Morgunblaðið - 09.06.1961, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 09.06.1961, Blaðsíða 9
Föstudagur 9. júní 1961 MORGI’NBLAÐIB 9 Nauðungaruppboð sem auglýst var í 23., 30. og 34. tbl. Lögbirtingablaðsins 1961 á húseigninni nr. 69 við Hverfisgötu, hér í bænum, eign Gunnar Þ. Gunnarssonar o. fl., fer fram eftir kröfu bæjargjaldkerans í Reykjavík á eigninni sjálfri þriðju- daginn 13. júní 1961, kl. 3 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. Nauðungaruppboð Samkvæmt kröfu Árna Gunnlaugssonar hdl. verður bifreiðin G-1882, Reno fólksbifreið, árgerð 1946 seld á opinberu uppboði á lögreglustöðinni, laugar- daginn 10. júní n.k. kl. 11. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Rafha-kœJiskápur ÓSKAST TIL KAUPS. Tilboð sendist á afgreiðslu blaðsins fyrir 15. þ.m., merkt: „Rafha — 1401“. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 11., 12. og 13. tbl. Lögbirtingablaðsins 1961, á hluta í Barónsstíg 12, hér í bænum, eign Mar- grétar Friðriksdóttur, fer fram eftir kröfu Útvegsbanka Islands, bæjargjaldkerans í Reykjavík og Búnaðarbanka Islands á eigninni sjálfri þriðjudaginn 13. júní 1961, kl. 2V2 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. Fegurðarsamkeppnin 1961 llngfrú Ísland 1961 Ungfrú Reykjavík 1961 Bezta Ijósmyndafyrirsœtan 1961 Úrslit fegurðarsamkeppninnar fara fram í Austurbæjar- bíó laugardaginn 10. júní og verða þá valdar 5 af 10 þátt- takendum til úrslitakeppni, sem fram fer sunnudaginn 11. júní. Stúlkurnar koma fram bæði í kjólum og baðfötum. Kynnir: Ævar R. Kvaran leikari. Hljómsveit Árna Elfar. Söngvari: Haukur Morthens. Fegurðarsamkeppnin (kjólar). Baldur Georgs skemmtir. Munnhörputríó Ingþórs Haraldssonar. Leikkonurnar Emilía og Áróra flytja skemmtiþátt. Fegurðarsamkeppnin (baðföt). Atkvæðaseðlum skilað. (Valin „Ungfrú ísland“ og „Ungfrú Reykjavík"). HÓTEL BORG Krýningarhátíð ásamt skemmtiatriðum sunnudags- kvöldið 11. júní. — Sigrún Ragnarsdóttir krýnir „Ung- frú ísland 1961“. — Hljómsveit Björns R. Einarssonar leikur. Aðgöngumiðasala er í Austurbæjarbíói, slmi 11384. Tryggið ykkur miða tímanlega! frítenn IViálið sjálf Hörpu-silki Spred satin Úti og inni málning • Olíumálning á glugga og grindverk Þakmálning „Roiarisfa" þakmálning, rauð’, græn Aluminíummálning „Denlex" olíumálning, hvít Fernisolía Línolía Terpentína Teakolía Þurkefni Málningareyðir Japanlakk Sígljái • 5KF Sala SICF"lega eykst stöðugt um allan heim og nýjar verk- smiðjur rísa. Hver ætli sé á- stæðan? Kúlulegasalan h.f. VITABAR Smurt brauð og snittur. Smá- réttir. Opið frá kl. 6—11,30. Smurt braud og snittur til ferðalaga og veisluhalda. Sendum um allan bæ. Sími 18408. VITABAR. 'ídýru prjónavörurnar seldar í dag eftir kl. L Ullarvörubúðin Þingholtsstræti 3. Smurt braub Suittur coctailsnittur Canape Seljum smurt brauð fyrtr stærri og mínni veizlur. — Sendum heim. RAUÐA MÍLLAN Laugavegi 22. — Sími 1362& Ryðvarnarefni „Ferro-bet“-grunnur Zinkromat Blýmenja Grámenja Aluminíumbronce • Eirolía Karbólín Viðarolía Hrátjara Koltjara Plasttjara Blakkfernis Alabastin-fyllir Spartl kítti Penstar, fji'lbreytt úrval Málningarkújtar Málning„rrúllur Spartl og kíttisspaðar Málninarábreiður Stigar tvísettir 16’ kr. 1140,— 20’ kr. 1425, — 23’ kr. 1639,— © Veráin 0. EIEingsen Húsnæði — Vinna Kona óskast til að búa með og annast fullorðna konu, góð í- búð. Á sama stað er til leigu herb. fyrir einhleypan kven- mann. Uppl. í síma 13668. HREINLÆTI Salernisskálar eru alltaf hreinar - ef HARPIC er not- að daglega. HARPIC sótt- hreinsar skálina og heldur henn: hreinni og án sýkla. Stráið HAR- PIC í skálina að kvöldi og skolið því nið- ur að morgni og salernið mun alltaf gljá af hrein- læti og ilma vel. Bifreiðasalan Laagavegi 146 — Sími 11025. Við höfum úr- valið allar teg- undir og árgerðir bifreiða Bilar til sýnis alla daga Bifreiðasalan Laugavegi 146. — Sími 11025. BÍLASmilllN VIÐ VITATORG Sími 12500 og 24088. Moskwitch ’59 skipti á Chevro let taxa ’59—’60. Zodiac ’58, skipti á Opel Kapi- tan ’60—’Gl. Benz diesel ’55 og ’56 Chevrolet’53, sendiferða Höfum kaupenda að Volkswag en, rúgbrauði eða ' skiptum fyrir ’59 fólksbílinn. Bílar útborgunar. Komið O’g skoðið, hringið og Ieitið upplýsinga. BÍLASVLINN VIÐ VITATORG Sími 12500 og 24088. Taunus station ’58. Mjög glæsi ’egur, ekinn 40 þús. km. Volkswagen 58. Mjög góður bíll allur sem nýr. Höfum kaupanda að Rússa jeppa, má vera með lélegri vél, staðgreiðsla. Ingólfsstræti 11. Sími 15-0-14 og 2-31-30. Aðalstræti 16. Sírni 1-91-81. 7/7 sýnis og sölu i dag Dodge Royal ’58, stórglæsileg- ui. Opel Caravan ’60, jafnvel skipti á ódýrari bíl. Volkswagen ’60, með öllu í. Volkswagen ’50 Mjög mikið úrval af bifreið- um.. Margar til sýnis á staðnum. Sf/#/: 1114 4 Við Vitatorg. Gufuketill Notaður 30 ferm. gufuketill til sölu. LÝSI H.F. — Sími 11845

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.