Morgunblaðið - 09.06.1961, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 09.06.1961, Blaðsíða 7
MORGVNBLAÐIÐ 7 Til sölu m.a. Risíbúð við Samtún (60 ferm.) útb. 65 þús. Glæsileg 3ja herb. jarðhæð við Tómasarhaga (97 ferm.) — Skipt lóð. Sem ný 4ra herb. íbúð við Álf heima. Ný og mjög vönduð 4ra herb. íbúð við Dunhaga — (116 ferm.) tvöfalt gler og harð- viðarhurðir. 3ja og 4ra herb. hæðir í ný- liyggingu við Framnesveg. Sér hitaveita. Sem nf 2ja herb. jarðhæð (70 ferm.) við Rauðalæk. 2ja herb. kjallaraíbúð við Kle >psveg. Selst tilbúin und ir tréverk og málningu. 2ja og 3ja herb. íbúðir í ný- byggingu við Bræðraborgar stíg. Sér hitaveita. Selst til- búin undir tréverk og máln- ingu. Ennfremur mikið úrval af í- búðum og einbýlishúsum viðsvegar i bænum og Kópa vogi. Skipa- & fasteignasalan (Jóhannes Lárusson, hdl.) Kirkjuhvoli Símar 14916 og 13842 Til sölu íbúð við Bergstaðastræti, efri hæð í timburhúsi ásamt risi alls 5 herb. Svalir, hitaveita, óbyggð eignarlóð. Skipti koma til greina. Glæsileg 105 ferm. íbúð í íbúð í Stóragerði. Harðviðar innréttingar. Laus til íbúð- ar. Fokheld 3ja herb. íbúð í Stóra gerði. Fokheld 150 ferm. hæð í Stóra gerði Góð kjallaraíbúð í Túnunum, hitaveita og girt lóð. Hús á eignarlóð með tveim 3ja herb. íbúðum við Miðbæinn. Ný íbúð við Selvogsgrunn. — Hæð og ris við Dalbraut. Höfum kaupendur að góðum eignum. Rannveig Þorsteinsdóttir hrl. Laufásvegi 2. — Sími 13243. og 19960. Bilkrani til leigu hifinga . ámokstur, gröftur. V. Guðmundsson. Sími 33318 og 35341 utan skrifstofutima. Til sölu nýtt glæsilegt einbýlishús. 5 herb. íbúð í nýju húsi ásamt bílskúr, sér inng. 4ra herb. íbúð í Vesturbænum 3ja herb. íbúð á hitaveitu- svæði. 2ja herb. ibúð í Túnunum. Verksmiðjuhús og verzlunar- fiÚS. Karaldur Guðmundsson lögg. i&steignasali Hafnarstræti 15. — Símar 15415 og 1541n heima. Hús — íbúðir Til sölu einbýlishús í Smáíbúð arhverfi. Vönduð 4ra herb. íbúð á Sel- tjarnarnesi. 109 ferm. jarðhæð á Seltjarn- arnesi. Útb. 100—150 þús. — Eftirstöðvar á 15 árum. Efri hæð og ris við Bergstaða- stræti 5 herb. Fokheldar íbúðir og lengra komnar. Fasteigna- og lögfrœðistofan Tjarnargötu 10. — Sími 19729 Jóhann Steinason lögfr. Sími 10-2-11. 7/7 sölu 4ra herb. jarðhæð við Efsta- sund allt sér 1. veðréttur laus. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Skipasund. Sér hiti, stór ræktuð lóð. 2ja herb. íbúð á 1. hæð við Efstasund. 50 ferm. vinnu- pláss í kjallara fylgir og rétt ur til að byggja bílskúr. 4r.i herb. íbúð á 4. hæð við Kleppsveg (Happdrættisí- búð DAS). 4ra herb. íbúð á 4. hæð við Álfheima, gott vinnupláss í risi fylgir. 5 herb. íbúð á 2. hæð við Goð- heima, tilb. undir tréverk og málningu. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Stóragerði, tilb. undir tré- verk. íbúðir af öllum stærðum í Kópavogi. FASTEIGNASALA Aka Jakobssonar og Kristjáns Eiríkssonar Laugavegi 27. Sölum.. ólafur Asgeirsson. Sími 14226. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fL varahlutir i marg ar gerðir bifreiða. — Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 16ö. — Sími 24180. K A U P U M brotajárn og málma HATT VERn — SiRirTiTM Til sölu /iæð og rishæö alls 6 herb. íbúð við Öldu- götu. 5 herb. nýtízkuíbúðir sér í \ustur- og Vesturbænum. 4ra herb. íbúðarhæð m.m. við Týsgötu. Laust strax. 4ra herb. íbúðarhæð um 100 . ferm. með sér inng. og sér þvottahúsi í Heimunum. — Laust strax. Útb. eftir sam komulagi. 3ja herb. íbúðarhæð m.m. við Reynimel. Laust 1. júlí n.k. Ný 3ja herb. íbúðarhæð við Hvassaleyti. 