Morgunblaðið - 10.06.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.06.1961, Blaðsíða 4
4 MORGVNBLAÐIÐ Laugardagur 10. júni 1961 Vanir járna- og steypumenn óskast. Uppl. í síma 11894. Landrover bifreið í góðu ástandi óskast til leigu frá 1. ágúst til 1. september n.k. Uppl. í síma 16440. 2ja herb. íbúð óskast. Uppl. í síma 19106. Til leigu Einbýlishús með húsgögn um, heimilistækjum og síma, er til leigu, júlí og ágúst. Sími 37054. Sængur Yfirsængur og teppi nylon- fyllt, til sölu. Garðastræti 25 — Sími 14112. Tilboð óskast í Buick ’53 Super, með nýj um mótor og sjálfskiptingu Bíllinn er til sýnis að Ný- býlavegi 50. 7 lögfræðingur óskar eftir atvinnu % eða allan daginn. Tilb. sendist afgr. Mbl. fyrir mánudags- kvöld merkt „Héraðsdóms- lögmaður — 1962“ ítölsk Serenelle harmonika til sölu að Þór- oddsstöðum við Hafnar- fjarðarveg Reykjavík. Hef opnað skóvinnustofu á Laugar- læk 22. Kjartan Arnfinnsson Skósmiður. Vegna forfalla er hægt að bæta við tveim- ur stúlkum 7—9 ára á barnaheimili í sveit. Uppl. í síma 33476. Bíll Moskwitch ’59 til sölu. — Verð 70 þús. kr. — Uppl. í síma 13388. Matreiðsla Kona vön matreiðslu óskar eftir atvinnu á sjó eða landi. Uppl. í síma 17831. Stúlka með Kvennaskólapróf ósk- ar eftir skrifstofustarfi. — Uppl. í síma 18590. Skrúðgarðaeigendur Reykjavík — Hafnarfirði Sprauta tré og runna. Fljót afgreiðsla. Pantið í síma 3-50-77. Svavar F. Kjærne- sted. íbúð — húsgögn Sænskur verkfræðingur óskar eftir 1—2 herb. íbúð með húsgögnum í ca. 2 mán. 3 í heimili. Reglu- semi. Sími 13549. í dagr er laugardagurinn 10. júní. 161. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 7:20. Síðdegisflæði kl. 19:39. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrlr vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður vikuna 10.—17. júní er í Vesturbæjarapóteki, nema sunnud. í Austurbæjarapóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100. Næturlæknir í Hafnarfirði 10.—17. júní er Eiríkur Björnsson, sími 50253. FR[TTIR Stúdentar frá M.A. árið 1956 koma saman í Klúbbnum 16. júní n.k. Hafið samband við Björn Jóhannsson, Alþýðu blaðinu eða Þór Guðmundsson, Nýja Garði. Konur í kirkjufélögunum f Reykja víkurprófastsdæmi: Munið kirkjuferð ina í Neskirkju kl. 11 f.h. á sunnudag inn. Látið ekki safnast rusl eða efnis afganga kringum hús yðar. Byggingamenn: — munið að ganga þrifalega um vinnustaði og sjáið um að umbúðir fjúki ekki á næstu götur, lóðir eða opin svæði. MinningarspjÖld kvenfélags Hall- grímskirkju fást á eftirtöldum stöðum. Verzl. Amunda Arnasonar, Hverfisg. 37 og Verzl. Halldóru Olafsdóttur, Grettisgötu 26. Lúðrasveitin Svanur leikur í Hallar- garðinum á sunnudag kl. 3:30. I>eir sem komast í færi við hvalavöð- ur, reki þær ekki á land, nema þeir ör- ugglega viti, að í landi séu traust lag vopn til deyðingar hvölunum og tæki og aðstæður til þess að nýta hvalaafla. afla. Samb. dýraverndunarfél. fslands. Frá Blóðbankanum. — Margir eru þeir, sem lengi hafa ætlað sér að gefa blóð, nú er vöntun á blóði og fólk er því vinsamlegast beðið að koma í Blóðbankann til blóðgjafar. Enginn veit hvenær hann þarf sjálf- Tekið á móti j tilkynningum í Dagbók frá kl. 10-12 f.h. ur á blóði að halda. Opið kl. 9—12 og 13—17. Blóðbankinn í Reykjavík, sími: 19509. Frá færeyska sjómannaheimilinu. — Johan Olsen starfar á Sjómannaheim ilinu færeyska til miðs júnímánaðar og hefur samkomu á hverjum sunnu degi og húsið er opið daglega. Allir eru hjartanlega velkomnir. Messur á morgun Dómkirkjan: Messa kl. 11 f.h. Séra Harald Hope frá Noregi. Séra Öskar J. Þorláksson þjónar fyrir altari. Neskirkja: Messa kl. 11 f.h. Séra Jón Thorarensen. Laugarneskirkja: Messa kl. 11 f.h. Séra Garðar Svavarsson. Háteigsprestakall: Messa í hátíða- sal Sjómannaskólans kl. 2 e.h. Séra Jón Þorvarðarson. Fríkirkjan: Messa kl. 2 e.h. Séra Þorsteinn Bjömsson. