Morgunblaðið - 09.06.1961, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 09.06.1961, Blaðsíða 21
Fösfudagur 9. Jfiní 1961 MOnnvnBJ.AMB 21 Vil kaupa nýtízku íbú'5 með fallegu útsýni, 4—5 herbergi, HEIGI GUÐMUNDSSON Sími 14476, kl. 4—6 í dag og næstu daga. Hfálarameistarar Tilboð óskast í utanhússmálningu á byggingum heilsuhælis N.L.F.l. Hveragerði. Tilboð sé skilað fyrir 15. þ.m. á skrifstofu heilsu- hælisins sími 32 Hveragerði og verða þar veittar allar upplýsingar verkinu viðvíkjandi. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Árni Ásbjarnarson. Hveragerði, 6/6 ’61. Keflavík — Suðurrtes TIL SÖLU glæsilegt einbýlishús á bezta stað í bæn- um 130 ferm. 5 herb. í mjög góðu standi. Parhús á, mjög góðum stað 160 ferm. hvort hús. Uppsteypt neðri hæð með timbri. VILHJÁLMUR ÞÓRHALLSSON, lögfr. Sími 2092 kl. 5—7 sd. Fiskiskip Til sölu trillubátar með bezín og dieselvélum. Margir góðir 40—70 smál. bátar 100—250 smál. síldarskip, Höfum kaupendur að ýmsum stærðum og gerðum báta. Sérstaklega 10—30 sméd. FISKISKIP S.i'., sKipasaia Bankastræti 6 — Sími 19764. Garðeigendur Nú er rétti tíminn til að úða garð yðar. Fljót og góð vinna. — Sanngjarnt verð. Tekið á móti pöntunum í síma 2-36-27 og 3-42-38. Lokað vegna jarðarfarar frá hádegi í dag. Sig. Þ. Skjaldberg h.f. Laugavegi 49. Hús til sölu Húsið Túngata 6 í Keflavík er til sölu, til niðurrifs eða brottflutnings nú þegar. Tilboð sendist skrif- stofu minni fyrir 23. þ.m. Bæjarstjórinn í Keflavík, 8. júní 1961. Eggert Jónsson. Til sölu á Akranesi 4ra herb, 3ja ára 120 ferm. íbúð á 1. hæð. Sér hiti. Sér þvottahús og sér inngangur. Réttur til að byggja bílskúr. Ibúðin er staðsett rétt við nýja Gagnfræðaskólann. Mjög hagstætt verð. FASTEIGNASALA Aka Jakobsson og Kristjáns Eiríkssonar Sölumaður: Ólafur Ásgeirsson Laugavegi 27 — Sími 14226. VTOT4KJAVINKIIJS.T0FA OG VIOT/fKJASAlA MOORLEY STYLE Æðardúnssængur Á dúnhreinsunarstöð Péturs Jónssonar Sólvöllum, Vogum, fást ávallt vandaðar 1. fl. æða dúnssængur. Vinsamlega at- hugið:Verðið getur hækkað af vissum ástæðum eftir nokk- urn tíma. Pantið því sem fyrst Póstsendi. 'ími 17 Vogar. PEYSUR MEÐ SKYRTUSNIÐINU MUNU KLÆÐA YÐUR WÚÉNVlUf j Mlllil ' ■! Fást í eftirtöldum verzlunum: TÍBRÁ, TÍZKAN (Kjörgarði) TÍZKAN (Laugvejo;i), Verzl. ÍÐA, Verzl. ÓSK, VÖRUHUSIÐ, EGILL JACOBSEN. SELFOSSI: Kf. ÁRNESINGA. AKRANESI: Verzl. HULD, Kf. Suður- Borgfirðinga. KEFLAVÍK: EDDA og FONS. HAFNARFIRÐI: BERGÞÓRU, NÝBORG Kf.HAFNFIRÐINGA- LITIR: DRAP, LJÓSFJÓLUBLÁR; TVEIR SPRENGDIR BRÚNIR LITIR. G. BERGMANIM Laufásvegi 16 — Sími 18970. * SCOTTS HAFRAMJÖL er framleitt úr úrvals skozkum höfrum gróf- malað og mjög drjúgt í suðu. .* SCOTTS HAFRAMJÖL er pakkað í cellofanhjúpaðar umbúðir, þar sem ýtrasta hreinlætis er gætt í allri meðferð. .* SCOTTS HAFRAMJÖL er bætiefnaríkt. Biðjið ekki aðeins um haframjöl — heldur SCOTTS haframjöl. Heildsölubirgðir: Kristján O. Skagfjörð hf. Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.