2ja 3ja og 4ra herb. íbúðar- hæðir í smíðum á hitaveitu- svæði í Austurbænum. Sér hitaveita verður . fyrir hverja íbúð. Raðhús í smíðum o.m.fl. Illýja fasteignasalan Bankastræti 7 — Sími 24300 og kl. 7.30—8.30 e. h. Sími 18546. Hús — Ibúðir Hefi m.a. til sölu: 2ja herb. nýleg íbúð á jarð- hæð við Grenimel. Verð 300 þús. Útb. 200 þús. 3ja herb. íbúð í steinhúsi við Óðinsgötu. Verð 275 þús. Útb. 100 þús. 4ra herb. ' íbúð við Grund- arstíg. Verð 350 þús. Útb. 150 þús. Baldvin Jónsson hrl. Sími 15545, Austurstr. 12. LEIGIÐ BÍL ÁN BÍLSTJÓRA Aðeins nýir bílar Sími 1Ó598 Hafnarfjörður Stór 3ja herb. íbúð til leigu strax. Nokkur fyrirfram- greiðsla æskileg. Guðjón SteLigrímsson, hdl., Reykjavíkurvegi 3, Hafnarfr. Sími 50960. Hafnarfjörður til sölu, sem nýtt 5 herb. ein býlishús með kjallara Skipti á 3ja herb. hæð eða litlu einbýlishúsi koma til greina Arni Gunnlaugsson Austurgötu 10, Hafnarfirði. Sími 50764 10—12 og 5—7. Loftpressur með krana til leigu. GUSTUR HF. Símar 12424 og 23956. Miðstöðvarkatlar og þrýstiþensluker fyrirliggjandi. iTailKlíiJat?! ri/F; Sími TIL SÖLU í Hafnarfirbi 3ja herb. íbúðarhæð laus nú þegar, góðar geymslur, mjög hagstæðir skilmálar. / Mosfellssveit Húsendi alls 4ra herb. íbúð allt sér, bílskúr, eignarlóð ræktuð og girt, ódýr hita- veita, hagstæðir skilmálar. Við Þinghóls- braut Ehibýlishús ásamt stórri upp- steyptrf viðbyggingu. Góð lóð. "kilmálar óvenju hag- stæðir. Útb. t.d. aðeins kr. 100 þús. Vib Hlunnavog 3ja herb. portbyggð rishæð ekta tvöfalt gler, svalir, sér hiti, skipti hugsanleg á 5— 6 herb. íbúðarhæð. Við Bergstaða- stræti Hæð og ris í góðu timburhúsi alls 5 herb. íbúð, bílskúrs- réttur, skipti æskileg á 4ra herb. íbúð í nýlegu stein- húsi. FASTEIGNASKRIFSTOFAN Austursiræti 20. Sími 19545. Sölumaður: Gu5m. hrstcinsson Hollenzkir Ungbarnaskór SKÓSALAM Laugavegi 1 Litill sumarbústaður sem hefur verið í smíðum til sölu. 35 ferm. múrl úðað timb urhús í Vatnsendalandi í fal- legu umhverfi, húsið er full- búið að utan og innan með kolaeldavél og miðstöð út frá henni. Eldhúsinnréttingu vant ar og járn á hluta af þaki, land % ha. ógirt. Söiuverð kr. 60 þús. Útb. 30 þús. Bíla - báta & verðbréfasala Bergþórugötu 23. Sími •'•*900. 7/7 sölu 2ja herb kjallaraíbúð við Hof teig. Hitaveita. Nýleg 3ja herbb. íbúð á nita- veitusvæði í Vesturbænum. Sér hitaveita. 1. veðréttur laus. Ný!eg 4ra herb. íbúðarhæð við Bólstaðahlíð. Stórar svalir. Ræktuð og girt lóð. Vönduð 4ra herb. íbúðarhæð í Vogunum. Stór bilskúr fylgir 5 herb. íbúðarhæð í Hliðun- um. Bílskú- fylgir. 1. veð- réttur laus. 6 herb. íbúðarhæð við Rauða læk. Sér hiti. Bílskúrsrétt- ur fylgir. Hagstætt lán á- hvílandi. / smiðum 2ja herb. íbúð við Ásbraut. Selst tilb. undir tréverk og málningu. Útb. kr. 30 þús. Eftirstöðvar til 10 ára. Lítið niðurgrafin 3ja herb. kjallaraíbúð við Stóragerði. Selst fokheld. 4ra herb. íbúðir. í Safamýri. Seljast fokheldar. Hagstætt verð. 5 herb. íbúð við Lindarbraut. Sér inng. Sér hiti. Sér þvottahús. Selst tilb. undir tréverk og málningu. Væg útb. Ennfremur raðhús í smíðum i miklu úrvali. IGNASALAI • BEYKJAVí K • Ingólfsstræti 9 B. Simi 19540. Smurt brauð og snittur Opið frá kl. 9—11,30 e.h. Sendum heim. Brauðborg Frakkastig 14. — Sími 18680. Hofum til sölu Ford árg. ‘59 6 manna orginal Söluverð 180 þús. Ford Launus árg. ‘59. Keyrður 30 þús söluverð 170 þús. má greiðast með skuldabréfi að einhverju leyti. Fíat 1800 árg. ‘59 og ‘60. CLevrolet station árg. ‘53 — Söluverð 75 þús. Chevrolet sendiferða 1(4 tonn árg. ‘53. Sæti fyrir 10 manns Sc" uverð 115 þús. Chevrolet sendiferða 1(4 tonn árg. ‘55 söluverð 145 þús. Útb. 80 þús. Volkswagen árg ‘60 söluverð 130 þús. Ef þér ætlið að kaupa eða selja þá sparið tima og fyrir höfn með því að koma strax til okkar. Bila - báta & verðbrétasala Birgþórugötu 23. Sími 23-900

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.