Morgunblaðið - 08.06.1961, Síða 19

Morgunblaðið - 08.06.1961, Síða 19
Fimmtudagur 8. júní 1961 MORCUNBT.AÐIÐ 19 45 nýir kennarar auk 25 sérkennara í handavinnu ÞANN 30. f. m. var Kennara- skóla Islands slitið. Skólastjór- inn, Freysteinn Gunnarsson, gerði grein fyrir prófum í fjór- um bekkjum skólans, stúdenta- deild og handavinnudeildum. — Var nemendafjöldi sem hér seg- ir: 137 nemendur komu til náms sl. haust samtals í öllum deildum. 135 komu til prófs í vor, en 129 •luku fullu prófi og stóðust. Fullu Ikennaraprófi luku úr 4. bekk 20 íiemendur, fullu kennaraprófi úr stúdentadeild (sem er eins árs deild) luku 25. Kennaraprófi úx Ihandavinnudeildum luku 25. Auk J>ess lauk einn sérkennaraprófi í skrift. í>ær deildir eru tveggja ára og ljúka nemendur kennara- prófi þaðan annaðhvort ár. Skólastjóri flutti skilmerkilega skólaslitaræðu að vanda. Að þessu sinni drap hann m. a. á ýms vandamál nútíðar skóla, og einna helzt breytta tíma, sem Ikrefðust breytinga í námi. Minnt ist hann á, að lögum og reglu- gerðum sem eftir er starfað í Bkólum, hætti alltaf til að vera é eftir tímanum. Við erum sízt ó þessum tímum eins fljótir að ibreyta til eins og tíminn og þró- unin breytist fljótt. Hin hraðfara þróun nútímans í allri tækni og vísindum, hefur leitt til þess, að ixámsefni nemenda fer stöðugt vaxandi og er eiginlega vaxið iþeim yfir höfuð, af því að við (höldum of fast í ýmislegt gamalt, eem við hljótum að verða að leggja til hliðar og hreint og Ibeint fórna. Eitt úrræði til að gera nemendum í nútíð og fram- itíð námið viðráðanlegt og hald- kværht, er þá sú að fella úr því, Bem krafizt hefur verið, og taka Xiýtt í staðinn. Annað úrræði er, að heimta ekki, að allir taki á- vallt þátt í öllu, sem kennt er í Bkólanum, heldur fái að velja 6ér að nokkru sínax sérgreinar. ■3Þó munu allir þurfa að taka þátt í öllum greinum að vissu marki og ná viðunanlegum árangri, en t. d. síðari tvö árin í Kennara- Bkólanum væri æskilegt, ■ að nemendur fengju svigrúm til að velja sér einhverjar sérgreinar og ynnu í þeim allmikið sjálf- stætt, en undir handleiðslu kenn- ara. Að lokum mælti skólastjóri, að þó að hann mæti þekkingu mikils, væri samt gott hjartalag jniklu meira virði. Óskaði hann, að allir íslenzkir skólar skiluðu inemendum sínum betri mönnum en þeir komu. Kvaðst hann (aka »f heilum hug udir orð Matthí- asar Jochumssonar, en hann »agði eitf sinn í ávarpi í Kenara- Bkólanum eitthvað á þessa leið: HátíðNemenda- sambands Kvenna- skólans NEMESNDASAMBAND Kvenna- Bkólans í Reykjavík héit órsfagn- eð í Klúbbnum miðvikudaginn 84. maí sl. Forstöðukona Kvenna- Bkólans og brautskráðir nem- endur þessa árs voru gestir sam- bandsins. Skemmtunin hófst með borð- lialdi, en þá fóru fram ýmis Bkemmtiatriði. Kristinn Hallsson óperusöngvari söng með undir- leik Weisshappels, Bryndís Bchram sýndi listdans, Ásmund- ur Guðmundsson flutti skemmti- þátt og spilað var bingó. Frk. Matthildur Sveinsdóttir og frú Guðrún Rydén rifjuðu upp gaml B>r skólaminningar. Sigrún Ás- geirsdóttir þakkaði f. h. nýút- Bkrifaðra námsmeyja. Þátttaka var ágæt. Nokkrir júlíbíl-árgang- er skólans voru mættir, þ. á m. 60 ára nemendur. Það er ósk sam bandsstjórnar, að samkoma sem þessi geti orðið fastur þáttur í Btarfsemi Nemendasambandsins og eflt kynni milli eldri og yngri nemenda. Mér þykir góðleikurinn svo góð- xxr, að ég met hann framar öllum lærdómi. Tíðkazt hefur, að gamlir nem- endur skólans tækju sig saman um að minnast skóla síns með hlýleik í orði og verki. Að þessu sinni voru mættir 25 ára nem- endur og gáfu allmargar lit- skuggafilmur til kennslu í skól- anum. En 10 ára nemendur mættu einnig margir og gáfu peningaupphæð í tónlistarsjóð skólans, sem er ætlað á sínum tíma að kaupa tæki til tónlistar- kynningar. NÆSTKOMANDI