Consul ’55 Vauxhall ’50 kr. 30 þús. Renault ’46 kr. 15 þús. Plymouth ’42 Pickup Mikið úrval af bílum til sýnis og sölu daglega. BÍLASALIIIIN VIÐ VITATORG Sími 12500 og 24088. Hef kaupanda að steypuhræri- vél og vibrator með benzin- mótor BÍLmilNN VIÐ VITATORG Sími 12500 og 24088. BÍLASALINN VIÐ VITATORG Sími 12500. Taunus Station 1960 til sölu BÍLASALINN VIÐ VITATORG Sími 12500 og 24088. Vatnabátur úr .refjaplasti ásamt John- son utanborösmótor til sölu Toppgrind á bíl getur fylgt. Verð kr. 8 þús. — Uppí. í síma 50924 á kvold- in. Skrifstofuhúsnœði 2 herbergi til leigu í Garðastræti 6. Upplýsingar gefur EINAR SIGTJRÐSSON. 3|a herb. íbúð óskast Vil taka á leigu 3 herbergja íbúð í nýlegu húsi, helzt fjölbýlishúsi (blokk). Fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt: „Góð umgengni — 1984“ sendist blaðinu fyrir 15. júní n.k. Lérefspoka seljum við í dag 3 kr. stk. ALÞYÐUBRAUÐGERÐIN gengið inn frá Vitastíg. Glæsíleg íbúð ■ Hafnarfirði Til sölu, ný og vönduð 117 ferm. efri hæð í Suður- bænum 5 herb., eldhús og bað. % kjallari undir hús- inu getur fylgt, en þar má hafa 2 íbúðarherbergi. Glæsilegt útsýni. Góðar svalir. ÁRNI GUNNLAUGSSON, hdl., Austurgötu 10, Hafnarfirði Sími 50764 kl. 10—12 og 5—7. Starfstúlka óskast að Kópavogshæli nú þegar. Uppl. hjjá yfir- hjúkrunarkonunni í síma 19785 og 19084. Sportbáta áhugamenn athugið Til sölu er fullkomin vinnuteikning af 18 feta hrað- báti smíðaður úr krossviði. Snið af böndum eru í fullri stærð. Einnig fylgir 64 hl. HK mótor, sem á að drífa bátinn um 20 mílur. — Nánari upplýsingar veittar í síma 1098, Akureyri ,eftir kl. 7 á kvöldin. Spilakvöld í Félagsheimili Kópavogs í kvöld kl. 9. Dansað á eftir til kl. 1. Vinningur er flugfar fyrir tvo til Vestmannaeyja fram og til baka. SPILAKLÚBBUR kópavogs. // Bit sacketter 44 NÝJA SYKUREFNIÐ. Er án aukabragðs. Er án fpörefna og án sykurs. Heldur mönnum og konum grönnum allt árið, með góðri heilsu og góðu skapi. FÆST í LYFJABÚÐUM.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.