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f.h. Séra Jakob Jónsson. Langholtsprestakall: Messa í safn aðarheimilinu kl. 11 f.h. (sérstaklega óskað eftir að ungt fólk fjölmenni við guðsþjónustuna). Séra Arelíus Níels- son. Hafnarfjarðarkirkja: Messa kl. 10 f.h. Séra Garðar Þorsteinsson. Elliheimilið: Messa kl. 2 e.h.. Prest afundur á eftir. Heimilispresturinn. Fíladelfía: Guðsþjónusta kl. 8,30. Asmundur Eiríksson. Fíladelfía Keflavík. Guðsþjónusta kl. 4 e.h. Haraldur Guðjónsson. ur Eydal, hljóðfæraleikari, Hlíð arvegi 8. í gær voru gefin saman ' í hjónaband af séra Jóni Auðuns, dómprófasti, ungfrú Dagný Þor- gilsdóttir (Einarssonar útgerðar- manns í Hafnarfirði) og Ámundi H. Ólafsson (Huxley Ólafssonar, útgerðamanns í Keflavík), flug- maður. — Heimili þeirra verður að Austurbrún 4, II. hæð. S.l. laugardag voru gefin sam an í hjónaband af séra Birni Jóns syni, Keflavík, ungfrú Elinborg Einarsdóttir frá Kjarnholtum í Biskupstungum og Ingólfur Þ. Falsson, Keflavík. Heimili þeirra verður að Vatnsnesi, Keflavík. Við erum fædd til þess að gera góð- verk. — Shakespeare. Aðrir lifa til að borða, en ég borða til að lifa. — Sókrates. Það er spekin, að þér sé ljóst, hvað þú veizt og hvað þú veizt ekki. — Konfucius. Vér verðum að uppgötva mikilvæg asta lífsvísdóminn með eigin augum. — F. Nansen. Gefin verða saman í hjónaband í dag á Akureyri ungfrú Helena Eyjólfsdóttir, söngkona og Finn- Skozkur prestur hélt útisam komu og talaði mikið um hve söfnuðurinn þarfnaðist nýs org- els — og lét á eftir hatt sinn ganga meðal fólksins til að safna framlögum. Þegar hann fékk hattinn aftur var ekki einn einasti eyrir í hon um — og hann horfði lengi hrygg ur ofan 1 fóðrið. En svo leit hann upp og taut- aði: — Já, ég get að minnsta kosti þakkað guði fyrir, að ég fékk hattinn aftur. í dagblaði smábæjarins Kew annah í Indiana, U.S.A. var þessi tilkynning fyrir skömmu í ramma á forsíðunni: — Útgáfa blaðsins mun stöðv ast í eina viku, þar sem veðrið er þannig, að ritstjórinn ætlar að fara í frí upp í fjöllin. JUMBO I INDLANDI Teiknari J. Mora Júmbó var himinlifandi og gleymdi fótaeymslunum í bili. — Nú, þá hefir þorparinn komið hérna á undan okkur — og gleymt „Bók vizkunnar", sagði hann, — og við megum þakka litla tígrisunganum fyrir, að hún kemst nú aftur í okk- ar hendur. — Guði sé lof, andvarpaði hr. Leó, — þá höfum við þó a.m.k. ekki bar- izt til einskis. — En hvernig förum við nú með þennan fallega kettling, sem við höfum fundið? spurði Júmbó. — Þið verðið auðvitað að skilja hann eftir, þar sem hann fannst .... við getum ekki hætt á að lenda í útistöðum við móður hans. — Já — en, hr. Leó, við getum bara tekið hann í f élagsskapinn og .... —■ Kemur ekki til mála! Hr. Leó var óbifanlegur. Jakob blaðamaður Ae THE AWBSOME FURYOF ANUNLEAeHED AVALANCHE ■ Eítir Peter Hoffman CRA6HES DOWN THE SIDE OFMOUNT SATA /V.... ..... Á meðan skriðan fellur niður hlíðar Dauðatinds, eru Jakob og Scotty á leiðinni þangað. — Jakob, hvaða skruðningur er þetta? — Ég veit það ekki, Scotty! .... Og leiðsögumaður okkar er ekkert að bíða til að sjá hvað það er!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.