föstudag verður menntamálaráð- herra Sovétríkjanna, Eka- terina Furtseva, gestur í Þjóðleikhúsinu. — Fyrir nokkru voru pantaðir 35 miðar á Sígaunabaróninn fyrir ráðherrann, föruneyti og gesti. Þetta verður 9. sýningin á Sígaunabarón- inum og hefur verið upp- selt á allar sýningar. — Óperettan er nú sýnd 4 sinnum í viku og verður LONDÖN, 7. júní. (Reuter) — Málgagn rússneska kommún- istaflokksins, „Pravda“, lét m. a. svo nm mælt í dag, er blað- ið ræddi fund þeirra Krúsjeffs og Kennedys í Vínarborg, að Sovétríkin muni „gera allt, sem unnt er, til þess að bæta sam- búðina við Bandaríkin“. Undir fyrirsögninni „Nytsam- ur fundur" sagði blaðið m. a., að enginn gæti búizt við því, að unnt væri að setja niður deilur eða leysa mikil vanda- — Laos Framh. af bls. 1 unnar með því skilyrði, að vopna hléið yrði haft í heiðri. — Full- trúar Bandaríkjanna, Bretlands og Frakklands komu saman á skyndifund til þess að ræða hin- ar uggvænlegu fréttir frá Laos, þegar eftir að forsetar ráðstefn- unnar höfðu aflýst hinum boðaða fundi. — Þá munu vestrænu full trúarnir einnig nota fundahléið til þess að athuga til hlítar til- lögu í 12 liðum um framtíð Laos, sem franska sendinefndin lagði fyrir ráðstefnuna í gær. • Ekkert vopnahlé Þegar tilkynnt var um fýrr- greind átök í Laos, var landvarna ráðherra Vientiane-stjórnarinnar Phoumi Nosavan hershöfðingi, staddur í Bangkok á leið til Nice í Frakklandi, þar sem hann og Boun Oum forsætisráðherra munu væntanlega eiga fund með Souvanna Phouma, fyrrum for- sætisráðherra í Laos, og hálfbróð ur hans, Souvanna Vong prins, foringja Pathet Lao-uppreisnar- manna. Phoumi Nosavan lét svo um mælt, að vopnahlé hefði raun verulega aldrei komizt á í landi hans — vinstriherirnir hefðu rofið samkomulagið hvað eftir annað. Skömmu eftir að fundi var aflýst í Genf í dag, komust á kreik fréttir þess efnis, að Banda ríkjastjórn væri nú að íhuga, hvort hún gæti haldið áfram þátttöku í ráðstefnunni. Lincoln White, talsmaður bandaríska ut- anríkisráðuneytisins, kvað þess- ar fréttir þó niður síðar í dag, er hann sagði, ' að Bandaríkin myndu ekkx gera neitt að svo stöddu, er leitt gæti til þess, að ráðstefnan færi út um þúfur. því haldið áfram allan þennan mánuð, en þá lýk- ur leikári Þjóðleikhússins. Myndin er af Christine von Widmann í hlutverki sínu í Sígaunabaróninum. mál a aðeins tveim dögum, en umræddur fundur „styrkir von- ir mannkynsins um að heil- brigð skynsemi fái að ráða í heiminum, og að málstaður friðarins sigri“. 171 nemandi SIGLUFIRÐI 7. júní. — Gagn- fræðaskólanum var slitið 3. júní. 1 vetur voru 171 nemendur í skól anum, 7 luku landsprófi með framhaldseinkunn, 11 gagnfræða prófi og 6 tóku próf upp í 3. bekk Verzlunarskólans. Hæstu einkunn við gagnfræðapróf hlaut Erla Jóhannsdóttir, 9,39. Hlaut hún ásamt Brynju Jónsdóttur og Ólafi Ragnarssyni verðlaun fyrir góða frammistöðu. — Ur ýmsum áttum Framh. af bls. 10. réðu löngum mestu innan veggja stofnunarinnar, Og voru trúarlegar kennisetning- ar löngum fjötur um fót frjáls um rannsóknum. — Árið 1803, eftir sigra Napoleons, var Heidelberg svo innlimað í Bad en, en þar var þá við völd prins Karl Friedrich, stórher- togi. Gerði hann margt og mikið fyrir háskólann og stuðl aði að mjög f*jálsum vísinda- rannsóknum. Varð Heidelberg háskólinn nú brátt heimsfræg- ur fyrir gróskumikið andlegt líf. — ★ — Þess má geta hér til gamans, að það var eiginlega hinn frægi háskóli, sem bjargaði Heidelberg frá eyðileggingu styrjaldarinnar. Læknadeild háskólans nýtur mikillar frægðar, og í sambandi við hana eru starfrækt fjölmörg sjúkrahús í borginni. Og það var vegna allra þessara sjúkra húsa, að Bandamenn ákváðu að hlífa Heidelberg við loft- árásum. — Þar með hefir hin- um fornfræga kastala Pfalz- greifanna sennilega verið bjargað frá eyðileggingu eða a. m. k. miklum skemmdum, því að ólíklegt er, að hann hefði sloppið óskaddaður, ef sprengjuárásir hefðu verið gerðar á borgina. En kastali þessi telst til allra merkustu fornminja í Þýzkalandi. — Þjóbleikhúsib Framhald af bls. 13. aði og varð hann heimsfrægur fyrir þetta leikrit. Það hefur nú verið sýnt í flestum löndum heims, þar sem leiklist er iðkuð. Þekktur leiklistargagnrýnandi komst þannig að orði um leikinn: „að það væri kyngimagnað verk er héldi leikhúsgestixm í spennu frá upphafi til enda: „John Os- borne hefur síðan skrifað þrjú leikrit, sem einnig eru hin ágæt- ustu verk, og er síðasta leikrit hans sýnt á Leikhúsi þjóðanna í París um þessar mundir. Það hefur verið fastur liður í starfsemi Þjóðleikhússins frá stofnun þess að senda einhverja af beztu sýningum sínum hverju sinni út á land og hefur sá þáttur í starfsemi leikhússins orðið mjög vinsæll hjá leikhúsunnend- um í hinum dreifðu byggðum landsins. Á undanförnum árum hafa ýmsir leikflokkar farið í leikferð- ir út á land og sýnt létta gaman- Castro lirif sar einkaskóla Havana, Kúbu, 7. júní (Reuter) ÞAÐ var opinberlega tilkynnt hér í dag, að ríkisstjórn Kúbu hefði ákveðið á fundi sínum í gærkvöldi að þjóðnýta alla einka skóla í landinu Og gera eignir þeirra upptækar til ríkisins. leiki, en margar raddir hafa heyrzt um það utan af lands- byggðinni að þeir kjósi að sjá leikrit, sem hefur einhvern boð- skap að flytja. Það fer því vel á því að Þjóðleikhúsið sendi nú þetta leikrit út á land og gefi leikhúsgestum úti á landsbyggð- irmi kost á að kynnrst því verki nútímahöfundar, sem einna mesta athygli hefur vakið hin síðari ár og er ekki að efa að það verður vel þegið. Eftir að flokkurinn hefur sýnt í Borgarfirði og á Snæféllsnesi verður farið aftur til Reykjavík- ur. Lagt verður á stað til Vest- fjarða 19. þessa mánaðar og verð ur fyrsta sýningin þar 21. júnf á ísafirði. Frá Vestfjörðum verð- ur svo haldið til Norður- og Austurlands og sýnt í öllum helztu samkomuhúsum. — Mynd- in er af Gunnari Eyjólfssyni í aðalhlutverkinu. Árni Guðjónsson hæstaréttarlögmaður Garðastræti 17 RACNAR J'ÓNSSON hæstaréttarlögmaður Lögfræðistörf og eignaumsýsla Vonarstræti 4. VR-húsið. Sími 17752 MALFLUTNINGSSTOFA Einar B. Guðmundsson Guðlaugur Þorláksson Guðmundur Pétursson Aðalstræti 6, III. hæð. Alúðar þakkir færi ég öllum sem heimsóttu mig, sendu skeyti og færðu mér gjafir og blóm á 60 ára afmæli mínu og gerðu mér daginn ógleymanlegan. Steinunn Gísladóttir, Grindavík. Útför HELGU OHVERSDÓTTUR fer fram frá Akranesskirkju föstudaginn 8. þ.m. — Athöfnin hefst með húskveðju að heimili hennar Mið- teigi 6, kl. 14. Fyrir hönd vandamanna. Oliver Kristófersson, Kristófer Oliversson Jarðarför mannsins míns, föður okkar, tengdaföður og afa JÓNS GUNNARSSONAR skrifstofumanns, Stórholti 22, fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 9. júní kl. 3. Blóm afbeðin. — En ef einhver vildi minnast hins látna, yinsamlegast látið Krabbameinsfél. njóta þess. Afarta Þorsteinsdóttir, börn, tengdabörn og bamabörn. Jarðarför bróður míns JÓNS ÁRNASONAR prentara, fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 9. júní 1961 og hefst kl. 13,30. Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna. Sigurður Arnason. Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför HELGU ÞORSTEINSDÓTTUR frá Hamri. Vandamenn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför eiginkonu minnar INGIBJARGAR JÓNSDÓTTUR Aðalgötu 19, Siglufirði. Andrés Hafliðason. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför sonar míns HERMANNS GUNNARSSONAR Fyrir mína hönd og annarra vandamanna. Svanhvít Hermannsdóttir. „Pravda“ leggur áherzlu á bætta sambúð

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.